Fréttablaðið - 22.09.2016, Page 42

Fréttablaðið - 22.09.2016, Page 42
„Við viljum að allar konur finni eitt- hvað við sitt hæfi,“ segir Annika Hedin, yfirhönnuður hjá Lind ex, en í haust hefur Lindex bætt stærri stærðum inn í allar tískulínur í dömudeild fyrirtækisins um leið og sérstök Generous-deild var lögð af. Haust- og vetrarlína fyrirtækisins er af þessu tilefni kynnt af fyrirsæt- unum Ashley Graham og Cand ice Huffin sem getið hafa sér gott orð í heimi fyrir sæta í yfir stærð. „Þessi breyting mun gera öllum okkar viðskiptavinum mögulegt að sækja innblástur í tískulínurnar auk þess sem þær verða aðgengilegri fyrir fleiri viðskiptavini. Við höfum þegar fengið jákvæð viðbrögð við þessari breytingu sem sýnir okkur að þessari viðleitni okkar er vel tekið,“ segir Annika. Fall Fashion heroes Haustherferðin kallast; Fall Fash- ion Heroes. Hún snýst um fimm „hetjur“ fataskápsins. Þær eru gyðju-peysa, útvíð peysa með síðum ermum og víðu hálsmáli, prjónakjóll, þröngar stuttar buxur og einkennandi gallabuxur. Lit- irnir eru fjölbreyttir, allt frá vín- rauðum og appelsínugulum yfir í mjúka bleika tóna. KraFtmiKlar töKur „Mér finnst frábært að Lindex sé að bæta stærri stærðum inn í vöruúrval sitt. Tökurnar voru ótrúlega kraftmiklar því konurn- ar sem komu að henni voru svo skemmtilega fjölbreyttar. Það var mikið „girl power“ í gangi í settinu,“ sagði Ashley Gra- ham um tökurnar fyrir línuna. Til viðbótar við Graham og Huff- ine munu ofurfyrirsæturnar Alek Wek, Toni Garrn og Cora Emm- anuel koma fram fyrir herferðina. Candice Huffine. Ashley Graham. Cora Emmanuel.Alek Wek. Fyrirsætuhópurinn sem sat fyrir í haustherferð Lindex er skemmtilega fjölbreyttur. Fimm hetjur FatasKápsins Hinar þekktu fyrirsætur Ashley Graham og Candice Huffine eru andlit haustherferðar Lindex í ár. Þær eru fyrirsætur í yfirstærð og endurspegla þar með ákvörðun Lindex um að bæta stærri stærðum inn í tískulínur sínar og þjónusta þar með mun stærri hóp kvenna. Fa rv i.i s // 0 91 6 ÚLPA 17.495 KRINGLUNNI | 588 2300 Síðumúli 31 - 108 Reykjavik - S: 562-9018 / 898-5618 info@arcticstar.is - www.arcticstar.is SÆBJÚGNAHYLKI FYRIR HEILSUNA Arctic star sæbjúgnahylki innihalda yfir fimmtíu tegundir af næringarefnum, og eru þekkt fyrir: • Hátt próteininnihald og lágt fituinnihald • Að minnka verki í liðum og liðamótum • Að byggja upp brjósk og draga úr tíðni liðskemmda • Að bæta ónæmiskerfið • Að auka blóðflæði • Að koma í veg fyrir æðakölkun • Að auka orku líkamans, stuðla að myndun húðpróteins og insúlins ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA, Framleiðandi er Arctic Star ehf. Allar nánari upplýsingar fást á www.arcticstar.is Arctic Star sæbjúgnahylki Varan fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og hagkaupum. 2 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 F I m m t U D A G U r8 F ó l k ∙ k y n n I n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G A r b l A ð ∙ t í s k A 2 2 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 8 0 s _ P 0 5 9 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A A 7 -4 8 5 C 1 A A 7 -4 7 2 0 1 A A 7 -4 5 E 4 1 A A 7 -4 4 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 8 0 s _ 2 1 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.