Fréttablaðið - 24.10.2016, Síða 1

Fréttablaðið - 24.10.2016, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 5 1 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 2 4 . o k t ó b e r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Sólveig Jónasdóttir, upplýsingafulltrúi SFR, skrifar um óþolinmæði kynslóðanna. 12 sport Aron Pálmarsson er eftir­ sóttur sem fyrr og ákveður sig um félagaskipti næsta sumar. 14 tÍMaMót Í dag er liðið 41 ár síðan íslenskar konur tóku höndum saman og lögðu niður störf. 16 lÍfið María Höskuldsdótt­ ir, þrettán ára dansari hjá Dansstúdíói World Class, sló í gegn í DWC Dance Camp sem fram fór í síðustu viku. 26 plús 2 sérblöð l fólk l fasteignir *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 viðskipti Fjarskiptarisinn AT&T mun borga þrettán þúsund millj­ arða fyrir Time Warner sem á m.a. CNN, HBO og Warner Bros. Ólafur Jóhann Ólafsson, að­ stoðar forstjóri Time Warner, hefur verið í hópi lykilstjórnenda Time Warner í sautján ár. „Hér er verið að sameina stærsta dreif­ ingarfyrirtækið og það sem við viljum meina að sé öflugasta fjöl­ miðlunarfyrirtækið,“ segir hann. Ólafur Jóhann segir breytingar á hegðun neytenda kalla í nýjar leiðir í dreifingu myndefnis. „Við sjáum breytingarnar á því hvernig fólk nálgast efni og það kallar á að sníða þjónustu að þörfum hvers og eins,“ segir Ólafur Jóhann í samtali við Fréttablaðið. Samþykki yfirvalda í Banda­ ríkjunum þarf fyrir samrunanum og reiknar Ólafur Jóhann með því að það ferli muni taka nokkurn tíma en væntingar eru um að sam­ runinn gangi í gegn fyrir lok næsta árs. – hh / sjá síðu 4 Risasamruni fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtækja Stærstu viðskipti ársins eru kaup AT&T á Time Warner. Ólafur Jóhann Ólafsson segir samrunann viðbragð við breyttri hegðun neytenda á fjölmiðlamarkaði Burt með launamun kynjanna! Svo hljóðar krafa dagsins. Konur ætla að leggja niður störf klukkan 14.38 í dag og Kvenréttindafélag Íslands boðar í tilefni þess til samstöðufunda klukkan 15.15 á Austurvelli, Akureyri, Grundarfirði, Hellu, Höfn í Hornafirði, í Neskaupstað og Þorlákshöfn. Þær Kristjana Björk Barðdal, Tinna Hallgrímsdóttir, Sandra Kristín Jónasdóttir og Linda Giozza unnu baki brotnu við skiltagerð fyrir fundinn í dag í kvennaheimilinu á Hallveigarstöðum í gær. Fréttablaðið/SteFán Ólafur Jóhann Ólafsson flóttaMenn Stefnt er að því að flytja hælisleitendur úr gistiheim­ ilinu við Bæjarhraun í Hafnarfirði inn í Víðines síðar í þessari viku. Veggjalús hefur skotið upp kollin­ um í húsnæðinu við Bæjarhraun. „Það þarf að frysta öll fötin þeirra og þau þurfa að vera í frosti í að minnsta kosti tvo sólarhringa til að drepa lúsina,“ segir Áshildur Linnet hjá Rauða krossinum. Nú standi yfir fata­ s ö f n u n á ve g u m Rauða krossins en ekki verði hægt að útvega allan úti­ vistarfatnað fyrir börn og aðra. – þh / sjá síðu 6 Víðines opnað síðar í vikunni áshildur linnet 2 4 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 0 9 -1 A 2 0 1 B 0 9 -1 8 E 4 1 B 0 9 -1 7 A 8 1 B 0 9 -1 6 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 2 3 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.