Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.1986, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 29.05.1986, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 29. maí 1986 VÍKUR-fréttir ATVINNA Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn. Upplýsingar í síma 2215. Vélaverkstæði Sverre Stengrimsen hf. Sími 2215 INGI gunnlaugsson TANNLÆKNIR HAFNARGÖTU 32 ■ 230 KEFLAVÍK - SlMI 2577 Stofan verður lokuð vegna sumarleyfa 2. - 16. júní og einnig 14. - 28. júlí. Tannlæknastofa Inga Gunnlaugssonar PLONTUSALA Drangavöllum 3, Keflavík Fjölbreytt úrval af garðplöntum. Tré, runnar og limgerði frá Skógrækt Reykjavíkur. Blóm, rósir og kvistir frá Grímsstöðum í Hveragerði. Lífrænn áburður. Opið virka daga frá kl. 13-22, laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 13-17. ATH: Samaverð og í Reykjavík. Námskeið í meðferð lyftara, dráttarvéla með tækja- búnaði, körfubíla, valtara og steypudælu- krana, verður haldið laugardaginn 31. maí kl. 9:00 árdegis í Fjölbrautaskóla Suður- nesja. Þátttaka tilkynnist Vinnueftirliti ríkisins, Keflavík, í síma 1002. Vinnueftirlit ríkisins Er nafngiftin Hótel Keflavík viðeigandi? Notkun nafnsins í athugun hjá bæjarlögmanni Ekki eru allir Keflvíkingar sammála um nafngiftina Hótel Keilavík. Telja sumir að bæjarfélagið sjálft eigi allan eignarrétt á nafngiftinni Keflavík. Að sögn Steinþórs Júlíus- sonar, bæjarstjóra, telja bæjaryfirvöld að ekki megi nota nafn bæjarins í hvað sem er og hafa þau því falið bæjarlögmanni að kanna eignarréttinn yfir nafninu. An þess að það sé á áætlun um að banna umrædda nafn- gift. Mál þetta hefur ekki enn verið tekið fyrir í bæjarstjóm- inni, en verður trúlega gert eftir að könnun lögmannsins er lokið. -epj. Könnun þessi var gerð af Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og ná- grennis, Verkakvennafélagi Keflavíkur og Njarðvíkur, Verslunarmanna- félagi Suðurnesja og Iðnsveinafélagi Suðurnesja. VERÐGTSIA -góó vöm gegn veióhækkunum DAGS: 24.05.86. Vöruheiti: IföfflJð Sparkaup Kaupfólag Hafna rg'öi t,Hagkaup Samkaup. Colgete tannkrem 75.ml 63.7o 65.65 72.95 63.9o 61.6o Gillette rsV.kpiim loo gr X 148.oo 155.oo 149.00 157.9o Man Flösusjamx'ó ?5o ml X 71.85 81.65 72.9o X Bold Vvottaduft 3.kg 9Ílgf-60 347.00 355.3o y 337.5o Flds mýkingarefni 1.1 X 57.6o 69.5o 52.9o 5o. 9o Papco eldhtlsrdllur 2.st. 73.oo 74.5o X 61.9o 62.5o Braga kaffi 25o gr X 92.9o 94.6o 92.9o 81.55 íaaber kaffi koffínlaust X 9o. 9o 9S.9o 99.5o 87.oo Dansukker mokka moli 31.oo 29.55 28.45 23.9o 27.9o DansukVer strásykur 2.kg 44.4o 45.oo 43.9o X 43.9o Kötlu kartöflum.-jöl l.kg X lo.Po 7o.8o 79.9o 66.3o Ijíma smjörlíki 1/2 kg. 48.oo 48.9o 48.45 45.5o 46.00 Toro Bearnaise sósa 14.5o X 15. oo 13.oo 13.5o Toro sveppasósa 27.7o 27.5o 29.oo 24.9o 25.9o Sanitas borðedik 59.4o 59.00 fl2fS° 49.9o 54.9o Aromat krydd Box 42.2o 47.3o 5o.oo 45.5o X Kanill 67 gr 4o.2o 48.35 41.oo 43.2o 39.5o Frón matarkex X 63.45 66.35 58.5o 57.5o Frón mjólkurkex X 63.05 65.95 58.2o 56.5o ^slpnskir tómatar l.kg 241.5o 245.oo 245.oo 227.5o 2?7.5o Sundlaug Njarðvíkur Sumartími í Sundlaug Njarðvíkur hófst 15. maí og varir til 1. september. Opnunartími fyrir almenning: Mánudaga - föstudaga frá kl. 8:00-9:00 og 12:00-21:30. Laugardaga frá kl. 13:00-17:30. - Sunnudaga frá kl. 9:00-11.30, en gufubaðið verður opnað kl. 8:00. SUNDNÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN, ÁSAMT ÍÞRÓTTA- OG LEIKJANÁMSKEIÐI hefst 10. júní. Sundkennslan verður frá kl. 9:00-12:00, en íþróttanámskeiðin standa frá kl. 13:00-15:00. Innritun hefst fyrstu vikuna í júní í síma 2744. (Geymlð auglýsinguna) SUNDLAUG NJARÐVÍKUR

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.