Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.12.1988, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 01.12.1988, Blaðsíða 23
 julUi Fimmtudagur 1. desember 1988 23 Slær nýi ÍBK-for- maðurinn Jön út? „Það er kominn tími á Jónsa. Ef mér tekst það, þá hringirðu í mig til Parísar. Eg læt þig fá númerið því það er ólíklegt annað en ég taki strákinn," sagði RagnarÖrn Pétursson en liann er næsti keppinautur Jóns Halldórs- sonar, sem er ósigraður enn- þá í getraunaleiknum. Haukur Jóhannsson lá um síðustu helgi, fékk aðeins 4 rétta á móti 6 réttum Jóns. Hann ákvað síðan að skora á hinn nýja formann ÍBK, Ragnar Örn, sem um helgina verður að fylgjast með úrslit- Jón Ragnar Örn J. R. Aston Villa-Norwich 1 2 Everton-Tottenhani 1 1 Luton-Newcastle 1 1 Milhvall-West Ham 1 1 Nott.For.-Middlesbro 1 1 Q.P.R.-Coventry X 2 SheíT.Wed.-Derbv 1 X Wimbled.-Southampt. 2 2 C.Palace-Man.City X 2 Portsmouth-W.B.A. 1 1 Stoke-Chelsea X 2 Sunderland-Watford 2 X um enska boltans í franska sjónvarpinu, því liann verð- ur á Evrópuþingi barþjóna í París um helgina. En hvað segir Jónsi? „Þetta er frekar leiðinlegur seðill, sá leiðin- legasti í langan tíma. En það verður spennandi að tippa fyrir þessa helgi, því pottur- inn gekk ekki út síðast. Hvað sem því líður þá ætla ég mér ekki að láta Ragnar Örn stoppa mig,“ sagði Jón Hall- dórsson. SUÐURNESJAMENN! Verslum heima. mun juUt, Nú fer jólamán- uðurinn í hönd. Verið því tímanlega með auglýsinguna. VÍKUK tuuu Beitusíld til sölu Upplýsingar í síma 92-27395. Aðalfundur VKFKN Aðalfundur Verkakvennafélags Keflavíkur og Njarðvíkur verður haldinn í húsi félagsins, Hafnar- götu 80, Keflavík, sunnudaginn 4. desember kl. 15:30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lokasamþykkt um sameiningu Verkakvenna- félagsins og Verkalýðs- og sjómannafélagsins. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin FRÍSTUND f HÖLMGARÐINN Opnum á laugardaginn kl. 18 nýja verslun og myndbandaleigu að Hólmgarði 2, Keflavík. Myndbandstæki Hljomflutningstæki Sjónvörp Mikið úrval af myndefni í VHS. Margs konar smávara. Upptökuvélar Ferðatæki rmsTUND í Hólmgarði, Keflavík - og lika i Njarðvík OPIÐ ALLA DAGA TIL KL. 23

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.