Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1985, Page 10

Víkurfréttir - 19.12.1985, Page 10
JÓLABLAÐ 1985 VÍKUR-fréttir S UÐ URNESJAMENN! Verslum heima. VIKUR-fréttir HIT BIT JÓLATILBOÐ Verð kr. 14.900. Jólatilboð kr. 9.900 1 t s z. i. r Hafnargötu 38 - Keflavík - Sími 3883 FLUGELDASALA STAKKS ÚTSÖLUSTAÐIR VERÐA í skúr við Fiskiðjuna, í miðbænum, 6g heljarmikill markaður í nýjá Stakks-húsinu við Iðavelli Gleðilega slysalausa hátíð. Björgunarsveitin Stakkur «ó\o9\® •' oVckor er Vasadiskó m/og ón hótalara Ferðatæki, rauð, hvít, svört Sjónvörp í stereo og mono jót Útvarpsvekjaraklukkur ocj jaiíætt níjtt ái. Myndavélar - Canon og Pentax rpök(lum jiSiízijitL VHSVIDEO öll börn fá glaðning. SJÖNVARKBÚDIN KEFLAVÍK m. 'Hafnargötu 54-simi 3634 Sjöstjarnan hf.: „í biðsal dauðans" - sagði ðlafur Ragnar Grímsson á Alþingi Innan fjármálaheims- ins hefur það gengið fjöllum hærra að þrátt fyrir eigendaskiptin hjá Sjöstjöminni hf. í Njarð- vík, sé framtíð fyrirtæk- isins mjög óviss. I um- ræðum á Alþingi í síðustu viku um Haf- skipsmálið og erfiðleika hjá ýmsum fyrirtækjum, upplýsti Ólafur Ragnar Grímsson að Sjöstjarn- an væri eitt þeirra fyrir- tækja sem nú væru „í biðsal dauðans“, eins og hann orðaði það. Hvað sem þessu líður, þá landaði togarinn Keilir úr sinni fyrstu veiðiferð fyrir fyrirtæk- ið í Njarðví k sl. mánudag. Er ætlað að hann fari í söluferð að lokinni næstu veiðiferð, en að henni lokinni verði togarinn kassavæddur, þ.e. gert ráð fyrir að fiskurinn verði ísaður í kassa í lestinni, í stað þess að hafa hann lausan. - epj. Eigendur og starfsfólk ÚTSICÁLA. UTSKALAR - Ný húsgagnaverslun og galleri Á föstudag í síðustu viku opnaði ný húsgagnaverslun í Keflavík. Hún er sú þriðja sinnar tegundar á Suður- nesjum og má því ætla að samkeppnin fari harðn- andi. Versluninni hefur verið valið nafn sem ,vel hæfir Suðurnesjum - ÚT- SKÁLAR, sem útleggst suðurskálar eða suðurhús. Eigendur verslunarinnar eru hjónin Páll Axelsson og Ragnþeiður Steindórsdótt- ir og Ólafur Birgisson, sem er verslunarstjóri, og Ragn- heiður Ingólfsdóttir. Að sögn Páls eru þau aðallega með innflutt hús- gögn frá Evrópu. Jafn- framt verður þarna galleri með aðal áherslu á mynd- list. Verkin eru eftirþeíckta listamenn og má þar nefna Kjarval, Erró, Gunnar Scheving og fieiri góða menn. Verð verkanna mun bó vera við allra hæfi. Aðspurður um það.hvers vegna hann færi út í versl- unarrekstur úr útgerð, sagði Páll Axelsson: „Það er hvorki kvóta- né skrap- dagakerfi í þessu“. - gæi Ballskák Unglingameistaramót Suðurnesja í ballskák (snóker) verður haldið n.k. föstudag og laugardag (20. og 21. des.). Fer skráning fram á billiardstofunni, Hafnargötu 54, en þar fer keppnin fram.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.