Fréttablaðið - 10.09.2016, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 10.09.2016, Blaðsíða 43
Starfsmaður í mötuneyti í Menntaskólanum í Kópavogi Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti skólans. Um er að ræða fullt starf og er vinnutími frá kl. 08:00-16:00. Starfið felur í sér afgreiðslu, undirbúning málsverða og frágang. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun á þessu sviði s.s. matartæknanám eða matsveinanám eða reynslu af vinnu í mötuneyti. Áríðandi er að viðkomandi eigi gott með samskipti og sé þjónustulipur. Laun eru skv. sérstökum samningi Starfsmanna- félags ríkisins og fjármálaráðuneytis. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 594 4000 hjá skrifstofustjóra eða umsjónarmanni mötuneytis. Skólameistari STARFSMAÐUR Í MÓTTÖKU ÓSKAST STARFSMAÐUR Í MÓTTÖKU ARKÍS arkitektar er framsækin arkitektastofa á sviði byggingarlistar, hönnunar, skipulags og vistvænnar hönnunar. Frá stofnun, árið 1997, hefur ARKÍS starfað bæði innanlands og á alþjóðamarkaði og unnið að fjölbreytilegum verkefnum fyrir einkaaðila og opinberar stofnanir. ARKÍS starfar eftir þeirri meginhugsun að öll hönnun mannvirkja snúist um að skapa umhverfi og aðstæður sem auka lífsgæði okkar. Þá skuldbindur ARKÍS sig til að stuðla að auknu vægi vistvænnar hönnunar. ARKÍS hefur hlotið ýmis verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sín. Arkís arkitektar ehf. auglýsa eftir starfsmanni í móttöku fyrirtækisins. Um er að ræða fullt starf. Leitað er að einstaklingi sem er gæddur þjónustulund, lipur í mannlegum samskiptum og hefur létta lund. Starfið felst m.a. í símsvörun, móttöku viðskiptavina, fjölföldun, umsjón með fundarherbergjum og öðru tilfallandi ásamt því að sinna tækniteiknun. Æskilegt er að viðkomandi sé tækniteiknari með þekkingu á bæði Revit og AutoCAD og geti hafið störf sem fyrst. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist með tölvupósti á netfangið arkis@ark.is. Umsóknir skulu berast fyrir 16. september 2016.www.ark.is AÐSTOÐ Í MÖTUNEYTI 50% STARF Aðföng leitar að duglegum og jákvæðum aðila í 50% starf aðstoðarmanns í mötuneyti. Starfið felst í uppvaski, frágangi og þrifum. Vinnutími er frá 10-14 alla virka daga. Umsóknarfrestur er til og með 15. september og hægt er að sækja um starfið á heimasíðu okkar, www.adfong.is. Óskað er eftir að ferilskrá fylgi umsókn. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Nú vantar okkur fleiri til að vera hluti af góðu ferðalagi með okkur. S É R F R Æ Ð I N G U R Ö R Y G G I S - O G G Æ Ð A M Á L A Í S T A Ð L A - O G G Æ Ð A D E I L D Við leitum að talnaglöggum sérfræðingi til starfa í staðla- og gæðadeild. Meðal helstu verkefna eru skipulag og framkvæmd úttekta fyrirtækisins, umsjón með þjálfun úttektaraðila og þátttaka í stefnumörkun og uppbyggingu gæða- og öryggismála fyrirtækisins. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði tækni, raunvísinda eða rekstrargreina • Reynsla af gæðamálum og úttektum skilyrði • Þekking á ISO stöðlum og vottun er skilyrði • Færni í uppsetningu og miðlun efnis og hafi tileinkað sér greiningaraðferðir og tölfræði • Þekking á reglugerðum er varða flug er kostur V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? STA R F S STÖ Ð : RE YK JAVÍKURFLUGVÖ LLUR U M S Ó K N A R F R E ST U R : 18. SEPTEMBER 2016 U M S Ó K N I R ISAVIA. IS/ATVINNA Maren hefur starfað við uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli í tvö ár. Hún er hluti af góðu ferðalagi. Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015 og 2016. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað. 16 -2 60 4 — H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 1 0 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :2 1 F B 0 9 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 8 8 -0 D 5 0 1 A 8 8 -0 C 1 4 1 A 8 8 -0 A D 8 1 A 8 8 -0 9 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 9 6 s _ 9 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.