Fréttablaðið - 29.10.2016, Side 70
Nýbökuð sandkaka er upplögð
með kaffinu á kosningadag. Sand-
köku er einfalt að búa til og það
má breyta henni með því að setja
ofan á hana glassúr eða karamellu-
krem. Kakan er best á meðan hún
er nýbökuð en hún geymist líka
vel.
250 g sykur
1,5 dl hveiti
1 dl kartöflumjöl
2 tsk. lyftiduft
3 egg
2 dl sykur
1 tsk. vanillusykur
2 msk. koníak (má sleppa)
Hitið ofninn í 180°C. Hrærið mjúkt
smjörið aðeins. Blandið út í það
hveiti, kartöflumjöli og lyftidufti.
Þeytið eggið í hrærivél ásamt sykri
og vanillusykri. Blandið smjör
kreminu saman við.
Setjið blönduna í vel smurt form,
má vera hringlaga eða á langveg
inn. Bakið neðarlega í ofni í 40
mínútur.
Glassúr er gerður með flór
sykri og heitu vatni. Hægt er að lita
kremið með matarlit.
Sandkaka á
kosningadag
Listamaðurinn Þorgrímur Andri
Einarsson opnar sýninguna „Land
og loft“ í Galleríi Fold í dag. Hvat-
inn að verkum Þorgríms kemur úr
mörgum og ólíkum áttum en þrátt
fyrir það má merkja ákveðin þemu
í þeim sem eiga rót sína að rekja
til landslagsmálverksins. Hann
vinnur verk sín með „alla prima“
aðferðinni og leggur áherslu á ná-
kvæma teikningu, tóna og lita-
samsetningu. Þegar færi gefst
kýs hann að vinna utandyra, í því
skyni að fanga viðfangið á trúverð-
ugan hátt án þess að tapa huglæg-
um áhrifamætti þess. Í sýningunni
Land og loft er landslagið, hestur-
inn og fuglinn í sínu náttúrulega
umhverfi í forgrunni. Þetta eru
olíu verk sem eru unnin á árinu
2016 og endurspegla hugleiðingar
listamannsins á líðandi ári.
Þetta er önnur einkasýning Þor-
gríms Andra í Galleríi Fold og hún
stendur til 12. nóvember.
Land og loft
opnuð í dag
Eldamennskan verður líklega á nokkru undan
haldi hjá mörgum í kvöld enda spennandi
kosningasjónvarp í vændum. Þá er gott að geta
hent einhverju einföldu í ofninn sem er hægt
að gæða sér á yfir umræðum og nýjustu tölum.
Þessi réttur krefst lítils undirbúnings en
bragðast þeim mun betur.
Smjörkjúklingur með Sítrónu og
döðlum
4 kjúklingabringur
2 hvítlauksrif
1 sítróna
1 lúka saxaðar döðlur
50 g smjör
Ólífuolía
Snyrtið bringurnar og leggið í eldfast mót.
Léttsteikið hvítlauk upp úr smávegis ólífuolíu
og smjöri og hellið yfir. Skerið sítrónu í sneið
ar og leggið yfir bringurnar. Dreifið döðlunum
í kring og bakið í 200 gráðu heitum ofni í um
3040 mínútur. Berið fram með hrísgrjónum
og góðu salati.
Fljótlegur og FríSkandi kjúklingur
Reykjavík
Tangarhöfða 8
Sími: 590 2000
Reykjanesbær
Njarðarbraut 9
Sími: 420 3330
Opnunartímar
Virka daga frá 9:00 til 18:00
Laugardaga frá 12:00 til 16:00
Kíktu í heimsókn á benni.is. Verið velkomin í reynsluakstur.
Frumsýnum 33” breyttan Rexton og hörkuflotta Tivoli og Korando
HÖRKU
JEPPASÝNING
Í DAG
Verð frá
3.490.000 kr.
Verð frá
5.190.000 kr.
Verð frá
4.190.000 kr.
Bíll á mynd: Rexton HLX 33”, breyttur
Í dag, laugardaginn 29. október, sláum við upp hörku sýningu á SsangYong jeppum. Jepparnir frá SsangYong standast allan
samanburð og það skín í gegn að ekkert hefur verið sparað við þá í vönduðum frágangi, búnaði og þægindum. Þeir hafa
sannað sig rækilega og eru því kjörnir fyrir vegi og veðurfar á Íslandi – alvöru jeppar.
Kíktu í kaffi og skoðaðu hörkufrábæra jeppa frá SsangYong – opið frá klukkan 12:00 til 16:00 í dag.
Frábært verð, ríkulega búinn og fjórhjóladrifinn.
Rexton er hörku jeppi
fyrir íslenskar aðstæður.
Stílhreinn, ríkulega búinn og fjórhjóladrifinn.
2 9 . o k t ó b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r8 F ó L k ∙ k y n n i n G A r b L A ð ∙ X X X X X X X XF ó L k ∙ k y n i n G A r b L A ð ∙ h e L G i n
2
9
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:3
9
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
0
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
1
C
-7
2
7
0
1
B
1
C
-7
1
3
4
1
B
1
C
-6
F
F
8
1
B
1
C
-6
E
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
1
2
s
_
2
8
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K