Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1985, Síða 6

Víkurfréttir - 19.12.1985, Síða 6
JÓLABLAÐ 1985 VIKUR-fréttir Síldveiðar: Grindavík lang hæsti löndunarstaðurinn JÓLABLAÐ Víkur-frétta 1985 60 bls. 4700 eintök Nú er síldveiðum að mestu lokið, aðeins var eftir að veiða 7001. í næst síðustu viku. Var Grindavík hæsti löndunarstaðurinn á land- inu með 6.859,5 tonn, en til Suðurnesja bárust alls 8.319 tonn. Skiptingin milli löndun- arstaða á Suðurnesjum er þannig: Löndunarstaður: Fjöldi Magn í Þar af landana: tonnum: fryst: Grindavík 64 6.859,5 2.154,6 Sandgerði 10 654,5 273,1 Keflavík 15 805,0 87,8 Samtals 89 8.319,0 2.515,5 epj- Fallegföt í iólapakkam VfSA Pe/eWon Hafnargötu 19 - Keflavík - Sími 2973 Spurningin: Hvað langar þig að fá I jólagjöf? Valdimar Kristjánsson, 7 ára: „Mig langar í hífukrana. Líka hjól, BMX og kapp- akstursbíl". Vigdís Kristjánsdóttir, 7 ára: „Barbie-bíl, Barbie-stof- una og Barbie-hús“. Hákon Svanur Magnússon, 4 ára: ,,Bara Star Wars. Hvernig? Bara alls konar, og líka He-man“. Erna Eiríksdóttir, 4 ára: „Nammi (þögn). Og pakka með dúkku í og dúkkuvagn".

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.