Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.1988, Page 9

Víkurfréttir - 21.12.1988, Page 9
MÍKUR juau Miövikudagur 21. desember 1988 9 Tvö gjaldþrot: Ögreiddar kröfur upp á 29 Skiptameðferð tveggja búa, sem Skiptaráðandinn í Kefla- vík og Gullbringusýslu hafði til meðferðar vegna gjald- þrotaskipta, er nýlokið hjá embættinu. í hvorugu búinu fengust greiðslur upp í lýstar kröfur. í öðru tilfellinu nam sú fjár- milljónir hæð, sem ekki fékkst greidd, 26,9 milljónum króna auk vaxta og kostnaðar, en í hinu var það 2,1 milljón auk vaxta og kostnaðar. Fyrra búið var Jón Eðvaldsson h.f., Sand- gerði, en Kristín Hauksdóttir, Keflavík, í hinu tilfellinu. Rlkisendurskoðun fær að skoða sjúkra- skrár í Grindavík Kveðinn hefur verið upp úr- skurður í bæjarþingi Grinda- víkur þess efnis að heilsu- gæslulækninum í Grindavík sé skylt að veita Ríkisendurskoð- un beinan aðgang að sjúkra- skýrslum þeirra sjúklinga, sem leituðu til Heilsugæslunnar í Grindavík mánuðina mars, apríl og maí 1988. Urskurður þessi kemur í beinu framhaldi af synjun heilsugæslulæknisins til Ríkis- endurskoðunar um skoðun gagna þessara. Rökin fyrir þeirri synjun voru tíunduð í síðasta tölublaði Víkurfrétta. „Blóm handa mömmu nn ri5lhh5láá - segir Sigurbjörg Uy |JC1BJ1JCI Magnúsdóttir í Kósý Kósý í Keflavík. Sigurbjörg er alltaf að bæta við vöruúrvalið og stækka verslunina, svo okkur þótti ástæða að kynnast því sem þarna er á ferðinni. „Við höfum verið með svo- lítið af leikföngum í nokkurn tíma, sem hefur verið nauðsyn- legt. Pólk kemur mikið hingað um helgar og er þá að leita að gjöfum til þess að gefa í barna- afmæli, þannig að leikfanga- verslunin sem ég var að bæta við reksturinn mælist vel fyrir“. Nú er vöruúrvalið fjöl- breytt. Er mikið um það að fólk sé að versla til jólagjafa, eða er það að versla hluti til þess að skreyta hjá sér? „Bæði og. Krakkar koma oft með smá pening til þess að kaupa eitthvað fallegt handa foreldrum sínum, eins og til dæmis eitt blóm handa mömmu og pabba,“ sagði Sig- urbjörg Magnúsdóttir að end- ingu. „Þaðermikilblómasalafyr- i hafa í vasa yllr jólahátíðina,“ ir jólin og þó nokkuð um það sagði Sigurbjörg Magnúsdótt- að fólk kaupi blóm til þess að I ir, eigandi verslunarinnar Starfsstúlkurnar í versluninni Kósý, Hanna Otterstedt, Sigurbjörg Magnúsdóttir og Esther Ævarr. A myndina vantar Grétu Jóns- dóttur. Ljósm : libb. Jólamatinn færðu í HAGKAUP HAGKAUF Nj arðvík Samkvæmt verðkönnun fást ódýrustu leikföngin í Hagkaup. Minnum á okkar lága verð á niðursuðuvörum. Úrval af fatnaði á alla fjölskylduna. Svínahamborgarhryggur m/beini - 858 kr. kg. Kalkún 966 kr. kg. Sambands hangikjöt - frí úrbeining - 752 kr. kg. Hangiframpartur m/beini - 467 kr. kg.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.