Fréttablaðið - 16.07.2016, Síða 70

Fréttablaðið - 16.07.2016, Síða 70
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni 10.07.16- 16.07.16 H&M á Leið tiL ÍsLands PokéMon sLær Í gegnLjótar Pitsur Í útrás Tökum lauk í vikunni á grínþátta- röðinni Borgarstjóranum sem sýnd verður í haust á Stöð 2. Í aðalhlut- verkum í þáttaröðinni eru þau Jón Gnarr, Helga Braga Jónsdóttir og Pétur Jóhann Sigfússon. H&M búðir verða opnaðar hér á landi á árinu 2017 og 2018. 2 Búðirnar verða staðsettar í Smáralind og á Hafnartorgi. Orðrómur um komu sænska fatarisans hefur kviknað oftar en einu sinni og er hann nú í fyrsta sinn staðfestur. hefur gengi hlutabréfa í japanska leikjafyrirtækinu Nintendo hækkað frá því að leikurinn Pokémon Go kom út þann 6. júlí síðastliðinn. 93% Hér á landi hafa 2.980 meldað sig í Facebook-hópinn Íslenskir Pokémon Þjálfarar þrátt fyrir að leikurinn sé ekki kominn í íslenska App Store. Ugly pitsastaði er stefnan sett á að opna í Banda- ríkjunum á næsta ári. Sérstaða pitsastaðarins felst í óvenjulegum pitsabontum en boðið er upp á blómkáls- og kjötbotn. Einnig verður framleiðsla hafin á blómkálsbotn- unum. 30 Fer Í sýningu Í Haust Það Þýðir ekki Í „sHow business“ að Láta MeiðsLi aFtra sér.Fer ég ekki með rétt mál þegar ég segi að þið hafið ekkert verið að spila neitt rosalega mikið upp á síðkastið? „Nei, við höfum eiginlega ekki verið að spila neitt bara. Við fluttum lagið Bimbó hjá Gísla Marteini í vor og spreyttum okkur svo í Popp­ punkti en það er svona það helsta sem við höfum verið að gera á opin­ berum vettvangi. Það er af því að allir í bandinu búa á mismunandi stöðum – þannig að við hittumst alltaf bara á sumrin. Þannig hefur þetta verið undanfarin ár. Stefnan hjá okkur í sumar er að taka upp næstu plötu sem verður tvöföld – okkar „best yet“. Við erum aðeins byrjaðir að taka upp, við sem erum hérna á Íslandi höfum verið að taka upp demó í allt vor. Við erum að fara að leggjast í þetta á fullu núna – erum svona að stilla upp græjunum,“ segir Gunnar Ragn­ arsson, söngvari Grísalappalísu. Þannig að við getum búist við nýjum lögum á næstunni – fáum við kannski að heyra einhvern for­ smekk af plötunni á KEX? „Það er óvíst, hver veit … kannski eitthvað pínku pons,“ segir Gunn­ ar afar leyndardómsfullur. „Annars verður örugglega meira af nýju efni á tónleikum síðar í sumar – við verð­ um að spila eitthvað í bænum um verslunarmannahelgina – það verða að minnsta kosti einir eða tvennir tónleikar, m.a. á Innipúkanum.“ Orðið á götunni er að það hafi komið upp meiðsli innan sveitar­ innar? „Já, hann Albert gítarleikari er ökklabrotinn. Hann verður líklega með fótinn lárétt á tónleikunum. Svo lenti ég reyndar sjálfur í smá ökklameiðslum um daginn... þann­ ig að það eru meiðsli – en við erum eins og íslenska landsliðið, hörkum bara af okkur og sláum í gegn.“ Þið verðið þá kannski eitthvað beyglaðir þarna á KEX? „Alls ekki. Við verðum ekkert beyglaðir. Við verðum bara jafn þéttir og fyrr. Það þýðir ekki í „show business“ að láta meiðsli aftra sér.“ Ásamt Grísalappalísu munu ell­ efu önnur bönd og tónlistarmenn koma fram á KEXPort – þar má nefna DJ Flugvél og geimskip, Mugi­ son og Singapore Sling. KEXPort er haldið árlega til heiðurs banda­ rísku útvarpsstöðinni KEXP sem hefur verið einstaklega dugleg við að sækja Ísland heim allt frá árinu 2009 og kynna íslenska tónlist og tónlistarfólk í Bandaríkjunum – og víðar í heiminum. Hátíðin fer fram í portinu fyrir aftan KEX hostel í dag, laugardag, og stendur frá tólf á hádegi og allt til miðnættis. Aðgangur er algjör­ lega ókeypis en fólk er hvatt til að mæta á skikkanlegum tíma til að fá pláss í portinu. stefanthor@frettabladid.is Meiddir en þéttir Grísalappalísa hefur verið í fríi frá spilamennsku en sveitin ætlar sér að koma þétt til baka og mun gera allt vitlaust á tónlistarhátíðinni KEXPort þrátt fyrir ökklameiðsli tveggja meðlima sveitarinnar. Gunnar Ragnarsson þvertekur gjörsam- lega fyrir það að Grísa lappa lísa verði eitthvað annað en frábær á sviðinu á laugardaginn þrátt fyrir meiðslin. HOMELINE náttborð Eik/hvítt – Fullt verð: 15.900 12.720 kr. INFINITY náttborð Hvítt – Fullt verð: 13.900 9.900 kr. SUPERNOVA náttborð Hvítt – Fullt verð: 29.900 17.940 kr. Aðeins 24.430 kr. Stílhreinn og fallegur hægindastóll. Ljós- og dökkdrátt slitsterkt áklæði. Fullt verð: 34.900 kr. RIO hægindastóll 30% AFSLÁTTUR Aðeins 48.930 kr. SILKEBORG hægindastóll Stillanlegur hægindastóll. með skemli. Dökkgrátt slitsterkt áklæði. Einnig fáanlegur í leðri Fullt verð: 69.900 kr. 30% AFSLÁTTUR Afgreiðslutími sjá www.dorma.is Holtagörðum, 512 6800 Smáratorgi, 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafjörður Sumar- útsalan nú á fjórum stöðum Holtagörðum | Smáratorgi | Akureyri | Ísafirði ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR 1 6 . j ú l í 2 0 1 6 l A U G A R D A G U R42 l í f i ð ∙ f R É T T A B l A ð i ð 1 6 -0 7 -2 0 1 6 0 5 :3 8 F B 0 7 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 0 4 -C 3 C 0 1 A 0 4 -C 2 8 4 1 A 0 4 -C 1 4 8 1 A 0 4 -C 0 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.