Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.1986, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 29.05.1986, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 29. maí 1986 VÍKUR-fréttir LESENDASIÐAN - LESENDASIÐAN - LESENDASIÐAN - LESENDASIÐAN - LESENDASIÐAN llla staöið að málum í Sandgerði Fyrir stuttu var auglýst I spjaldskrárritun hjá Heilsu- laust starf við símavörslu og I gæslustöðinni í Sandgerði. Atvinna Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum auglýsir laust til umsóknar starf við at- vinnuleit og vinnumiðlun fyrir fatlaða á Suðurnesjum. Um er að ræða Vz starf frá 15. júlí til 31. desember með hugsanlegri framhaldsráðningu. Starfssvið er auk beinnar milligöngu við ráðningu öryrkja á almennan vinnumark- að, m.a. það að gera sér grein fyrir þeim úr- ræðum öðrum sem til þurfa að koma í at- vinnumálum þessa hóps á Suðurnesjum. Leitað er eftir manni með félagslega menntun og/eða reynslu, svo og þekkingu á atvinnulífi á Suðurnesjum. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf berist skrifstofu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Vesturbraut 10, 230 Keflavík, eigi síðar en 1. júlí 1986. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum Svæðisstjóm Reykjanessvæðis máiefna fatlaðra Alls sóttu 15 um starfið og var frekar illa staðið að ráðn- ingunni. Þegar umsóknirnar höfðu verið endurskoðaðar komu aðeins þrjár til greina. Voru þær boðaðar í viðtal á Heilsu- gæslustöðinni í Keflavík, miðvikudaginn 21. maísl. En áður en þær komu til viðtals hafði það kvisast út að ein VÍKUK juUit STERKUR AUGLÝSINGA- MIÐILL þeirra hefði þegar verið ráðin. Vegna þessa dettur manni það helst í hug að hún hafi fengið þessa stöðu vegna þess að faðir hennar, sem á sæti í hreppsnefnd, hafi beitt þar áhrifum sínum. M.a. vegna þess að með því hafi verið bætt upp sárindi sem komu í prófkjöri D-listans. Var þar gert ráð fyrir því að hún hlyti 1.-2. sætið, en hafnaði í 7. sæti. Er hér rétt staðið að ráðn- ingum? Á pólitík að ráða ferðinni þegar ráðið er í svona stöður? Sandgerðingur Ingólfur, fæ ég ekkert svar? Um miðjan mars kom ég með fyrirspurn varðandi málgagn okkar Sjálfstæðis- manna, Reykjanesið. Síðan hafa liðið 2Vi mánuður en samt bólar ekkert á svari. Er þetta merki um stefnu- leysi þitt, Ingólfur Bárðar- son, eða stefnuleysi flokks- ins pkkar? Á þessu tímabili hefur að vísu orðið breyting á ritstjórn blaðsins, en því miður á verri veg, því núverandi ritstjóri á ekki einu sinni heima á Suðurnesjum. Hvað á þetta að líðast lengi, á ekki að fara að taka föstum tökum á mál- inu, eða er það of erfitt fyrir þig og aðra þá félaga okkar sem standa að þessari út- gáfu? Vonandi tekur þú á þessu máli svo ég þurfi ekki lengur að skammast mín fyrir mál- gagn flokksins. Félagi Vegna bréfs þessa hafði blaðið samband við Ingólf Falsson formann stjómar Heilsugæslustöðvar Suður- nesja og Sjúkrahúss Kefla- víkurlæknishéraðs. Hann hafði þetta um málið að segja: „Sannleikur málsins er sá að enn er óráðið í stöðuna. Er það misskilningur að búið sé að ráða einhverja ákveðna og því leitt ef slíkt hefur hvisast út. Allir umsækjendur nema einn eru úr Sandgerði og hafa þeir allir ennþá sama möguleika til ráðningar." -epj. Símamál í Innri- Njarðvík Geta skal þess sem vel er gert. Við hér í Innri Njarðvík höfum loks fengið nothæft símakerfi eftir margra ára hörmungar í þeim málum. Ég leyfi mér því að senda stöðvarstjóra og öðmm þeim sem lagt hafa máli þessu lið kveðju með þakklæti fyrir vel unnið verk. Haukur Guðmundsson -ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGA R- Legsteinar (jfp , Unnarbraut 19, Seltjarnarnesl ð.f Símf 91-620809 Get bætt við mig verkefnum Málningarþjónusta Óskars Sími 7644 STEINSTEYPUSÖGUN Gerum föst verðtilboð. MARGEIR ELENTINUSSON Almennar bílaviðgerðir Mótorstillingar - Hjólastillingar LEIGJUM ESCORT ’86 á hagstæðu verði. OPIÐ: Mánud.-föstud. 9-12 og 13-18. Laugard. og sunnud. 13-18. eintok vikulega. Það segir allt. wmuntwnm Auglýsingar - Simi 4717 Öll almenn hársnyrting. Tímapantanir í síma 4848. — VERIÐ VELKOMIN — Asdís og Marla. £L aaaná rE' / Sími 4841

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.