Fréttablaðið - 24.10.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.10.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 5 1 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 2 4 . o k t ó b e r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Sólveig Jónasdóttir, upplýsingafulltrúi SFR, skrifar um óþolinmæði kynslóðanna. 12 sport Aron Pálmarsson er eftir­ sóttur sem fyrr og ákveður sig um félagaskipti næsta sumar. 14 tÍMaMót Í dag er liðið 41 ár síðan íslenskar konur tóku höndum saman og lögðu niður störf. 16 lÍfið María Höskuldsdótt­ ir, þrettán ára dansari hjá Dansstúdíói World Class, sló í gegn í DWC Dance Camp sem fram fór í síðustu viku. 26 plús 2 sérblöð l fólk l fasteignir *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 viðskipti Fjarskiptarisinn AT&T mun borga þrettán þúsund millj­ arða fyrir Time Warner sem á m.a. CNN, HBO og Warner Bros. Ólafur Jóhann Ólafsson, að­ stoðar forstjóri Time Warner, hefur verið í hópi lykilstjórnenda Time Warner í sautján ár. „Hér er verið að sameina stærsta dreif­ ingarfyrirtækið og það sem við viljum meina að sé öflugasta fjöl­ miðlunarfyrirtækið,“ segir hann. Ólafur Jóhann segir breytingar á hegðun neytenda kalla í nýjar leiðir í dreifingu myndefnis. „Við sjáum breytingarnar á því hvernig fólk nálgast efni og það kallar á að sníða þjónustu að þörfum hvers og eins,“ segir Ólafur Jóhann í samtali við Fréttablaðið. Samþykki yfirvalda í Banda­ ríkjunum þarf fyrir samrunanum og reiknar Ólafur Jóhann með því að það ferli muni taka nokkurn tíma en væntingar eru um að sam­ runinn gangi í gegn fyrir lok næsta árs. – hh / sjá síðu 4 Risasamruni fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtækja Stærstu viðskipti ársins eru kaup AT&T á Time Warner. Ólafur Jóhann Ólafsson segir samrunann viðbragð við breyttri hegðun neytenda á fjölmiðlamarkaði Burt með launamun kynjanna! Svo hljóðar krafa dagsins. Konur ætla að leggja niður störf klukkan 14.38 í dag og Kvenréttindafélag Íslands boðar í tilefni þess til samstöðufunda klukkan 15.15 á Austurvelli, Akureyri, Grundarfirði, Hellu, Höfn í Hornafirði, í Neskaupstað og Þorlákshöfn. Þær Kristjana Björk Barðdal, Tinna Hallgrímsdóttir, Sandra Kristín Jónasdóttir og Linda Giozza unnu baki brotnu við skiltagerð fyrir fundinn í dag í kvennaheimilinu á Hallveigarstöðum í gær. Fréttablaðið/SteFán Ólafur Jóhann Ólafsson flóttaMenn Stefnt er að því að flytja hælisleitendur úr gistiheim­ ilinu við Bæjarhraun í Hafnarfirði inn í Víðines síðar í þessari viku. Veggjalús hefur skotið upp kollin­ um í húsnæðinu við Bæjarhraun. „Það þarf að frysta öll fötin þeirra og þau þurfa að vera í frosti í að minnsta kosti tvo sólarhringa til að drepa lúsina,“ segir Áshildur Linnet hjá Rauða krossinum. Nú standi yfir fata­ s ö f n u n á ve g u m Rauða krossins en ekki verði hægt að útvega allan úti­ vistarfatnað fyrir börn og aðra. – þh / sjá síðu 6 Víðines opnað síðar í vikunni áshildur linnet 2 4 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 0 9 -1 A 2 0 1 B 0 9 -1 8 E 4 1 B 0 9 -1 7 A 8 1 B 0 9 -1 6 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 2 3 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.