Fréttablaðið - 10.09.2016, Side 35

Fréttablaðið - 10.09.2016, Side 35
RARIK - sérfræðingur í Orkuviðskiptahóp RARIK ohf. er hlutafélag í eigu ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess að reka fimm hitaveitur. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið Upplýsingatæknideild sinnir rekstri og þróun vél- og hugbúnaðar RARIK, þar á meðal rekstri viðskiptakerfis fyrirtækisins í nánu samstarfi við tækni- og fjármálasvið fyrirtækisins og sinna 8 starfsmenn þessum verkum. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.rarik.is Nánari upplýsingar veita Helga Rún Runólfsdóttir (helga@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 26. september. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðskiptamenntun ásamt þekkingu á upplýsingatækni eða kerfisfræði-/ tölvunarfræðimenntun með viðskiptaþekkingu • Reynsla á sviði viðskipta og/eða upplýsingatækni er æskileg • Reynsla af innleiðingu nýs kerfis er æskileg • Þekking og reynsla af Dynamics Ax • Nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Jákvæðni og góðir samstarfshæfileikar Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Þátttaka í þróun og rekstri orkuviðskiptakerfis • Þátttaka í innleiðingu á nýju kerfi innan Dynamics Ax • Samskipti við ytri aðila og starfsmenn Rarik • Skýrslugerð RARIK óskar eftir að ráða sérfræðing inn í Orkuviðskiptahóp Upplýsingatæknideildar. Leitað er að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi til að taka þátt í innleiðingu, þróun og rekstri á nýju Orkuviðskiptakerfi innan Dynamics Ax. Um er að ræða fullt starf og er starfsstöðin í Reykjavík. Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. smáauglýsingar smaar@frettabladid.is / visir.is 512 5000 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 8-17 Allar smáauglýsingar vikunnar á visir.isv nna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Verkefnastjórar í þróun framtíðar Verkefnastjóra með áherslu á fjármála- og mannauðskerfi Megin lausnir sem unnið er með í dag eru: • SAP í launa- og mannauðskerfi • MS Dynamics Nav fjárhagskerfi • Vöruhús gagna byggir á MS SQL og timeXtender Upplýsingatæknideild Kópavogsbæjar leitar að verkefnastjórum. Umsækjendur þurfa að hafa getu til að stýra flóknum og nýstárlegum hugbúnaðarverkefnum í samvinnu við stóran hóp starfsmanna. Við leitum að: Verkefnastjóra með áherslu á skjala- og málakerfi Megin lausnir sem unnið er með í dag eru: • OneSystems mála- og skjalakerfi • OneSystems íbúagátt • OneSystems fundarmannagátt • Vöruhús gagna byggir á MS SQL og timeXtender Góð reynsla og árangur af verkefnastjórnun hugbúnaðarverkefna er mikilvægur og jafnframt að umsækjendur hafi menntun á sviði tölvunarfræða eða aðra háskólamenntun sem nýtist í starfi. Kópavogsbær bíður upp á traustan, skemmtilegan, jákvæðan og nútímalegan vinnustað þar sem mikill metnaður er til að mæta ólíkum þörfum íbúa bæjarfélagsins. Meginhlutverk verkefnastjóra eru: • Greina fyrirliggjandi þarfir notenda og íbúa til hugbúnaðarlausna • Greina og meta heppilegustu leiðir til að mæta þörfum notenda og íbúa • Semja við hugbúnaðarbirgja og halda utan um samskipti við þá • Verkstýra framkvæmd umbótaverkefna og innleiðingu þeirra • Vinna með þróunarráðum hugbúnaðarlausna og leiða saman ólík viðhorf • Tryggja nauðsynlega þekkingu starfsmanna á breyttum vinnubrögðum Með umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til þess að sækja um. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Umsóknarfrestur er til og með 25. september 2016. Nánari upplýsingar um störfin veitir Ingimar Þór Friðriksson, forstöðumaður upplýsingatæknideildar Kópavogsbæjar, ingimar@kopavogur.is. Fyllstum trúnaði er heitið varðandi allar fyrirspurnir. kopavogur.is Kópavogsbær 1 0 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :2 1 F B 0 9 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 8 K _ N Ý.p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 8 8 -0 3 7 0 1 A 8 8 -0 2 3 4 1 A 8 8 -0 0 F 8 1 A 8 7 -F F B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 9 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.