Fréttablaðið - 22.09.2016, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 22.09.2016, Blaðsíða 42
„Við viljum að allar konur finni eitt- hvað við sitt hæfi,“ segir Annika Hedin, yfirhönnuður hjá Lind ex, en í haust hefur Lindex bætt stærri stærðum inn í allar tískulínur í dömudeild fyrirtækisins um leið og sérstök Generous-deild var lögð af. Haust- og vetrarlína fyrirtækisins er af þessu tilefni kynnt af fyrirsæt- unum Ashley Graham og Cand ice Huffin sem getið hafa sér gott orð í heimi fyrir sæta í yfir stærð. „Þessi breyting mun gera öllum okkar viðskiptavinum mögulegt að sækja innblástur í tískulínurnar auk þess sem þær verða aðgengilegri fyrir fleiri viðskiptavini. Við höfum þegar fengið jákvæð viðbrögð við þessari breytingu sem sýnir okkur að þessari viðleitni okkar er vel tekið,“ segir Annika. Fall Fashion heroes Haustherferðin kallast; Fall Fash- ion Heroes. Hún snýst um fimm „hetjur“ fataskápsins. Þær eru gyðju-peysa, útvíð peysa með síðum ermum og víðu hálsmáli, prjónakjóll, þröngar stuttar buxur og einkennandi gallabuxur. Lit- irnir eru fjölbreyttir, allt frá vín- rauðum og appelsínugulum yfir í mjúka bleika tóna. KraFtmiKlar töKur „Mér finnst frábært að Lindex sé að bæta stærri stærðum inn í vöruúrval sitt. Tökurnar voru ótrúlega kraftmiklar því konurn- ar sem komu að henni voru svo skemmtilega fjölbreyttar. Það var mikið „girl power“ í gangi í settinu,“ sagði Ashley Gra- ham um tökurnar fyrir línuna. Til viðbótar við Graham og Huff- ine munu ofurfyrirsæturnar Alek Wek, Toni Garrn og Cora Emm- anuel koma fram fyrir herferðina. Candice Huffine. Ashley Graham. Cora Emmanuel.Alek Wek. Fyrirsætuhópurinn sem sat fyrir í haustherferð Lindex er skemmtilega fjölbreyttur. Fimm hetjur FatasKápsins Hinar þekktu fyrirsætur Ashley Graham og Candice Huffine eru andlit haustherferðar Lindex í ár. Þær eru fyrirsætur í yfirstærð og endurspegla þar með ákvörðun Lindex um að bæta stærri stærðum inn í tískulínur sínar og þjónusta þar með mun stærri hóp kvenna. Fa rv i.i s // 0 91 6 ÚLPA 17.495 KRINGLUNNI | 588 2300 Síðumúli 31 - 108 Reykjavik - S: 562-9018 / 898-5618 info@arcticstar.is - www.arcticstar.is SÆBJÚGNAHYLKI FYRIR HEILSUNA Arctic star sæbjúgnahylki innihalda yfir fimmtíu tegundir af næringarefnum, og eru þekkt fyrir: • Hátt próteininnihald og lágt fituinnihald • Að minnka verki í liðum og liðamótum • Að byggja upp brjósk og draga úr tíðni liðskemmda • Að bæta ónæmiskerfið • Að auka blóðflæði • Að koma í veg fyrir æðakölkun • Að auka orku líkamans, stuðla að myndun húðpróteins og insúlins ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA, Framleiðandi er Arctic Star ehf. Allar nánari upplýsingar fást á www.arcticstar.is Arctic Star sæbjúgnahylki Varan fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og hagkaupum. 2 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 F I m m t U D A G U r8 F ó l k ∙ k y n n I n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G A r b l A ð ∙ t í s k A 2 2 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 8 0 s _ P 0 5 9 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A A 7 -4 8 5 C 1 A A 7 -4 7 2 0 1 A A 7 -4 5 E 4 1 A A 7 -4 4 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 8 0 s _ 2 1 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.