Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1985, Page 14

Víkurfréttir - 19.12.1985, Page 14
JÓLABLAÐ 1985 VÍKUR-fréttir Úrvalsdeild: Annað tap Njarðvíkinga UMFN - Haukar 62:72 UMFN beið lægri hlut ið í vetur, er liðin mættust í fyrir Haukum annað skipt- ljónagryfjunni sl. föstudag Hart barist í leik ÍBK og UMFN. UMFN tapaði fyrir Haukum, ÍBK leikur í kvöld gegn KR kl. 20. með 62:72. Þar með hefur Njarðvík tapað tveimur leikjum í vetur og báðum fyrir Haukum. Staðan í leikhléi var 39:35 fyrir Hauka. UMFN byrjaði ágætlega og var með forystuna fram- an af. Haukarnir voru þó ekki langt undan og er fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður höfðu Njarðvík- ingar náð 8 stiga forskoti. Þá kom slæmur kafli hjá UMFN og náðu Haukarnir að nýta sér það og komust fjögur stig yfír fyrir hálf- leik. Staðan í leikhléi 39:35 fyrir Hauka. Islandsmót 2. deild kvenna: HK - (BK 17:20 Keflvíksu stúlkurnar unnu góðan sigur á stöll- um sínum úr HK í sl. viku og var leikið í Digranesi í Kópavogi. Lokatölur 20:17. Staðan í leikhléi var 9:6 fyrir ÍBK. Mörk ÍBK: Una 7, Lóa 5, Guðbjörg 3, Þurý J.2, Unnur M., Þurý Á. og íris eitt mark hver. - ghj. í seinni hálfleik jöfnuðu Njarðvíkingar fljótlega, 39:39, en náðu þó ekki for- ystunni. Haukarnir náðu síðan að síga smátt og smátt framúr og má segja að þetta sé einn lélegasti hálfleikur sem UMFN hefur spilað. Náðu Haukarnir 10 stiga forskoti og héldu þeir því alveg til leiksloka. Loka- tölur því 72:62 fyrir Hauka. Stig UMFN: Kristinn 12, ísak 10, Ingimar 10, Jó- hannes 10, Helgi 7, Valur 5, Hreiðar og Ellert 4 stig hvor. - ghj. Handbolti, 2. deild kvenna: Góður sigur Keflvlsku stúlknanna I Eyjum ÍBV-ÍBK 16:17 Stúlkurnar úr Keflavík komu heldur betur á óvart er þær sigruðu efsta liðið í deildinni, ÍBV í Vest- mannaeyjum, með 17:16og er þetta fyrsta tap ÍBV í vetur. Staðan í leikhléi var jöfn, 8:8. Fyrri hálfleikur fór ró- lega af stað og var Una fljótlega tekin úr umferð og hafði hún þá staðið sig mjög vel. Leikurinn var mjög jafn allan tímann og skipt- ust liðin á að skora og var munurinn aldrei meiri en eitt til tvö mörk. Staðan í leikhléi var 8:8. í seinni hálfleik náðu IBV-stúlkurnar strax for- ystunni og er 14 mín. voru liðnar af leiknum vai staðan 14:12 fyrir þær. Þannig var staðan í næstu 10 mín., en þá gátu Kefl- vísku stúlkurnar skorað mark. Undir lokin er ein mín. var eftir, náði IBK að komast yfir, 17:16, með skemmtilegu skoti frá Unni Sig., og þannig hélst stað- an til leiksloka. Mörk ÍBK: Una 6, íris 4, Guðbjörg 3, Unnur S. 2 og aðrar minna. - ghj. Næsta blað kemur út 9. janúar. I heimi hljómtœkja er eitt merki sem selst betur en nokkuð annað: Teclmics A jólatilboði sem talað er um. Verð á alvöru hljómtækjasamstœðum frá aðeins kr. 29. Z 50 A: kr. 29.850 Z 150 A: kr. 39.800 Z 100: kr. 35.620 Z 120: kr. 33.890 TECHNICS eru stœrstu hljómtœkjaframleiðendur heims og viðurkenndir alls staðar sem leiðandi forystuafl í þróun og uppbyggingu hljómtœkja. Z 450: kr. 59.500

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.