Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.09.2016, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 22.09.2016, Qupperneq 74
Fólki gefst færi á að ganga um hús Hjálpræðishers-ins við Kirkjustræti 2 á laugardag og kaupa þar ýmsa muni, til dæmis rúm, kojur, rúmföt, stóla, borð og búsáhöld. Tilefnið er flutningur Hjálpræðishersins úr Herkastalanum, en húsinu verður breytt í lúxushótelíbúðir. Herkastalinn var reistur af með- limum Hjálpræðishersins árið 1916 sem sjómannaheimili. Húsið, sem er 1.600 fermetrar að stærð, þótti einstakt á sínum tíma og þykir enn í dag meðal áhugaverðustu bygginga miðbæjarins. „Á einum tímapunkti var hér rekið gistiheimili og gistiskýli fyrir heimilislausa, en það gekk ekki vel að blanda þessu tvennu saman. Það eru mörg ár síðan við hættum að geta tekið á móti heimilislaus- um í gistingu og byrjuðum að reka þetta sem gistiheimili,“ útskýrir flokksleiðtoginn Ingvi Kristinn Skjaldarson er hann leiðir blaða- mann og ljósmyndara um ranghala hússins. Samtökin munu reisa nýtt hús við Mörkina þar sem áhersla verður lögð á starfsemi fyrir börn og eldri borg- ara. Í húsinu verður meðal annars verkstæði og kaffihús sem mun ekki aðeins nýtast félagsmönnum heldur einnig fólkinu í hverfunum í kring. Aðspurður hvort flutningunum muni fylgja söknuður, segir Ingvi: „Það fer eftir því hvern þú spyrð. Húsið er orðið gamalt og hætt að þjóna sínum tilgangi, aðgengi fyrir fatlaða er ekkert, þannig að ég mun ekki sakna þess.“ Markaðurinn hefst klukkan 10 og stendur til klukkan 18. sara@frettabladid.is Það kennir ýmissa grasa í Herkastalanum. Herkastalinn var endurbyggður eftir bruna og stækkaður um tvær hæðir um leið. Hjálpræðisherinn flytur úr Herkastalanum um mánaða mótin. Húsmunir verða seldir á laugardag og gefst þá einnig færi á að skoða þetta sögufræga hús. Munir Herkastalans seldir á laugardag Gamall söfnunar­ baukur fannst uppi á háalofti hússins. Söfnunarbaukar Hjálpræðishersins. Einn af sjálfboða­ liðum Hjálpræðis­ hersins undirbýr súpu fyrir gesti. Ingi Kristinn Skjaldarson heldur á móti fyrir skildi sam­ takanna. Þessi munur verður ekki seldur. 2 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 F I m m t U D A G U r62 L í F I ð ∙ F r É t t A b L A ð I ð Lífið Herkastalinn var byggður árið 1916 af meðlimum Hjálpræðishersins. FréttablaðIð/GVa 2 2 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 8 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A A 7 -7 4 C C 1 A A 7 -7 3 9 0 1 A A 7 -7 2 5 4 1 A A 7 -7 1 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 8 0 s _ 2 1 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.