Fréttablaðið - 10.09.2016, Side 52

Fréttablaðið - 10.09.2016, Side 52
Rafeindavirki og laghentur starfsmaður í framleiðslu Star-Oddi leitar að tveimur öflugum og vandvirkum starfmönnum í fjölbreytt störf í framleiðsludeild fyrirtækisins þar sem vinnur samhentur hópur starfsmanna. Fyrirtækið er framsækið á sviði mælitækni fyrir rannsóknir á dýra- og náttúrulífi í hafi og á landi. Langflestir viðskiptavinir eru erlendir. Framtíðarsýn okkar er að vera leiðandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu lítilla, áreiðanlegra og harðgerðra mælitækja fyrir rannsóknir viðskiptavina okkar. Óskað er eftir rafeindavirkja sem getur unnið við samsetningu á rafeindabúnaði. Einnig er óskað eftir laghentum starfsmanni en kostur er ef viðkomandi hafi reynslu af rafeindasamsetningu, lóðavinnu eða fínni handavinnu. Farið er fram á árangursmeð- vitund, vandvirkni, samviskusemi og stundvísi. Umsóknir óskast sendar með tölvupósti á jobs@star-oddi.com. Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 19. september. Nánari upplýsingar veitir Sigmar Guðbjörnsson í síma 533 6060 eða sigmar@star-oddi.com. Farið er með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Stjörnu-Oddi óskar eftir rafeinda- virkjum og laghentum starfsmönnum Óskað er eftir r feindavirkjum og laghentum starfs- mönnum sem hafa lokið grunndeild rafiðnaðar eða hafa reynslu af rafeindasamsetni gu og lóðavinnu. Farið er fram á árangursmeðvitund, vandvirkni, samviskusemi og stu dvísi. Stjörnu-Oddi framleiðir mælitæki fyrir alþjóðlegan markað sem eru aðallega notuð til umhverfisrannsókna, til merkinga á dýrum og í iðnað. Við bjóðum spennandi verkefni sem unnin eru með samstilltum hópi starfsmanna í fyrirtæki sem á mikla framtíðarmöguleika. Umsóknin sendist með tölvupóst á sigmar@star-oddi.com, umsóknarfrestur er til mánudags 20. ágúst. Frekari upplýsingar veitir Sig ar Guðbjörnsson í síma 533 6060, heimasíð Stjörnu- Odda er www.star-oddi.com. Hæfniskröfur: - Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d heilbrigðisverkfræði - Góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund - Góð enskukunnátta Gildi okkar eru áreiðanleiki, metnaður og heiðarleiki og leitumst við vi að fylgja þeim í hvívetna í störfum okkar. Kostur: - Reynsla af sölu- og ma kaðsstarfi mikill kostur - Reynsla af lestri og helst skrifum á ritrýndum vísindagreinum mikill kostur - Lífeðlisfræðileg þekking á spendýru og fiskum - Reynsla eða áhugi á mælitækni - Rey sla af tölfræ ilegri úrvinnslu gagna, t.d. í R, matlab eða excel - Reynsla af tilraunum, með dýr eða lyf Söluráðgjafi, dýrar n sóknir Star-Oddi leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í fjölbreytt og spennandi starf. Fyrirtækið er framsækið á sviði mælitækni fyrir rannsóknir á dýrum og náttúrulífi í hafi og á landi. Lang- flestir viðskiptavinir eru erlendir. Framtíðarsýn okkar er að vera leiðandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu lítilla, áreiðanlegra og harðgerðra mælitækja fyrir rannsóknir viðskiptavina okkar. Starfssvið felst í sölustuðningi og tæknilegri aðstoð vegna hita-, hjarta- og virknimæla fyrirtækisins og leiðbeina viðskiptavinum vegna notkunar mælanna og innsetningar í dýr. Mælarnir eru seldir til fyrirtækja og stofnana sem stunda rannsóknir á dýrum vegna lyfjaþróunar, náttúrulífsrannsókna og rannsókna á velferð dýra. Söluráðgjafi heldur einnig utan um kynningaraðgerðir í samstarfi við sölu- og markaðsstjóra og tekur þátt í vöruþróun. Umsókn með kynningarbréfi og náms- og starfsferilsyfirliti óskast sendar með tölvupósti á jobs@star-oddi.com. Umsóknarfrestur er til og með sunnudeginum 17. janúar. Nánari upplýsingar veita Snorri Guðmundsson, snorri@star-oddi.com, eða Sigmar Guðbjörnsson, sigmar@star-oddi.com, eða í s. 533 6060. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Gildi okkar eru áreiðanleiki, metnaður og heiðarleiki og leitumst við við að fylgja þeim í hvívetna í störfum okkar. Keahótel ehf óska e ir að ráða starfsfólk í fullt starf við næturvörslu í gestamóttöku á Hótel Borg og Apótek Hótel. Um er að ræða framtíðarstörf. Starfssvið næturvörslu er m.a.: Bókanir, innritun, upplýsingagjöf, reikningagerð, afgreiðsla o.fl. Unnið er eir vaktarfyrirkomulagi. Við óskum e ir starfskra i sem hefur: STARFSFÓLK ÓSKAST Í GESTAMÓTTÖKU - Ríka þjónustulund - Góða samskiptahæfni - Mjög góða íslensku- og ensku- kunnáttu í töluðu og rituðu máli - Góða almenna tölvukunnáttu - Þekking á Navision kostur - Sjálfstæði og metnaður til að skila góðu starfi Umsækjandi þarf að hafa hreint sakavottorð, vera reyklaus, 25 ára eða eldri og geta hafið störf sem fyrst. Umsækjendur sendi starfsferilskrá á netfangið rakel@keahotels.is Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2016. Nánari upplýsingar um starfið veita Þór Hauksson Reykdal forstöðumaður (threykdal@vmst.is) og Vilmar Pétursson mannauðsstjóri (vilmar.petursson@vmst.is) í síma 515 4800. Vinnumálastofnun Fimm stöðugildi fulltrúa: Starfs- og ábyrgðarsvið • Upplýsingagjöf og samskipti við viðskiptavini • Vinnsla umsókna um húsnæðisbætur • Önnur verkefni í starfsemi skrifstofunnar Menntunar- og hæfnikröfur • Stúdentspróf er æskilegt • Góð tölvukunnátta • Góð íslensku- og enskukunnátta • Reynsla af sambærilegu starfi æskileg • Samskiptahæfni og rík þjónustulund ásamt skipulagshæfileikum, sjálfstæði og metnaði til að skila góðu starfi Sækja skal um störf fulltrúa á Starfatorgi: www.starfatorg.is/ með númerið 201609/1189 Fimm stöður sérfræðinga: Starfs- og ábyrgðarsvið • Afgreiðsla og mat á umsóknum um húsnæðisbætur • Framkvæmd og ábyrgð á afgreiðslufundum • Formleg samskipti við einstaklinga og opinberar stofnanir • Ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólanám sem nýtist í starfi • Góð þekking á húsaleigumarkaði • Reynsla af greiningarvinnu sem nýtist í starfi • Reynsla af rafrænni málsmeðferð er kostur • Gott vald á íslensku og ensku • Góð tölvukunnátta • Samskiptahæfni og rík þjónustulund ásamt skipulagshæfileikum, sjálfstæði og metnaði til að skila góðu starfi Sækja skal um störf sérfræðinga á Starfatorgi: www.starfatorg.is/ með númerið 201609/1190 Fjármálastjóri: Starfs- og ábyrgðarsvið • Dagleg fjárumsýsla skrifstofunnar • Sjá um greiðslur til umsækjenda • Sjá um upplýsingagjöf til fjármálsviðs Vinnumála stofnunar • Önnur tilfallandi verkefni, samvinna og stuðningur við yfirstjórn Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun á sviði viðskipta- eða hagfræði • Mjög góð bókhaldskunnátta og farsæl reynsla af bókhaldsstörfum nauðsynleg • Nákvæmni í vinnubrögðum og tölugleggni • Mjög góð tölvufærni, þ.m.t. excel • Hæfni til að miðla upplýsingum • Gott vald á íslensku og ensku • Samskiptahæfni og rík þjónustulund ásamt skipulagshæfileikum, sjálfstæði og metnaði til að skila góðu starfi Sækja skal um starf fjármálastjóra á Starfatorgi: www.starfatorg.is/ með númerið 201609/1191 Vinnumálastofnun leitar að öflugum starfsmönnum í áhugaverð og fjölbreytt störf á nýrri þjónustuskrifstofu húsnæðisbóta sem mun sjá um afgreiðslu og útborgun húsnæðisbóta í samræmi við ný lög um húsnæðisbætur. Þjónustuskrifstofan verður staðsett á Sauðárkróki og mun hefja starfsemi í nóvember. Leitað er eftir einstaklingum sem eiga auðvelt með að tileinka sér gildi Vinnumálastofnunnar: Fyrirmyndarþjónusta; Virðing; Áreiðanleiki. Vinnumálastofnun Kringlunni 1, 103 Reykjavík Sími 515 4800 www.vmst.is Fyrirmyndarþjónusta Virðing Áreiðanleiki Greiðslustofa húsnæðisbóta á Sauðárkróki 10 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :2 1 F B 0 9 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 8 8 -1 2 4 0 1 A 8 8 -1 1 0 4 1 A 8 8 -0 F C 8 1 A 8 8 -0 E 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 9 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.