Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.10.2016, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 29.10.2016, Qupperneq 55
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 29. október 2016 11 Velferðarsvið StuðningSfulltrúi – Íbúðakjarni Í grafarholti Velferðarsvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir starfsfólki í íbúðakjarna fyrir fimm einstaklinga með þroskahömlun og skyldar raskanir. Áætlað er að íbúðakjarninn opni í desember n.k. Starfshlutfall er 40% - 100% í vaktavinnu. Um framtíðarstörf er að ræða. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Arne Friðrik Karlsson, leiðandi forstöðumaður á velferðarsviði í síma 411-9007/861-6904 og tölvupósti: arne.fridrik.karlsson@reykjavik.is Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is Umsóknarfrestur er til 12. nóvember n.k Helstu verkefni og ábyrgð • Að veita einstaklingsmiðaða aðstoð sem styrkir íbúa til að eiga sjálfstætt og innihaldsríkt líf bæði innan og utan heimilis. • Hvetur og styður íbúa til sjálfshjálpar og félagslegrar virkni. • Að eiga samstarf við íbúa, aðstandendur, fagaðila og aðra starfsmenn. • Tekur þátt í þróunarstarfi undir stjórn forstöðumanns og teymisstjóra. Hæfniskröfur • Góð almenn menntun. • Félagsliðamenntun eða sambærileg menntun æskileg. • Reynsla af starfi með fötluðu fólki æskileg. • Íslenskukunnátta. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni í starfi. • Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hæfni til að takast á við krefjandi vinnuumhverfi/verkefni undir leiðsögn fagfólks. • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar. • Gerð er krafa um bílpróf. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. BM Vallá ehf. Bíldshöfða 7 Spennandi starf hjá BM Vallá Lagerstjóri á hellu- og smáeiningalager á Breiðhöfða • Viðkomandi þarf að vera með reynslu og réttindi á lyftara (J) • Viðkomandi þarf að vera reglusamur, stundvís, skipulagður og duglegur til starfa • Vinnutími frá kl. 8:00 – 17 yfir vetrartímann og 8:00 – 18 yfir sumartímabil, en oft er mikið að gera yfir álagstímabil. Unnið er samkvæmt bónuskerfi. • Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund og gott lag á mannlegum samskipum. • Gott mötuneyti er á staðnum. Umsóknarfrestur er til og með 7. nóvember 2016 Umsækendur sendi umsókn ásamt ferilskrá á netfangið asbjorn@bmvalla.is Löglærður aðstoðarmaður dómara Við Héraðsdóm Reykjavíkur er laus staða löglærðs aðstoðarmanns dómara Um er að ræða starf á grundvelli 17. gr. laga nr. 15/1998 um dómstóla. Til aðstoðar dómurum eru ráðnir lög- fræðingar sem fullnægja skilyrðum 2.-6. tölul. 2.mgr. 12. gr. sömu laga og starfa þeir á ábyrgð dómstjóra. Nánari upplýsingar um starfsemi héraðsdómstólanna má finna á vef dómstólanna, www.domstolar.is. Helstu verkefni löglærðra aðstoðarmanna eru eftirfarandi : • Meðferð útivistarmála í eigin nafni, þ. á m. áritun stefna og ritun dóma og úrskurða. • Áritun sektarboða og aðfararbeiðna. • Umsjón með reglulegu dómþingi í einkamálum, gjaldþrotamálum og sakamálum. • Frumskoðun sakamála, útgáfa fyrirkalls og þingfesting máls. • Ritun úrskurða / ákvarðana í eigin nafni í útburðar- og innsetningarmálum og gjaldþrotamálum, sem og úrskurða á grundvelli laga um skipti á dánarbúum, enda sé vörnum ekki haldið uppi. • Meðferð greiðsluaðlögunarmála og aðstoð við dómara í ágreiningsmálum vegna slíkra mála. • Meðferð sifjamála og vitnamála. • Aðstoð við samningu dóma og úrskurða í almennum einkamálum þar sem tekið er til varna, svo og aðstoð við samningu úrskurða í ágreiningsmálum er varða gjaldþrotaskipti, dánarbússkipti, sviptingu lögræðis, aðfaragerðir, nauðungarsölu og þinglýsingar. • Dómkvaðning matsmanna. Aðstoðarmaður dómara þarf að búa yfir skipulags- hæfileikum og vera sjálfstæður í starfi, ásamt því að vera sveigjanlegur og sýna færni í mannlegum samskiptum. Laun eru í samræmi við ákvæði stofnanasamnings Stéttarfélags lögfræðinga og dómstólaráðs. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af störfum innan dómskerfisins og geti hafið störf sem fyrst. Ráðning er tímabundin til 5 ára með möguleika á framlengingu einu sinni. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Umsóknir skulu gilda í allt að 6 mánuði. Upplýsingar veitir Rannveig J. Haraldsdóttir, rannveig@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til 14. nóvember n.k. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Spennandi starf hjá Lyfju Lyfsöluleyfishafi á Egilsstöðum Við viljum ráða metnaðarfullan og sjálfstæðan lyfjafræðing í stöðu lyfsöluleyfishafa á Egilsstöðum. Starfs- og ábyrgðarsvið: Lyfsöluleyfishafi ber faglega ábyrgð á rekstri lyfjabúðar, annast daglegan rekstur og umsýslu og sér til þess að unnið sé samkvæmt lögum og reglugerðum um lyfsöluleyfi í samræmi við þau rekstrarlegu markmið sem Lyfja setur. Hæfniskröfur: • Háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi • Stjórnunarhæfileikar • Rík þjónustulund og samskiptahæfni • Áreiðanleiki og fagmennska • Metnaður og skipulögð vinnubrögð Um er að ræða spennandi tækifæri fyrir metnaðarfulla lyfja- fræðinga. Í boði er krefjandi og áhugavert starf á skemmtilegum og líf legum vinnustað í rótgrónu bæjarfélagi á landsbyggðinni. Afgreiðslutími lyfjaverslunarinnar er frá kl. 10–18 virka daga og frá kl. 10–14 á laugardögum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. hvetjum við karla jafnt sem konur til þess að sækja um störf hjá fyrirtækinu. Nánari upplýsingar gefur Svava Þorsteinsdóttir, mannauðsstjóri í síma 5303800 eða svava@lyfja.is www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi 2 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 9 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 1 C -7 C 5 0 1 B 1 C -7 B 1 4 1 B 1 C -7 9 D 8 1 B 1 C -7 8 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 2 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.