Fréttablaðið - 29.10.2016, Side 18

Fréttablaðið - 29.10.2016, Side 18
kóngurinn kominn heim rúnar kristinsson var á föstu- daginn ráðinn þjálfari belgíska úrvalsdeildarliðsins Lokeren. rúnar spilaði í sjö ár með liðinu á sínum leikmannaferli og var síðustu tvö tímabilin kjörinn leikmaður ársins. Þegar Lokeren tilkynnti um ráðninguna var sagt: „kóngurinn er kominn heim,“ en rúnar er í gríðarlega miklum metum hjá félaginu. Lokeren er þriðja félagið sem rúnar stýrir en áður þjálfaði hann kr til tveggja Íslandsmeistaratitla og þriggja bikarmeistaratitla. hann tók svo við Lilleström en var rekinn þaðan í síðasta mánuði. Um helgina Það helsta á Sportinu L11.20 Sunderl. - Arsenal Sport L13.25 Augsburg - Bayern Sport4 L13.50 Man. Utd - Burnley Sport L14.10 Alavés - Real M. Sport3 L15.30 WGC: HSBC-mótið Golfst. L16.20 Palace - Liverpool Sport L16.25 Blackburn - Wolves Sport3 L16.25 Dortmund - Schalke Sport4 L17.50 F1: Tímataka í Mex Sport2 L18.40 Barcelona - Granada Sport S13.20 Everton - West Ham Sport S13.30 Bengals - Redskins Sport2 S15.50 So’ton - Chelsea Sport S14.50 So’ton - Burnley Sport S18.30 F1: Mexíkó Sport S20.20 Falcons - Packers Sport2 Frumsýningar leikja í enska L16.10 WBA - Man. City Sport2 L18.30 Watford - Hull Sport4 L18.30 Tottenh. - Leicester Sport3 L19.40 Boro - Bournemouth Sport2 Olís-deild karla: L16.00 Haukar - Grótta Schenkerh. Olís-deild kvenna: L13.30 Grótta - Valur Framhús L13.30 Stjarnan - Fylkir Selfoss L14.00 Haukar - Selfoss TM-höllin L15.00 Fram - ÍBV Schenkerh. Domino’s-deild karla Haukar - KR 61-94 Haukar: Hjálmar Stefánsson 14/6 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 12/13 fráköst, Haukur Óskarsson 9, Emil Barja 7, Kristján Leifur Sverrisson 7, Breki Gylfason 5. KR: Sigurður Þorvaldsson 18/7 fráköst, Darri Hilmarsson 17, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 15, Brynjar Þór Björnsson 10, Cedick Taylor Brown 10, Pavel Ermolinskij 6, Arnór Hermannsson 5. Þór Þ. - Snæfell 110-85 Þór Þ.: Tobin Carberry 21/8 fráköst/5 stoð- sendingar, Ragnar Örn Bragason 17, Emil Karel Einarsson 14, Ólafur Helgi Jónsson 10, Halldór Garðar Hermannsson 9, Magic Baginski 7. Snæfell: Sefton Barrett 35/15 fráköst/5 stoðsendingar, Andrée Fares Michaelson 16, Maciej Klimaszewski 11, Viktor Marinó Alexandersson 10. Stjarnan - Keflavík 99-82 Stjarnan.: Tómas Heiðar Tómasson 25, Justin Shouse 20, Devon Andre Austin 20/8 fráköst/9 stoðsendingar, Hlynur Bæringsson 19/8 fráköst, Arnþór Freyr Guð- mundsson 5. Keflavík: Amin Khalil Stevens 24/14 fráköst, Guðmundur Jónsson 13, Daði Lár Jónsson 12, Reggie Dupree 11, Davíð Páll Hermanns- son 6, Magnús Már Traustason 4, Andrés Kristleifsson 3. Efri KR 8 Stjarnan 6 Tindastóll 6 Þór Þ. 6 Keflavík 4 ÍR 4 Neðri Grindavík 4 Haukar 2 Skallagrímur 2 Þór Ak. 2 Njarðvík 2 Snæfell 0 Fótbolti keppnistímabilið í ensku úrvalsdeildinni hefur farið vel af stað, en án þess þó að eitt lið hafi stungið af. Aðeins eitt stig skilur að fimm efstu lið deildarinnar en það hefur aldrei áður gerst að loknum fyrstu níu umferðum nokkurs tíma- bils í ensku úrvalsdeildinni. Að meðaltali hafa verið 5,75 stig á milli liðanna í fyrsta og fimmta sæti deildarinnar eftir níu umferðir þegar litið er yfir 24 ára sögu ensku úrvalsdeildarinnar. gefur það sterka vísbendingu um hversu óvenjuleg staða er komin upp í deildinni nú. Bjarni guðjónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports um enska boltann, segir að upphaf tímabilsins í eng- landi hafi komið sér á óvart. „miðað við byrjun manchester City á tímabilinu átti ég von á því að þeir myndu hreinlega stinga af,“ segir Bjarni en eftir að City vann fyrstu sjö leiki tímabilsins hefur liðið nú leikið þrjá í röð án sigurs og sex í öllum keppnum. City hefur raunar ekki unnið leik í október- mánuði en getur bjargað því með sigri á West Brom á morgun. Ekki eins og á Spáni „Það hefur komið hikst á leik manc- hester City. Pep guardiola hefur gert mjög miklar áherslubreytingar á liðinu síðan hann tók við í sumar og það er viðbúið að það gerist ekki vandræðalaust. Breytingin er svo mikil hjá City að ég teldi líklegt að það væri líklegra til árangurs á næsta tímabili en þessu,“ segir Bjarni enn fremur. guardiola náði frábærum árangri með Barcelona og Bayern münchen á sínum tíma en Bjarni bendir á að veruleiki toppliðanna í englandi sé annar en í Þýskalandi og Spáni. „City þurfti sjálfsmark á loka- mínútunum í fyrsta leiknum gegn Sunderland til að vinna þann leik. og Sunderland [sem er í botnsæti deildarinnar] getur ekki neitt,“ segir Bjarni. „Lið eins og Barcelona og Bayern fara auðveldlega í gegnum svona leiki sínum deildum, sérstak- lega á heimavelli.“ Áhrifin að ná í gegn guardiola er þó ekki eini nýi stjór- inn sem er að láta til sín taka í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham og Liverpool eru bæði með stjóra sem hafa ekki verið lengi í starfi en nú er áhrifa þeirra mauricio Pochettino og Jürgens klopp fyrst farið að gæta að nokkru ráði. „Þeirra breytingar eru byrjaðar að skila árangri. Bæði lið hafa verið að gera miklu betur en í mörg ár og geta gert góða hluti,“ segir Bjarni. Antonio Conte tók við Chelsea í sumar og segir Bjarni að staða þeirra bláklæddu sé að því leyti svipuð og hjá hinum ljósbláu í manchester. „Þar er nýr stjóri á ferð með mikið breyttar áherslur. munurinn hins Hverjir ætla að taka af skarið? Eitt stig skilur að fimm efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar. Þessi lið hafa byrjað áberandi best og eru í dag líklegust til að berjast um titilinn. En hvaða lið úr þessum hópi er líklegast til að fara alla leið? Stjarnan og KR með fullt hús á toppnum Rekinn út úr húsi! Reggie Dupree, leikmaður Keflavíkur, fékk reisupassann í leik liðsins gegn Stjörnunni í gærkvöldi og var rekinn út úr húsi. Eftir atvikið sem sést hér á myndinni þar sem Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar, braut á Reggie tók sá síðarnefndi svitabandið af Justin og grýtti því upp í stúku. Dómararnir voru ekki lengi að senda hann í sturtu en Stjarnan vann leikinn örugglega og er með KR á toppnum. FRéTTABLAðið/ANTON BRiNK Gott dæmi er sigurinn á Burnley, þar sem Arsenal spilaði ekki vel en vann samt. Það er ekki góðs viti fyrir hin liðin. Bjarni Guðjónsson 1. sæti Manchester City 20 stig 16/17 21 stig 15/16 17 stig 14/15 2. sæti Arsenal 20 stig 16/17 19 stig 15/16 14 stig 14/15 3. sæti Liverpool 20 stig 16/17 13 stig 15/16 14 stig 14/15 4. sæti Chelsea 19 stig 16/17 11 stig 15/16 23 stig 14/15 5. sæti Tottenham 19 stig 16/17 14 stig 15/16 11 stig 14/15 vegar er að manchester City er með sterkari hóp og ræður betur við áföll. Ég geri ekki ráð fyrir að þetta verði árið sem Chelsea verði meist- ari, en liðið verður engu að síður í baráttu um fjögur efstu sætin.“ Arsenal tapaði fyrir Liverpool í sjö marka leik í fyrstu umferð, 4-3, en hefur síðan þá ekki tapað leik. „Samt hefur Arsenal ekki verið að spila sérstaklega vel. Ég reikna með því að Arsenal eigi eftir að spila betur eftir því sem liður á tímabilið. gott dæmi er sigurinn á Burnley [í byrjun október], þar sem Arsenal spilaði ekki vel en vann samt. Það er ekki góðs viti fyrir hin liðin í topp- baráttunni.“ Held með Mourinho manchester united byrjaði vel á tímabilinu undir stjórn José mour- inho en hefur unnið aðeins einn af síðustu sex deildarleikjum. Bjarni reiknar ekki með united í titilbar- áttu vetrarins. „Það er of langt frá efstu liðunum til þess. en ég reikna með liðinu í baráttu um meistara- deildarsæti,“ segir Bjarni þrátt fyrir mótlætið sem mourinho hefur lent í undanfarna daga og vikur. „Ég er litaður af því að ég held með honum. Ég vona svo innilega að þetta gangi eftir hjá honum. en ég geri mér grein fyrir því að ég er líka í þversögn við sjálfan mig með því að segja að toppbaráttan verði svipuð og nú en að united blandi sér í baráttu um meistaradeildar- sæti. en þannig er bara deildin þetta árið, hún virðist vera nokkuð óútreiknanleg,“ segir Bjarni í léttum dúr. eirikur@365.is 2 9 . o k t ó b e r 2 0 1 6 l A U G A r D A G U r18 s p o r t ∙ F r É t t A b l A ð i ð sporT 2 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 9 F B 1 1 2 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 1 C -2 D 5 0 1 B 1 C -2 C 1 4 1 B 1 C -2 A D 8 1 B 1 C -2 9 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 2 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.