Fréttablaðið - 29.10.2016, Side 70

Fréttablaðið - 29.10.2016, Side 70
Nýbökuð sandkaka er upplögð með kaffinu á kosningadag. Sand- köku er einfalt að búa til og það má breyta henni með því að setja ofan á hana glassúr eða karamellu- krem. Kakan er best á meðan hún er nýbökuð en hún geymist líka vel. 250 g sykur 1,5 dl hveiti 1 dl kartöflumjöl 2 tsk. lyftiduft 3 egg 2 dl sykur 1 tsk. vanillusykur 2 msk. koníak (má sleppa) Hitið ofninn í 180°C. Hrærið mjúkt smjörið aðeins. Blandið út í það hveiti, kartöflumjöli og lyftidufti. Þeytið eggið í hrærivél ásamt sykri og vanillusykri. Blandið smjör­ kreminu saman við. Setjið blönduna í vel smurt form, má vera hringlaga eða á langveg­ inn. Bakið neðarlega í ofni í 40 mínútur. Glassúr er gerður með flór­ sykri og heitu vatni. Hægt er að lita kremið með matarlit. Sandkaka á kosningadag Listamaðurinn Þorgrímur Andri Einarsson opnar sýninguna „Land og loft“ í Galleríi Fold í dag. Hvat- inn að verkum Þorgríms kemur úr mörgum og ólíkum áttum en þrátt fyrir það má merkja ákveðin þemu í þeim sem eiga rót sína að rekja til landslagsmálverksins. Hann vinnur verk sín með „alla prima“ aðferðinni og leggur áherslu á ná- kvæma teikningu, tóna og lita- samsetningu. Þegar færi gefst kýs hann að vinna utandyra, í því skyni að fanga viðfangið á trúverð- ugan hátt án þess að tapa huglæg- um áhrifamætti þess. Í sýningunni Land og loft er landslagið, hestur- inn og fuglinn í sínu náttúrulega umhverfi í forgrunni. Þetta eru olíu verk sem eru unnin á árinu 2016 og endurspegla hugleiðingar listamannsins á líðandi ári. Þetta er önnur einkasýning Þor- gríms Andra í Galleríi Fold og hún stendur til 12. nóvember. Land og loft opnuð í dag Eldamennskan verður líklega á nokkru undan­ haldi hjá mörgum í kvöld enda spennandi kosningasjónvarp í vændum. Þá er gott að geta hent einhverju einföldu í ofninn sem er hægt að gæða sér á yfir umræðum og nýjustu tölum. Þessi réttur krefst lítils undirbúnings en bragðast þeim mun betur. Smjörkjúklingur með Sítrónu og döðlum 4 kjúklingabringur 2 hvítlauksrif 1 sítróna 1 lúka saxaðar döðlur 50 g smjör Ólífuolía Snyrtið bringurnar og leggið í eldfast mót. Léttsteikið hvítlauk upp úr smávegis ólífuolíu og smjöri og hellið yfir. Skerið sítrónu í sneið­ ar og leggið yfir bringurnar. Dreifið döðlunum í kring og bakið í 200 gráðu heitum ofni í um 30­40 mínútur. Berið fram með hrísgrjónum og góðu salati. Fljótlegur og FríSkandi kjúklingur Reykjavík Tangarhöfða 8 Sími: 590 2000 Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330 Opnunartímar Virka daga frá 9:00 til 18:00 Laugardaga frá 12:00 til 16:00 Kíktu í heimsókn á benni.is. Verið velkomin í reynsluakstur. Frumsýnum 33” breyttan Rexton og hörkuflotta Tivoli og Korando HÖRKU JEPPASÝNING Í DAG Verð frá 3.490.000 kr. Verð frá 5.190.000 kr. Verð frá 4.190.000 kr. Bíll á mynd: Rexton HLX 33”, breyttur Í dag, laugardaginn 29. október, sláum við upp hörku sýningu á SsangYong jeppum. Jepparnir frá SsangYong standast allan samanburð og það skín í gegn að ekkert hefur verið sparað við þá í vönduðum frágangi, búnaði og þægindum. Þeir hafa sannað sig rækilega og eru því kjörnir fyrir vegi og veðurfar á Íslandi – alvöru jeppar. Kíktu í kaffi og skoðaðu hörkufrábæra jeppa frá SsangYong – opið frá klukkan 12:00 til 16:00 í dag. Frábært verð, ríkulega búinn og fjórhjóladrifinn. Rexton er hörku jeppi fyrir íslenskar aðstæður. Stílhreinn, ríkulega búinn og fjórhjóladrifinn. 2 9 . o k t ó b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r8 F ó L k ∙ k y n n i n G A r b L A ð ∙ X X X X X X X XF ó L k ∙ k y n i n G A r b L A ð ∙ h e L G i n 2 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 9 F B 1 1 2 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 0 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 1 C -7 2 7 0 1 B 1 C -7 1 3 4 1 B 1 C -6 F F 8 1 B 1 C -6 E B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 1 2 s _ 2 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.