Morgunblaðið - 04.12.2015, Blaðsíða 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 2015
Sigurjón Sighvatsson og fyrirtæki hans, Palomar Pict-
ures, hafa keypt kvikmyndaréttinn á Gildrunni, bók
Lilju Sigurðardóttur sem kom út hjá Forlaginu um miðj-
an október. Fimm aðilar, bæði innlendir og erlendir,
slógust um kvikmyndaréttinn, að því er segir í tilkynn-
ingu. Þar segir að Sigurjón hafi orðið hugfanginn af
bókinni vegna ferskleika hennar, hafi þótt persónusköp-
unin framúrskarandi, bókin vel skrifuð og aðalsöguper-
sónan sterk. Auk þess sé þetta fyrsta bók í þríleik og
bjóði upp á ýmsa möguleika. Sigurjón segir í tilkynn-
ingu að ótrúleg gróska sé í íslenskri skáldsagnagerð um
þessar mundir. „Ef eitthvað er eru þær á vissan hátt með ferskari sýn en
það sem komið hefur frá Norðurlöndum undanfarin ár. Gildran er einmitt í
þeim flokki, ekki hreinræktaður tryllir heldur tekur á dýpri málefnum,“
segir Sigurjón.
Keyptu kvikmyndaréttinn á Gildrunni
Lilja Sigurðardóttir
In the Heart of the Sea
Kvikmynd eftir leikstjórann Ron
Howard og segir af atburði árið
1820 sem veitti rithöfundinum
Herman Melville innblástur þegar
hann skrifaði Moby Dick. Í mynd-
inni segir af áhöfn á hvalveiði-
skipinu Essex sem sökkt var af
risavöxnum búrhvali. Þeir skip-
verjar sem lifðu af urðu skipreika í
um 90 daga og létu margir lífið
þar sem Essex sökk í Kyrahafi og
var í um 4.600 kílómetra fjarlægð
frá næsta meginlandi. Nokkrir eft-
irlifenda skrifuðu síðar um at-
burðina og skrifaði rithöfundurinn
Nathaniel Philbrick bók út frá
þeim frásögnum og handrit mynd-
arinnar er byggt á henni. Í aðal-
hlutverkum eru Chris Hemsworth,
Cillian Murphy, Brendan Glee-
son,Tom Holland og Ben Whishaw.
Metacritic: 48/100
Survivor
Milla Jovovich leikur Kate nokkra
Abbott í þessari spennumynd. Ab-
bott er starfsmaður bandaríska
sendiráðsins í Lundúnum.
Sprengja grandar hópi samstarfs-
manna hennar og í ljós kemur að
tilræðismaðurinn, sem kallaður er
The Watchmaker, eða Úrsmið-
urinn og leikinn er af Pierce
Brosnan, ætlaði að drepa Abbott
og hefst þá barátta upp á líf og
dauða. Með önnur helstu hlutverk
fara Dylan McDermott, Angela
Bassett, Robert Forster og Roger
Rees. Leikstjóri er James
McTeigue.
Metacritic: 26/100
Krampus
Hrollvekja sem gerist á jólum. Jól-
in eru allt annað en hátíðleg hjá
drengnum Max, fjölskylda hans
getur ekki hætt að rífast og jólin
ónýt, að því er virðist. Max gerir
sér hins vegar ekki grein fyrir því
að martröð hans er rétt að hefjast
því þegar hinn eina sanna hátíðar-
anda er hvergi að finna vaknar til
lífsins hræðilegur jóladjöfull
nefndur Krampus. Fjölskylda Max
áttar sig þá á mikilvægi kærleik-
ans og að standa saman en það er
mögulega of seint í rassinn gripið
því Krampus vill hana feiga. Leik-
stjóri er Michael Dougherty og
með aðalhlutverk fara Allison
Tolman, Adam Scott & Toni Col-
lette. Myndin hefur ekki verið
gagnrýnd enn sem komið er.
Bíófrumsýningar
Úrsmiður, búrhval-
ur og jóladjöfull
Hvalveiðimaður Chris Hemsworth í kvikmyndinni In the Heart of the Sea.
Risaeðlustrákurinn Arlo heldur í ferðalag vegna væringa.
Metacritic 67/100
IMDb 7,7/10
Laugarásbíó 17.00
Sambíóin Álfabakka 15.40, 15.40, 16.10,
17.50, 17.50, 18.20, 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.40
Sambíóin Kringlunni 17.50
Sambíóin Akureyri 17.50, 17.50
Sambíóin Keflavík 17.50, 17.50
Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45
Góða risaeðlan The Night Before 12
Ethan, Isaac og Chris hafa
verið vinir frá því þeir voru
litlir. Í áratug hafa þeir hist
árlega á aðfangadagskvöld.
Ólifnaður, svall, gleði og
glaumur hafa einkennt
þessa endurfundi en nú virð-
ist hefðin vera að leggjast af.
Metacritic 57/100
IMDb 7,4/10
Laugarásbíó 20.00, 22.10
Smárabíó 17.45, 20.00,
22.20
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 18.00
SPECTRE 12
James Bond uppgötvar dul-
kóðuð skilaboð úr fortíð
sinni sem leiða hann á slóð
Spectre.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 63/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Egilshöll 18.00,
20.00, 21.00
Sambíóin Kringlunni 17.20,
20.30, 22.20
Smárabíó 22.20
Háskólabíó 20.00
Borgarbíó Akureyri 22.00
Krampus 16
Þegar hinn sanna hátíðar-
anda er hvergi að finna vakn-
ar hinn ógnvænlegi jólapúki
Krampus til lífsins.
IMDb 6,8/10
Laugarásbíó 18.00, 20.00,
22.45
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 20.00, 23.00
Borgarbíó Akureyri 18.00,
20.00
Survivor 12
Kate Abbott starfar hjá
bandaríska sendiráðinu í
London þar sem henni er ætl-
að að hindra að hryðjuverka-
menn komist flugleiðina frá
London til New York.
Metacritic 26/100
IMDb 5,6/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.10
Sambíóin Kringlunni 20.00
Sambíóin Akureyri 20.00
Bridge of Spies 12
Bandarískur lögfræðingur er
ráðinn af CIA á tímum Kalda
stríðsins til að hjálpa til við
að bjarga flugmanni sem er í
haldi í Sovétríkjunum.
Metacritic81/100
IMDb 8,0/10
Smárabíó 17.00, 20.00
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 22.20
Solace 16
Hrottaleg morð benda til að
raðmorðingi gangi laus.
IMDb6,5/10
Sb. Álfabakka 20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00
Sb. Akureyri 22.10
Pan
Munaðarleysingi ferðast til
Hvergilands og uppgötvar
örlög sín, að verða hetjan
Pétur Pan.
Bönnuð yngri en 7 ára.
Metacritic 36/100
IMDb 6,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.30
Everest 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 66/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Álfabakka 22.10
The Last Witch
Hunter 12
Vin Diesel fer með hlutverk
Kaulder, aldagamals víga-
manns sem drap norna-
drottninguna á miðöldum.
Metacritic 36/100
IMDB 6,7/10
Sambíóin Egilshöll 22.20
Hanaslagur Tótó er ungur hani á búgarði
sem dreymir um að verða
stór og sterkur bardagahani.
IMDb 6,0/10
Laugarásbíó 15.50
Þrestir 12
Dramatísk mynd um 16 ára
pilt sem sendur er á æsku-
stöðvarnar vestur á firði.
Háskólabíó 17.30
45 Years Hjón sem skipuleggja 45 ára
brúðkaupsafmæli sitt fá
óvænt sent bréf sem mun
mögulega breyta lífi þeirra
til frambúðar.
Metacritic92/100
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 18.00, 20.00
Veðrabrigði Á Flateyri berjast íbúar fyrir
tilveru sinni og framtíð
þorpsins. Með tilkomu
kvótakerfisins færðust örlög
íbúanna í hendur þeirra sem
réðu kvótanum.
Bíó Paradís 18.00
Stúlkurnar á
Kleppjárnsreykjum
Á stríðsárunum fór allt á
annan endann í íslensku
samfélagi vegna samskipta
kvenna við setuliðið.
Bíó Paradís 18.00
The Program
Metacritic61/100
IMDb 6,6/10
Bíó Paradís 22.00
Macbeth
Bíó Paradís 20.00
Glænýja testamentið
Morgunblaðið bbbbn
Myndin er ekki við hæfi yngri
en 9 ára.
Bíó Paradís 22.00
Dheepan 12
Fyrrverandi hermaður úr
borgarastríðinu á Srí Lanka
reynir að finna sér samastað
í Frakklandi.
Metacritic 78/100
IMDB 7,1/10
Bíó Paradís 22.15
Valley of Love12
IMDb 6,1/10
Bíó Paradís 20.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Katniss Everdeen er nú orðin leiðtogi
uppreisnarinnar gegn Kapítól, þó að
hún viti enn ekki alveg hverjum á að
treysta fullkomlega.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 75/100
IMDB 7,4/10
Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.10
Sambíóin Keflavík 22.20
Smárabíó 16.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.50, 22.50
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00
The Hunger Games:
Mockingjay 2 12
Sönn saga um áhöfnina á hval-
veiðiskipinu Essex, sem varð fast á
sjó í 90 daga eftir að risastór búr-
hvalur réðst á skipið.
Metacritic 48/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20,
20.00, 20.00, 21.00, 22.40, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.35
Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40
In the Heart of the Sea 12
Suðurhrauni 4, Garðabæ | Furuvellir 3, Akureyri | Sími 575 800 | samhentir.is
Heildarlausnir
í umbúðum og öðrum rekstrarvörum
fyrir sjó- og landvinnslu
◆ KASSAR
◆ ÖSKJUR
◆ ARKIR
◆ POKAR
◆ FILMUR
◆ VETLINGAR
◆ HANSKAR
◆ SKÓR
◆ STÍGVÉL
◆ HNÍFAR
◆ BRÝNI
◆ BAKKAR
◆ EINNOTA VÖRUR
◆ HREINGERNINGAVÖRUR
Allt á
einum
stað