Fréttablaðið - 16.07.2016, Síða 36

Fréttablaðið - 16.07.2016, Síða 36
| AtvinnA | 16. júlí 2016 LAUGARDAGUR8 Starfsfólk í afgreiðslu óskast Vinnutími 10-18 eða 13-18 og eitthvað um helgar. Framtíðarstarf. Aðstoðabakari óskast Vinnutími 5-13 og aðra hverja helgi. Framtíðarstarf Áhugasamir sæki um á netfangið bjornsbakari@bjornsbakari.is merkt ATVINNA Afgreiðslustarf í ferðaþjónustu Óskum eftir þjónustulunduðum og jákvæðum starfsmanni í fullt starf. Um er að ræða fjölbreytt afgreiðslustarf í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Helstu verkefni: - Afgreiðsla og miðasala - Samskipti við erlenda viðskiptavini - Sala í minjagripaverslun - Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: - Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði. - Þriðja tungumál er kostur. - Góð þjónustulund og dugnaður. - Frumkvæði og jákvæðni Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst. Áhugasamir send ferilskrá á framtid.atvinna@gmail.com Starfslýsing • Þjálfa starfsfólk í verkferlum • Innleiða gátlista og úttektir • Stuðla að réttri framsetningu og gæðum vörunnar • Tryggja að vinnuaðstaða sé til fyrirmyndar • Leita að tækifærum til umbóta Hæfniskröfur • Reynsla af matvörumarkaði • Hæfileikar til að miðla til starfsfólks • Jákvætt viðmót Krónan leitar að sérfræðingi til að starfa við áframhaldandi innleiðingu á straumlínustjórnun í ávaxta- og grænmetisdeildum Krónunnar. Sótt er um starfið á www.kronan.is Nánari upplýsingar veitir mannauðsstjóri Guðríður H. Baldursdóttir, gudridur@festi.is Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 2016 Krónan er matvörukeðja í sókn sem sem telur átján lágvöruverðsverslanir. Markmið Krónunnar hefur ávallt verið að veita virka samkeppni í verði og vöruúrvali auk þess að leggja áherslu á fersk leika í kjöti, ávöxtum og grænmeti. Krónan er í eigu Festi hf. sem sérhæfir sig í rekstri verslunarfyrirtækja. Sjá nánar á: www.festi.is Sérfræðingur í ávöxtum- og grænmeti Icepharma • Lynghálsi 13 • 110 Reykjavík • Sími 540 8000 • icepharma.is Icepharma leitar að Viðskiptastjóra (Field Brand Manager) fyrir Pfizer Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða náttúruvísinda (t.d. lyfjafræði, hjúkrunarfræði, líffræði) • Reynsla af markaðsstarfi, viðskiptastjórn og sölu heilbrigðisvara eða lyfja • Góð greiningarhæfni og eiginleiki til að túlka og leggja fram niðurstöður og tillögur • Áhugi og vilji til að vinna í spennandi og þverfaglegu teymi bæði á Íslandi og í samstarfi við Pfizer í Danmörku • Fagmennska og frumkvæði, jákvæðni og öguð vinnubrögð • Góð færni í mannlegum samskiptum og tengslamyndun • Hæfileiki til að tjá sig í ræðu og riti • Mjög gott vald á ensku er skilyrði og kunnátta í einu Norðurlandamáli er kostur Starfssvið: • Myndun og viðhald viðskiptatengsla við heilbrigðisstarfsfólk • Greining og undirbúningur nýrra markaðstækifæra, sem og innleiðing og eftirfylgni • Kynning og sala á lyfjum, gerð auglýsinga og markaðsefnis • Samstarf við heilbrigðisstarfsfólk • Verkefnastýring og þátttaka í útboðum í samstarfi við Pfizer • Markaðsgreining og áætlanagerð • Þátttaka í og skipulagning funda og ráðstefna hérlendis og erlendis • Samskipti við Pfizer í Danmörku Nánari upplýsingar um starfið veitir Bessi H. Jóhannesson, framkvæmdastjóri Lyfjasviðs Icepharma (bessi@icepharma.is eða 821 8008). Umsóknir óskast sendar fyrir 5. ágúst á netfangið atvinna@icepharma.is merkt „Pfizer“ Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Pfizer er stærsta lyfjafyrirtæki í heimi, stofnað árið 1849, og er leiðandi í rannsóknum og þróun lyfja. Starfsmenn fyrirtækisins um allan heim eru yfir 110.000. Markmið fyrirtækisins er að veita sjúklingum bestu meðferð sem kostur er á, í samvinnu við heilbrigðiskerfið, og tryggja þeim lengra og betra líf. Pfizer hefur markaðsleyfi fyrir u.þ.b. 80 mismunandi lyf á Íslandi og er hlutdeild fyrirtækisins í íslenskum lyfjamarkaði 8%. Icepharma er eitt af stærstu fyrirtækjum landsins í sölu- og markaðssetningu á lyfjum, heilbrigðisvörum og lækningatækjum. Hjá fyrirtækinu starfa 90 manns með víðtæka menntun og þekkingu á heilbrigðisgeiranum. Icepharma leggur metnað sinn í að vera fyrirmyndarvinnustaður og leggur áherslu á jafnrétti og fjölskylduvænt umhverfi. 1 6 -0 7 -2 0 1 6 0 5 :3 8 F B 0 7 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 0 4 -C D A 0 1 A 0 4 -C C 6 4 1 A 0 4 -C B 2 8 1 A 0 4 -C 9 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.