Fréttablaðið - 22.09.2016, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 22.09.2016, Blaðsíða 36
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir, liljabjork@365.is, s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433 sólveig gísladóttir solveig@365.is um 150 búningar verða saumaðir fyrir óperuna. margir hverjir eru listasmíð enda mikil áhersla lögð á smáatriði eins og sést á myndunum. myndir/eyþór maría th. ólafsdóttir búningahöfundur. „Anthony Pilavachy, leikstjóri óperunnar, ákvað að við uppsetn- ingu Évgeni Onegin yrði miðað við tímabilið 1914 til 1915 sem er rétt fyrir rússnesku byltinguna. Þar sem óperan verður sviðsett í rúss- neskum sveita-realisma þess tíma vildi hann ekki að gefinn yrði af- sláttur á smáatriðum og að búning- arnir yrðu að vera jafn nákvæmir og ef um kvikmynd væri að ræða. Því var dálítið öðruvísi að hanna búningana fyrir þessa uppfærslu en margar aðrar,“ segir María sem hefur hannað búninga bæði fyrir leikhúsin og Íslensku óperuna. Þar má nefna Don Giovanni, Rakarann í Sevilla, Mary Poppins, Vesaling- ana og Oliver Twist en samhliða Évgeni Onegin vinnur hún nú að búningahönnun fyrir Bláa hnött- inn sem sett verður upp í Borgar- leikhúsinu. Er munur á því að hanna bún- inga fyrir leikhús eða óperur? „Allt snýst þetta um að segja sögu, en stærsti munurinn felst í því að í óperunni er minna rými til að koma skilaboðum á framfæri. Sen- urnar eru stuttar og búningurinn þarf að segja áhorfandanum mikið á stuttum tíma, til dæmis um þjóð- félagsstöðu og bakgrunn persón- unnar,“ lýsir María sem fær í kringum hálft ár til að undirbúa hverja sýningu. Hún segist yfirleitt byrja á því að leita upplýsinga á netinu, í bókum og gömlum skjölum. „Síðan legg ég þetta frá mér og læt hug- myndirnar gerjast. Síðan er mis- munandi hvort ég byrja á því að teikna búningana eða finn efnið. Í þetta sinn fékk ég megnið af efn- unum fyrst og teiknaði svo hvern karakter.“ María fer iðulega til Bretlands og Bandaríkjanna til að finna efni enda segir hún úrvalið á Íslandi takmarkað. Þá komi það oft betur út fjárhagslega að kaupa efnin að utan. Fjölmargar vinnustundir liggja að baki hverjum búningi en fyrir utan hönnunarferlið tekur sauma- skapur á einum kjól um tvær vikur að sögn Maríu. En hvað eru bún- ingarnir margir? „Í óperunni er 33 manna kór sem skiptir þrisvar um búning, þar eru strax komnir um hundrað búningar. En í allt tel ég að þetta séu um 150 búningar sem búnir eru til fyrir sýninguna.“ María segist lítið sauma sjálf enda vilji hún einbeita sér að heildar myndinni. Hún hefur þó á sínum snærum hóp hæfra kvenna sem sjá um saumaskapinn. „Bún- ingahöfundur er ekki neitt nema hafa með sér gott fólk sem lætur teikningarnar og drauma verða að veruleika. Við erum heppin hve frá- bært fagfólk við eigum hjá sauma- stofum bæði stóru leikhúsanna og Íslensku óperunnar,“ segir hún. búningarnir segja mikla sögu Íslenska óperan frumsýnir óperuna Évgeni Onegin eftir Pjotr Tsjajkovskíj 22. október. María Th. Ólafsdóttir hannar búningana sem eru afar glæsilegir enda heilmikið lagt í fínlegustu smáatriði. DÚNÚLPA með ekta loðfeldi Verð 37.980 Lógó með adressulínu Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is = Coopet Hewitt light (má vera book ef það er minna en 8pt) 2 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 F I m m t U D A G U r2 F ó l k ∙ k y n n I n G A r b l A ð ∙ t í s k A 2 2 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 8 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A A 7 -6 A E C 1 A A 7 -6 9 B 0 1 A A 7 -6 8 7 4 1 A A 7 -6 7 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 8 0 s _ 2 1 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.