Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.10.2015, Síða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.10.2015, Síða 41
„Þegar ég hugsa tilbaka um líf mitt eins og það var sé ég að við vor- um eins og þrælar. Maður vann bara fyrir mat og ég átti bara tvo kjóla. Ég var barin og ég veit hvernig það er að vera fátækur.“ Jane hjálpaði móður sinni Victoríu að flytja til Íslands. Kirkjan á að rúma 200 manns þegar allt verður tilbúið. Jane á tvö yndisleg barnabörn hér á landi, Ellen Amina og Jesse Baraka. * Ef einhver hefði ekki hjálpað mér væri ég ekki hér. Þess vegnavil ég gefa þeim eitthvað, gefa þeim stað til að biðja. Ég veithvað er að þjást. Ég hef vinnu og samastað og mat. En þar er fólk sem hefur ekkert og ég vil gefa því smá von. Morgunblaðið/Ásdís 4.10. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.