Fréttablaðið - 10.09.2016, Side 39

Fréttablaðið - 10.09.2016, Side 39
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Þjónustufulltrúi Ábyrgðarsvið • Almenn þjónusta við félagsmenn • Aðstoð í vinnuréttindamálum • Upplýsingagjöf til félagsmanna • Aðstoð við skýrslugerð • Aðstoð við innheimtu og rafrænar skráningar • Símsvörun og önnur tilfallandi skrifstofustörf • Vinnustaðaheimsóknir Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Þekking á starfsemi stéttarfélaga er kostur • Reynsla af skýrslugerð og innheimtu er kostur • Þekking á dk bókhaldskerfi er kostur • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli. Önnur tungumál kostur • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund Upplýsingar veitir: Geirlaug Jóhannsdóttir geirlaug@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 25. sept. nk. Verkalýðsfélag Vestfirðinga auglýsir eftir þjónustufulltrúa í 50% stöðu á skrifstofu félagsins á Ísafirði. Vinnutími er frá kl. 12-16 og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en 1. desember 2016. Verkalýðsfélag Vestfirðinga – Verk Vest tók til starfa 1. janúar 2002. Verk Vest er blandað stéttarfélag á almennum vinnumarkaði með um 1.700 félagsmenn. Frá árinu 2005 nær starfssvæði félagsins til allra Vestfjarða, en í Bolungarvík eru eingöngu verslunar-, skrifstofu- og iðnaðarmenn í Verk-Vest. Starfsstöðvar félagsins eru tvær, á Ísafirði og Patreksfirði og starfa 8 starfsmenn hjá félaginu. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Verkefnastjóri Starfs- og ábyrgðarsvið • Skipulagning, umsjón og kennsla á námskeiðum Símenntunarmiðstöðvarinnar • Ráðgjöf og upplýsingamiðlun til stofnana, fyrirtækja og einstaklinga varðandi sí- og endurmenntun • Úttekt á sí- og endurmenntun innan fyrirtækja og gerð símenntunaráætlana • Uppbygging á samstarfi við stofnanir og fyrirtæki á svæðinu • Þátttaka í ýmsum þróunar- og samstarfsverkefnum á sviði framhaldsfræðslu • Ýmis önnur verkefni Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun og reynsla sem nýtist í starfi • Þekking á atvinnulífi á Vesturlandi er kostur og þá sérstaklega á Akranesi og nágrenni • Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum • Frumkvæði, framsýni og skipulagshæfni • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti • Góð tölvukunnátta Upplýsingar veitir: Sveina Berglind Jónsdóttir sveina@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 25. sept. nk. Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi óskar eftir að ráða verkefnastjóra. Starfsstöðin er á Akranesi en verkefnastjóri mun starfa að verkefnum á öllu Vesturlandi þótt sérstök áhersla sé lögð á Akranes og nágrenni. Í boði eru fjölmörg tækifæri til að starfa að fjölbreyttum og áhugaverðum verkefnum á Vesturlandi. Viltu vera með okkur og sækja fram? Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi er sjálfseignarstofnun, starfar á sviði fullorðinsfræðslu og rekur þrjár starfsstöðvar á Vesturlandi – á Akranesi, í Borgarnesi og á Snæfellsnesi. Starfsemi Símenntunarmiðstöðvarinnar hefur farið vaxandi undanfarin ár og fjölmörg tækifæri eru til staðar til að starfa að fjölbreyttum og áhugaverðum verkefnum í landshlutanum innan fullorðinsfræðslunnar og í samstarfi við hagsmunaaðila hverju sinni. www.simenntun.is www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi 1 0 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :2 1 F B 0 9 6 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 8 7 -F 4 A 0 1 A 8 7 -F 3 6 4 1 A 8 7 -F 2 2 8 1 A 8 7 -F 0 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 9 6 s _ 9 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.