Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.1988, Side 23

Víkurfréttir - 21.12.1988, Side 23
mun Miðvikudagur 21. desember 1988 19 Þorláksmessu SKATA ásamt fleira góðgæti. Jóla- hlaðborð í hádeginu. Opið til kl. 23 á Þorláksmessu. Lokað aðfangadag, jóladag og 2. í j ólum. Óskum viðskipíavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum gleðilegra jóla. Sími 11777 SUDURNESJAMENN! Verslum heima. Vimn jtOUt Nýtt útgerðarfyrir- tæki í Njarðvík Stofnsett hefur verið fyrir- tæki í Njarðvík er ber nafnið Stekkjahamar h.f. Tilgangur þess er útgerð og fiskvinnsla. Stofnendur eru Kolbrún Jónsdóttir, Þorvaldur Reyn- isson, Karl Olsen og Jónína Olafsdóttir, öll í Njarðvík, ásamt Astu Jónsdóttur, Kópavogi. Myndabrengl leiðrétt Kristmundur Ásmundsson. Vegna mistaka brengluðust myndir er teknar voru á borg- arafundinum í Festi á dögun- um. Birtist því mynd af Gunn- ari Inga Gunnarssyni, yfir- lækni Heilsugæslu Árbæjar, í stað Kristmundar Ásmunds- sonar, heilsugæslulæknis í Grindavík. Birtum við því hér með rétta mynd og biðjumst jafnframt velvirðingar á mistökum þess- um. Varðandi deilu þá sem borg- arafundurinn fjallaði um, þá hefur bæjarþing kveðið upp úrskurð í máli þessu og er nán- ar fjallað um það annars stað- ar í blaðinu. Kristmundur mun áfrýja þeim úrskurði til Hæstaréttar. RÚMTEPPI -Gott úrval SÆNGUR OG KODDAR Louis Féraud TEXTILES DE MAISON DÖMU OG HERRA BAÐSLOPPAR FALLEGAR AMERÍSKAR GÓLF- MOTTUR DRAUMALAND HAFNARGÖTU 21 - SÍMI 13855 JOLAFONDUR A TJARNARLUNDI. Um næst síðustu helgi fór fram jólaföndurdagur barna og foreldra á Leikskólanum Tjarnarlundi í Keflavík. Við það tækifæri var þessi mynd tekin. Ljósm.: epj. Garður: Slægingar- og pökkunar- stöð fyrir lax stofnsett Stofnsett hefur verið í Garði fyrirtæki er nefnist Laxco h.f. Er tilgangur þess rekstur slæg- ingar- og pökkunarstöðvar fyrir eldis- og hafbeitarfisk. Stofnendur eru Kristinn Guðmundsson, Freyr Á. Guð- mundsson, Hafdís H. Frið- riksdóttir og Jakob W. Reyn- isson, öll í Sandgerði, ásamt Hafbjörgu h.f. í Garði. Ekta Þorláksmessuskata ATH: Tökum að okkur að vakúmpakka jóla- skötuna og fiskinn til vina og vanda- manna erlendis. Tökum pantanir.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.