Fréttablaðið - 22.09.2016, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 22.09.2016, Blaðsíða 38
Michael Kors er meðal vinsæl­ ustu tískuhönnuða í heimi. Töskur hans seljast eins og heitar lumm­ ur og fötin vekja ekki síður at­ hygli. Sterkir litir einkenna sum­ artísku Kors fyrir árið 2017. Hann vill hafa liti og glaðværð í kring­ um sig að ekki sé talað um sól í sinni. Blómatímabil hippanna var litríkt og skemmtilegt og kjól­ ar Michael sKors minna svolít­ ið á þá. Á sýningunni í New York söng Rufus Wainwright lög á borð við „Zing! went the strings of my heart“ og „Get happy“. Það þótti nokkuð töff að bjóða lifandi tón­ listarflutning þegar fyrirsæturn­ ar gengu fram. Það var bros á gestum sýn­ ingarinnar enda léttleiki í fyrir­ rúmi hjá Kors, eða eins og einn sagði: „Það er alltaf partí hjá Michael Kors.“ Frægar ofurfyrir­ sætur á borð við Kendall Jenner, Bellu Hadid, Joan Smalls og Juliu Nobis sýndu sum­ artískuna sem einkennist af blómum, stórum skartgripum, breiðum herðum og stórum jökk­ um, líkt og tíðk­ uðust á níunda áratugnum. Aðal áherslan var þó á blóma­ mynstur frá því seint á sjöunda áratugnum og slagorð hipp­ anna „Love is in the air“ sem mátti sjá í prentaðri dagskrá sýningarinnar. Sumir kjólarn­ ir minntu óneitanlega á föt sem Twiggy, ein frægasta fyrirsæta heims, sýndi árið 1965. Michael notar bómullarefni og silki. „Allar konur, líka Holly­ wood­stjörnur vilja þægileg föt,“ segir hann. „Fötin eiga að vera fal­ leg, þægi­ leg og fara vel á líkam­ anum.“ Kjól­ arnir eru flestir í hné­ sídd. Féll Fyrir Kors Nokkra athygli vakti á sýning­ unni þegar fyr­ irsætan Bella Hadid féll endi­ löng í gólfið þar sem hún gekk eftir sviðinu í þröngum, svört­ um kjól og á mjög háum hælum. Flestir telja að slíkt fall sé versta martröð fyrirsætunnar en Bella reis og fætur og gerði síðan létt grín að sjálfri sér á Twitter. Sem betur fer meiddist hún ekki. Segja má að Bella Hadid hafi því fallið gjörsamlega fyrir Michael Kors á sýningunni. Twiggy var vinsælasta fyrirsæta heims á sjöunda áratugnum. Hér sýnir hún blómakjól ekki ósvipaðan þeim sem Michael Kors sýnir í dag. AFtur til hippAárAnnA Bandaríski tískuhönnuðurinn Michael Kors segist alltaf horfa á björtu hliðarnar. Hann segir að fötin eigi að veita gott skap og bjartsýni í hjarta. Svo virðist sem Kors horfi til 7. áratugarins í sumartískunni 2017. Úr tískublaði frá árinu 1967. Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga kl. 11–18 laugardaga kl. 11-15 Slá - Poncho Verð 11.900 kr. - 2 litir: blátt með grárri líningu,dökkrautt með svartri líningu - stærð 34 - 48 - 100% bómull - þykkt og þétt efni Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 Vertu einstök – eins og þú ert stærðir 38-52 my style Flott föt fyrir flottar konur Netverslun á tiskuhus.is Leiðbeinendur eru: Halla Birgisdóttir fararstjóri, Pétur Björnsson konsúll Ítalíu á Íslandi, Jónas Þór fararstjóri, Höskuldur Frímannsson viðskiptafræðingur, Ómar Valdimarsson blaðamaður, Magnús Björnsson fararstjóri í Kína, Pétur Óli Pétursson fararstjóri í Rússlandi, Bjarni Randver Sigurvinsson kennari við Guðfræðideild H.Í., Sr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur. 2 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 F I m m t U D A G U r4 F ó l k ∙ k y n n I n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X X Blómaskreytt kápa ekki ósvipuð þeim sem voru í tísku á sjöunda ára- tugnum. Bjartir litir sem einkenna sumar ið 2017. Kápa með blómamynstri og einlitum ermum frá Michael Kors. Vor- og sumar- tískan 2017. Takið eftir breiðum öxlum á jakk- anum og stórum skyrtukraga. Pils með rósamynstri í hnésídd. F ó l k ∙ k y n I n G A r b l A ð ∙ t í s k A 2 2 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 8 0 s _ P 0 5 8 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A A 7 -5 7 2 C 1 A A 7 -5 5 F 0 1 A A 7 -5 4 B 4 1 A A 7 -5 3 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 0 s _ 2 1 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.