Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1985, Side 13

Víkurfréttir - 19.12.1985, Side 13
VIKUR-fréttir JÓLABLAÐ 1985 Handbolti, 3. deild: Keflvíkingar töpuðu í toppslagnum Týr-ÍBK 18:16 Keílvíkingar töpuðu sín- um öðrum leik í vetur er þeir léku við Tý í Eyjum sl. föstudag. Lokatölur 16:16 fyrir Tý. Eru ÍBK og Týr nú efst og jöfn í deildinni með 20 stig eftir fyrri umferðina. Staðan í leikhléi var 10:8 fyrir Tý. Keflvíkingar byrjuðu frekar illa og náði Týr snemma forystunni og hélt henni allan fyrri hálfleik- Helgar- sportið Karfa: Einn leikur verður í 1. deildinni í körfuknattleik annað kvöld, föstudag, i Sandgerði. Reynir fær Þór Ak. í heimsókn og hefst leikurinn kl. 20. inn, náði þó aldrei meira en tveggja marka forskoti. Síðari hálfleikurinn var mjög spennandi og náði ÍBK að jafna 12:12 eftir lið- lega 15 mín. Síðan var jafn- ræði með liðunum og sterk- ar varnir, og er 8 mín. voru til leiksloka höfðu Keflvik- ingar tveggja marka forskot, 14:12. En Týsarar voru sterkari á endasprett- inum og sigruðu með 18:16. Keflvíkingar áttu mögu- leika á að jafna er /2 mín. var eftir, er þeir náðu hraðaupphlaupi, en mis- notuðu það og skoruðu Týsarar síðasta markið á lokasekúndunni. Mörk ÍBK: Elvar 7 (5 v.), Jón Ol. 3 og aðrir minna. ghj- Körfubolti, 1. deild: Grindvíkingar í annað sætið UMFG gerði góða ferð í Reykjavík sl. sunnudag, er þeir léku við Stúdenta og urðu lokatölur 82:75 fyrir þá. Eru Grindvíkingar nú komnir í annað sætið í deildinni og er vonanadi að áframhald verði á þessu ágæta gengi þeirra. Grindvíkingar voru yfir allan tímann og náðu mest 17 stigum í seinni hálfleik. Staðan í leikhléi var 45:35 fyrir UMFG. Stigahæstir UMFG: Eyj- ólfur 24, Ólafur 17, Hjálm- ar 13 og aðrir minna. - ghj. Ð JÓLAGJÖFINA í FRÍSTUND JÓUTILBOB JjESCO* er jólatilboð okkar! A: XENON HV 03 myndbandstaskiö er nýtískulegt, fullkomiö og í mjög háum gæöaflokki. Jólatilboðsverð kr. 39.900, meö þráðlausri fjarstýringu. J: CROWN CS 550. Einstaklega glæsilegt útvarpstæki. FM-stereo, langbylgja og miðbylgja. 10 watta hljóm- mögnun, 5 banda tónjafnari. Eigulegt japanskt gæða- tæki fyrir unga sem aldna. Mjög hagstætt jólatilboðs- verð, aðeins kr. 7.900. K: CROWN CS 3300. Útvarpskassettutæki í algjörum sér- flokki. Fullkomið útvarp. 20 watta stereo hljómmögnun. Tvöfalt kassettutæki. Tónjafnari. Laustengdir tvígeisla hátalarar. Stórglæsilegur gripur. Óskadraumur ungl- inganna í ár. Jólatilboðsverð, aðeins kr. 12.900. L: EP 12, nýja skáktölvan frá FIDELITY er hreint undra- tæki. 12 styrkleikastillingar. Yfir 2000 Elo-stig. 3000 inn- byggðar byrjanir. Gott kennslutæki og verðugur keppi- nautur jafnt byrjenda sem alþjóðlegra meistara. Mjög auðveld í notkun og fljót að leika. Áótrúlegu jólatilboðs- verði, aðeins kr. 9.900. Við eigum ýmislegt í litla pakkann: VASADISKÓ - 8 gerðir, útvarpsklukkur, tölvu-úr, CASIO-vasatölvur o.m.fl. |Frábært úrval af myndum I VHS og BETA Ath: - Einnig I Frístund: Hljómtæki frá FISHER, útvarps- og kassettutæki. FRÍSTUND Holtsgötu 26 - Njarðvík - Siml 2002 Gleðileg jól, farsælt komandi ár. Þökkum viöskiptin á árinu. H: CROWN CS 55, vasadiskó. Fallegt og vandað. Afar hljómgott og skemmtilegt. Jólatilboðsverð, aðeins kr. 1.990. I: CROWN CS 66. Sama tæki, með næmu útvarpi. FM ster- eo. Miðbylgja. Gullfallegt gæðatæki. Jólatilboðsverð, aðeins kr. 2.990. G: Hér kemur ný og glæsileg hljómtækjasam- stæöa frá XENON, árgerö 1986. 60 músík- watta magnari meö öllum tónstillum og 7 banda tónjafnara. Næmt viötæki meö lang- bylgju, miöbylgju og FM-stereobylgju. Vand- aöur sjálfvirkur plötuspilari. Fullkomiö kass- ettutæki fyrir króm, ferró og málmkassetturog hljómgóöir tvígeisla hátalarar. Allt í glæsileg- um viöarskáp meö glerhurö. Bráöskemmtileg og falleg hljómtækjasamstæða meö þráö- lausri fjarstýringu á frábæru jólatilboðsveröi, aöeins kr. 29.900. glæsilegir útlitsvalkostir: valhnotuviður, hvittogsvart Þráðlaus fjarstýring fylgir.Jólatilboðsverð að- eins kr. 39.900. E:OgsvoXENON20"lit tækið, 12 stöðva forval, þráðlaus fjarstýring, og hreint skýnandi mynd. Jólatilboösverö aðeins kr. 29.900. D: ORION 14" ferða- og heimilistækiö. Inn- ! byggt loftnet, þráðlaus fjarstýring, þrælgóð imynd, kjöriö í smærri iStofur, svenherbergi og til hreyfanlegra nota Jólatilboðsverð aðeins kr.23.900. Og svo annað frá XENON, fyrir þá, sem vilja stærri mynd og hljómþurð eins og hann gerist bestur. 22" skermur, 40 w HiFi-stereo, einstök tóngæði og þrír

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.