Fréttablaðið - 24.10.2016, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 24.10.2016, Blaðsíða 17
Mikilvægt að halda áfram uppbyggingu þjóðarsjúkrahússins við Hringbraut Stórt skref var stigið í heilbrigðismálum þjóðarinnar fyrir tæpu ári þegar Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra tók fyrstu skóflustungu að nýju sjúkrahóteli sem nú rís við Hringbraut að viðstöddu fjölmenni, þar á meðal fyrrverandi heilbrigðisráðherrum. Þá lét hann þau orð falla að „kyrrstaðan væri rofin“ en áætlað er að hótelið verði tekið í notkun á næsta ári. Allar skipulagsáætlanir hafa hlotið lögformlega stað- festingu, framkvæmdir hafnar við sjúkrahótel, fullnaðarhönnun meðferðarkjarna stendur yfir og forhönnun annarra bygginga liggur fyrir. Hringbrautarverkefnið Á fullri ferð - Upplýsingarit NLSH ohf. ↣ 24. október 2016 Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, tók fyrstu skóflustunguna að nýju sjúkrahóteli fyrir tæpu ári. Fjármálaáætlun 2017-2021 gerir ráð fyrir að uppbyggingu verði haldið áfram af krafti við Hringbraut. Eitt af stóru málunum Kristján Þór Júlíusson heil- brigðis ráðherra segir uppbygg- ingu nýs Landspítala við Hring- braut vera eitt af stóru málunum sem ríkisstjórnin hefur tekist á við. Hann er ánægður með stöðuna á verkefninu. 2. Í samræmi við skipulag Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar, segir uppbyggingu Landspítal- ans við Hringbraut í ágætu sam- ræmi við önnur skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu. 5. Sýn fulltrúa flokka Heilbrigðismál eru ofarlega á baugi í umræðum í aðdraganda kosninga. Fulltrúar framboða til Alþingiskosninga greina frá sinni sýn varðandi uppbyggingu nýs þjóðarsjúkrahúss við Hring- braut. 10. Samhentur hópur Í Hringbrautarverkefninu starfar samhentur hópur með mikla þekkingu og reynslu úr hönnun- ar- og framkvæmdaverkefnum á byggingarsviði, en einnig í verkefnum á heilbrigðistækni- sviði. 12. 2 4 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 0 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 0 9 -3 7 C 0 1 B 0 9 -3 6 8 4 1 B 0 9 -3 5 4 8 1 B 0 9 -3 4 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 2 3 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.