Fréttablaðið - 10.09.2016, Page 36

Fréttablaðið - 10.09.2016, Page 36
Starfsfólk óskast! Við óskum eftir hressu og harðduglegu starfsfólki í 60 til 100% störf á veitingastöðum okkar við Hagasmára og Grjótháls. Ef þú ert 18 ára eða eldri og langar að vinna á skemmtilegum vinnustað með góðu fólki, sæktu þá endilega um á 10-11.is/starfsumsokn og mundu að láta ferilskrána fylgja með. Viltu starfa innan Vatnajökulsþjóðgarðs? Bókari Capacent — leiðir til árangurs Vatnajökulsþjóðgarður er ríkisstofnun. Þjóðgarðurinn skiptist í fjögur rekstrarsvæði, sem rekin eru sem aðskildar einingar og eru mörk þeirra tilgreind í reglugerð um þjóðgarðinn. Þetta eru norðursvæði, austursvæði, suðursvæði og vestursvæði. Sjá nánar: www.vjp.is Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/3666 Hæfniskröfur Reynsla af bókhaldsstörfum skilyrði. Menntun á sviði bókhalds æskileg, t.d. Viðurkenndur bókari, B.Sc. í viðskiptafræði með áherslu á endurskoðun og reikningsskil. Reynsla af fjárhagsuppgjöri skilyrði. Þekking og reynsla af ORRA bókhaldskerfi ríkisins æskilegt. Góð almenn tölvukunnátta, sérstaklega Excel. Skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum. Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar. Sveigjanleiki og vilji til að ganga í fjölbreytt verkefni. Góð íslenskukunnátta. � � � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 26. september Starfssvið Umsjón með bókhaldi stofnunarinnar. Fjárhagsuppgjör. Afstemmingar og aðkoma að frágangi lokauppgjörs. Reikningagerð. Virðisaukaskattsuppgjör. Umjón með launavinnslu gerð ráðningarsamninga og túlkun kjaramála. Ábyrgð á skjalavistun. Önnur verkefni í samráði við fjármálastjóra, sem er næsti yfirmaður viðkomandi. Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir starf bókara laust til umsóknar. Hér er um fullt starf að ræða á starfsstöðvum þjóðgarðsins. Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um starfið. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Viltu starfa hjá TR? Upplýsingafulltrúi Capacent — leiðir til árangurs Tryggingastofnun heyrir undir velferðarráðuneytið og er ein stærsta þjónustustofnun landsins. Hlutverk Tryggingastofnunar er að framfylgja lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð og lögum um málefni langveikra barna auk þess að sinna öðrum verkefnum sem stofnuninni eru falin hverju sinni. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/3669 Hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Reynsla af fjölmiðlum. Reynsla af kynningarstarfsemi. Góð greiningarhæfni og geta til að lesa aðstæður. Afburða íslenskukunnátta í ræðu og riti. Góð enskukunnátta í ræðu og riti, æskileg færni í einu Norðurlandamáli. Góð samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Hæfni í miðlun upplýsinga með fjölbreyttum aðferðum. Frumkvæði, drifkraftur, sveigjanleiki og heilindi. � � � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 26. september Starfs- og ábyrgðarsvið Samskipti við fjölmiðla. Frétta- og greinaskrif fyrir ytri og innri miðla. Ábyrgð á mótun stefnu í samfélagsmiðlun. Umsjón með útgáfumálum. Efling innri upplýsingagjafa. Aðstoð við upplýsingamál innan TR og ráðgjöf til stjórnenda. Markviss vöktun á umræðu um málaflokk TR. Ritstjórn ársskýrslu. Tryggingarstofnun auglýsir laust til umsóknar nýtt starf upplýsingafulltrúa. Leitað er að einstaklingi sem hefur metnað til að ná árangri í starfi, þekkir vel íslenskt þjóðfélag og hefur áhuga fyrir samfélags- og réttindamálum. Viðkomandi mun starfa á skrifstofu forstjóra. Um fullt starf er að ræða og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfsfólk óskast! Við auglýsum eftir hressu og skemmtilegu starfsfólki í vaktavinnu. Við leitum að einstaklingum sem: • hafa framúrskarandi þjónustulund • eru stundvísir, reglusamir og geta unnið undir álagi • hafa góða færni í mannlegum samskiptum • hafa náð 18 ára aldri Reynsla af öðrum þjónustu- störfum er mikill kostur. Áhugasamir sendi umsókn, mynd og ferilskrá á 10-11.is/starfsumsokn. Starfsmaður vanur netagerð óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk vant netagerð til vinnu við almenna neta- og víravinnu á netaverkstæði félagsins í Hafnarfirði. Um framtíðarstörf er að ræða. Umsóknarfrestur er til 19. september næstkomandi. Umsóknir skal senda til: Oddgeirs Oddgeirssonar, rekstrarstjóra með tölvupósti oddgeir@isfell.is Ísfells netaverkstæðin eru alls átta talsins og veita alla þjónustu er varðar uppsetningu og viðhald veiðarfæra. Ísfell kappkostar að veita viðskiptavinum félagsins heildarlausnir með breiðu úrvali veiðarfæra. Ísfell er í samstarfi við Iðuna fræðslusetur, varðandi raunfærnimat til sveinsprófi í netagerð. Ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hf • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is 1 0 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :2 1 F B 0 9 6 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 8 8 -0 8 6 0 1 A 8 8 -0 7 2 4 1 A 8 8 -0 5 E 8 1 A 8 8 -0 4 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 9 6 s _ 9 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.