Fréttablaðið - 22.09.2016, Page 38

Fréttablaðið - 22.09.2016, Page 38
Michael Kors er meðal vinsæl­ ustu tískuhönnuða í heimi. Töskur hans seljast eins og heitar lumm­ ur og fötin vekja ekki síður at­ hygli. Sterkir litir einkenna sum­ artísku Kors fyrir árið 2017. Hann vill hafa liti og glaðværð í kring­ um sig að ekki sé talað um sól í sinni. Blómatímabil hippanna var litríkt og skemmtilegt og kjól­ ar Michael sKors minna svolít­ ið á þá. Á sýningunni í New York söng Rufus Wainwright lög á borð við „Zing! went the strings of my heart“ og „Get happy“. Það þótti nokkuð töff að bjóða lifandi tón­ listarflutning þegar fyrirsæturn­ ar gengu fram. Það var bros á gestum sýn­ ingarinnar enda léttleiki í fyrir­ rúmi hjá Kors, eða eins og einn sagði: „Það er alltaf partí hjá Michael Kors.“ Frægar ofurfyrir­ sætur á borð við Kendall Jenner, Bellu Hadid, Joan Smalls og Juliu Nobis sýndu sum­ artískuna sem einkennist af blómum, stórum skartgripum, breiðum herðum og stórum jökk­ um, líkt og tíðk­ uðust á níunda áratugnum. Aðal áherslan var þó á blóma­ mynstur frá því seint á sjöunda áratugnum og slagorð hipp­ anna „Love is in the air“ sem mátti sjá í prentaðri dagskrá sýningarinnar. Sumir kjólarn­ ir minntu óneitanlega á föt sem Twiggy, ein frægasta fyrirsæta heims, sýndi árið 1965. Michael notar bómullarefni og silki. „Allar konur, líka Holly­ wood­stjörnur vilja þægileg föt,“ segir hann. „Fötin eiga að vera fal­ leg, þægi­ leg og fara vel á líkam­ anum.“ Kjól­ arnir eru flestir í hné­ sídd. Féll Fyrir Kors Nokkra athygli vakti á sýning­ unni þegar fyr­ irsætan Bella Hadid féll endi­ löng í gólfið þar sem hún gekk eftir sviðinu í þröngum, svört­ um kjól og á mjög háum hælum. Flestir telja að slíkt fall sé versta martröð fyrirsætunnar en Bella reis og fætur og gerði síðan létt grín að sjálfri sér á Twitter. Sem betur fer meiddist hún ekki. Segja má að Bella Hadid hafi því fallið gjörsamlega fyrir Michael Kors á sýningunni. Twiggy var vinsælasta fyrirsæta heims á sjöunda áratugnum. Hér sýnir hún blómakjól ekki ósvipaðan þeim sem Michael Kors sýnir í dag. AFtur til hippAárAnnA Bandaríski tískuhönnuðurinn Michael Kors segist alltaf horfa á björtu hliðarnar. Hann segir að fötin eigi að veita gott skap og bjartsýni í hjarta. Svo virðist sem Kors horfi til 7. áratugarins í sumartískunni 2017. Úr tískublaði frá árinu 1967. Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga kl. 11–18 laugardaga kl. 11-15 Slá - Poncho Verð 11.900 kr. - 2 litir: blátt með grárri líningu,dökkrautt með svartri líningu - stærð 34 - 48 - 100% bómull - þykkt og þétt efni Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 Vertu einstök – eins og þú ert stærðir 38-52 my style Flott föt fyrir flottar konur Netverslun á tiskuhus.is Leiðbeinendur eru: Halla Birgisdóttir fararstjóri, Pétur Björnsson konsúll Ítalíu á Íslandi, Jónas Þór fararstjóri, Höskuldur Frímannsson viðskiptafræðingur, Ómar Valdimarsson blaðamaður, Magnús Björnsson fararstjóri í Kína, Pétur Óli Pétursson fararstjóri í Rússlandi, Bjarni Randver Sigurvinsson kennari við Guðfræðideild H.Í., Sr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur. 2 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 F I m m t U D A G U r4 F ó l k ∙ k y n n I n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X X Blómaskreytt kápa ekki ósvipuð þeim sem voru í tísku á sjöunda ára- tugnum. Bjartir litir sem einkenna sumar ið 2017. Kápa með blómamynstri og einlitum ermum frá Michael Kors. Vor- og sumar- tískan 2017. Takið eftir breiðum öxlum á jakk- anum og stórum skyrtukraga. Pils með rósamynstri í hnésídd. F ó l k ∙ k y n I n G A r b l A ð ∙ t í s k A 2 2 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 8 0 s _ P 0 5 8 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A A 7 -5 7 2 C 1 A A 7 -5 5 F 0 1 A A 7 -5 4 B 4 1 A A 7 -5 3 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 0 s _ 2 1 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.