Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.12.1988, Side 9

Víkurfréttir - 01.12.1988, Side 9
\)iKur< 4utm Fimmtudagur 1. desember 1988 9 Rörberar og hillur í krómi/gleri og hvítu og svörtu. 2ja, 3ja og 4ra hæða hillur. Fáanlegar með skápum Verðhugmynd: 3ja hæða hvítt kr. 3.767.- Hafnareötu 90 - Sími 14790 Lúðvík Björnsson, formaður Lionsklúhbsins Garðs, tekur á móti borðfána LEO-klúbbsins Sigga, úr hendi formanns þess klúbbs, Unnar Lindu Guðmundsdóttur. Ljósmyndír: hbb. Garður: Stofnhátíð hjð LEO-krökkum Stofnskrárhátíð fyrsta LEO-klúbbs á íslandi var haldin í Samkomuhúsinu í Garði sl. laugardag að við- stöddu fjölmenni. Þrjátíu og þrír félagsmenn voru skráðir inn í Lions-hreyfinguna í gegnum LEO-klúbbinn Sigga á þessari hátíð. LEO-klúbbnum Sigga bár- ust margar gjafir á stofnskrár- hátíðinni og Lionsmenn og Lionessur fluttu ávörp. For- maður LEO-klúbbsins Sigga afhenti síðan fána félagsins en tákn klúbbsins er gamli Garð- skagavitinn.Veislustjóri var Elmar Þór Magnússon. Unnur Linda Guðmundsdóttir tekur á móti stofnskrárskjali úr hendi Lúðvíks Björnssonar, formanns Lionsklúbbsins Garðs. Aðrir á myndinni eru Ingibjörg Finndís Sigurðardóttir, og Jens Oli Jóns- son, bæði í stjórn LEO-klúbbsins. NÝKOMIÐ HERRALEÐURJAKKAR MEÐ LOÐKRAGA KR. 16.900 DÖMUNÁTTKJÓLAR OG FROTTESLOPPAR / Tjarnargötu 6 - Sími 37415 Opið til kl. 23 alla daga.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.