Fréttablaðið - 16.07.2016, Side 37

Fréttablaðið - 16.07.2016, Side 37
Blikksmiður / Nemi Blikksmiðjan Vík ehf. óskar eftir að ráða blikksmið eða starfsmann vanan málmsmíði. Einnig óskum við eftir að ráða nema til starfa. Umsóknir sendist á eyjolfur@blikkvik.is Öllum verður svarað. Íþróttafélagið Grótta óskar eftir styrktarþjálfara fyrir elstu flokka handknattleiks- og knattspyrnudeildar. Í starfinu felst umsjón og skipulagning styrktarþjálfunar fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 14-20 ára, þ.e. 2.-4. flokkur í handbolta og 2.-3. flokkur í fótbolta auk samstarf við þjálfara félagsins um styrktarþjálfun deildanna tveggja. Umsóknarfrestur er til 26. júlí. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kári Garðarsson, íþróttastjóri Gróttu í síma 561-1133 eða á netfangið kari@grottasport.is. Styrktarþjálfari BÓKARI Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands óskar eftir að ráða vanan bókara í fjárhags-, viðskipta- og lánadrottna bókhald. Leitað er eftir traustum starfsmanni með góðan skilning á bókhaldi. Þekking á DK bókhaldskerfinu er æskileg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendi umsókn á netfangið liney@isi.is fyrir 22. júlí 2016 kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ Smáraskóli ·Skólaliði ·Starfsmenn í dægradvöl ·Umsjónarkennari á elsta stig Hörðuvallaskóli ·Heimilisfræðikennari ·Umsjónarkennari í 3. Bekk ·Umsjónarkennari í 6. Bekk Álfhólsskóli ·Sérkennari í sérdeild fyrir einhverfa ·Námsráðgjafi ·Skólaliði Salaskóli ·Stærðfræðikennari Kópavogsskóli ·Skólaliði í dægradvöl Kársnesskóli ·Matráður starfsmanna í Skólagerði ·Skólaliðar í dægradvöl Leikskólinn Urðarhóll ·Leikskólakennari í sérkennslu Leikskólinn Núpur ·Deildarstjóri Sundlaug Kópavogs ·Baðvörður ·Laugarvarsla Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur. is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. Menntadeild Landspítala heyrir undir framkvæmdastjóra hjúkrunar og lækninga og kemur að skipulagi klínísks náms, símenntun fagfólks og styður við kennsluhlutverk starfsfólks á Landspítala. Á deildinni starfa um 13 manns. Menntadeild vill ráða sjálfstæðan, töluglöggan og metnaðarfullan einstakling sem er jákvæður og lausnamiðaður og á auðvelt með að vinna í teymi. Í starfinu felst m.a. utanumhald og skipulag námskeiða sem haldin eru á vegum menntadeildar, samskipti við birgja, innkaupa deild sem og aðrar deildir LSH ásamt öðrum verkefnum í samvinnu við deildarstjóra. Menntadeild auglýsir eftir 3-5 nemendum sem stunda nám á sviði heilbrigðisvísinda í 10% aðstoðar- starf við hermiþjálfun í klínísku kennslusetri LSH. Starfið felst í teymisvinnu og náinni vinnu með fjölbreyttum hópi leiðbeinenda í tengslum við flest svið spítalans. Viðkomandi kemur til með að öðlast góða reynslu og innsýn inn í nýja og vaxandi kennsluaðferð sem notuð er við menntun heilbrigðis- starfsfólks. Veitt er ítarleg leiðsögn undir handleiðslu sérfræðinga í hermiþjálfun. VERKEFNASTJÓRI NEMENDUR Í HEILBRIGÐISVÍSINDUM / AÐSTOÐARFÓLK Í HERMIÞJÁLFUN Menntadeild Landspítali vill ráða jákvæðan liðsmann með góða samskiptahæfileika í tímabundið starf til eins árs. Þvottahús Landspítala á rekstrarsviði er staðsett á Tunguhálsi 2. Á einingunni starfa um 40 manns. Þvottahúsið sér um þvott, afgreiðslu og endurnýjun á líni fyrir Landspítala. Það rekur saumastofu sem sér um viðgerðir á öllu líni og nýsaum á hluta af nýju líni, ásamt því að merkja lín í eigu þvottahússins. STARFSMAÐUR Í ÞVOTTAHÚS Þvottadeild Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil - brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost. LANDSPÍTALI ... VERTU MEÐ! NÁNARI UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU LANDSPÍTALA; WWW.LANDSPITALI.IS/MANNAUDUR OG STARFATORGI; WWW.STARFATORG.IS 1 6 -0 7 -2 0 1 6 0 5 :3 8 F B 0 7 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 0 4 -C D A 0 1 A 0 4 -C C 6 4 1 A 0 4 -C B 2 8 1 A 0 4 -C 9 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.