Morgunblaðið - 05.12.2015, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 05.12.2015, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 2015 Nánari upplýsingar á rsk.is 442 1000 Þjónustuver 9:30-15:30rsk@rsk.is Hæfnikröfur ● Fáguð framkoma, jákvæðni, þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. ● Frumkvæði og metnaður til að sýna árangur í starfi. ● Öguð og skipulögð vinnubrögð ásamt hæfileika til að vinna undir álagi. ● Góð íslensku- og enskukunnátta. Önnur tungumálakunnátta kostur. ● Stúdentspróf eða sambærileg menntun. ● Góð almenn tölvukunnátta. Reynsla af sambærilegum störfum er kostur, en ekki skilyrði. Frekari upplýsingar um störfin veitir Inga Hanna Guðmundsdóttir starfsmannastjóri RSK í síma 442 1151. Umsókn skal fylla út á vefslóðinni rsk.is/starf og skal ferilskrá einnig fylgja með í viðhengi. Umsóknarfrestur er til og með 21. desember 2015. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en 1. febrúar. Umsóknir gilda í 6 mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. Laun taka mið af kjarasamningi ríkisins við viðkomandi stéttarfélag. Ríkisskattstjóri annast álagningu opinberra gjalda og annarra skatta, skatteftirlit og heldur lögbundnar skrár. Að auki er embættinu falið að sinna ýmsumsérverkefnumtil lengri eða skemmri tíma, nú síðast leiðréttinguáhöfuðstól verðtryggðra húsnæðislána og ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán. Meginstefna RSK í mannauðsmálum byggir á gagnkvæmu trausti, tillitssemi og virðingu á milli stofnunar og starfsmanna og starfsmanna sín í milli og unnið er eftir gildunum: Fagmennska - Jákvæðni - Samvinna. Hefur þú ríka þjónustulund? Afgreiðsla Nú er tækifæri fyrir öfluga og jákvæða einstaklinga að ganga til liðs við ríkisskatt- stjóra því tvö störf í afgreiðslu á Laugavegi 166 eru laus til umsóknar. Helstu verkefni eru móttaka viðskiptavina, upplýsingamiðlun, móttaka og afhending gagna og leiðbein- ingar um ýmis skattamál, fyrirtækja- og ársreikningaskrá. Öryggisvarsla Ríkisskattstjóri leitar að kraftmiklum og jákvæðum einstaklingi í 60% starf öryggis- varðar, virka daga milli kl. 12:00 – 17:00, í móttökuembættisinsáLaugavegi166.Helstu verkefni auk öryggisvörslu eru móttaka við- skiptavina, leiðbeiningar og þjónusta við þá, vöktun öryggismyndavéla sem og önnur tilfallandi verkefni sem honum eru falin. SÖLUMAÐUR Á BYGGINGADEILD Límtré Vírnet ehf. auglýsir eftir sölumanni til starfa á byggingadeild að Vesturvör 29 í Kópavogi. Starfssvið • Tilboðsgerð • Sala og ráðgjöf fyrir byggingaefni, byggingalausnir og húsbyggingar. Menntunar- og hæfniskröfur • Iðnmenntun í byggingariðnaði. • Iðnmeistari, iðnfræðingur, byggingafræðingur eða sambærileg menntun er kostur. • Þekking á Word og Excel. • Þekking á teikniforritunum AutoCAD og SketchUp er kostur. • Rík þjónustulund. • Hæfni í mannlegum samskipum. • Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu. • Skipulögð og öguð vinnubrögð í starfi. • Frumkvæði og faglegur metnaður. Umsóknir með ferilskrá sendist til Sigurðar Guðjónssonar forstöðumanns byggingadeildar á netfangið sg@limtrevirnet.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður í síma 412-5390 og 617-5390. Umsóknarfrestur er til 11. desember 2015 Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Heildsala Starfsmaður óskast í afgreiðslu o.fl. í heild- sölu í Rvk. Þarf að hafa gott vald á íslensku. Umsóknir sendist á box@mbl.is, merktar: ,,H - 25996”. UMSJÓNARMAÐUR MANNVIRKJA Knattspyrnufélagið Víkingur óskar eftir að ráða umsjónarmann mannvirkja Umsjónarmaður mannvirkja heyrir undir framkvæmdastjóra og ber ábyrgð á daglegum rekstri mannvirkja og vallarsvæðis. Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu á íþróttum og áhuga á málefnum sem tengjast starfi íþróttafélaga. Helstu verkefni: ❚ Umhirða og viðhald vallarsvæðis ❚ Viðhald mannvirkja ❚ Koma fram fyrir hönd félagsins gagnvart Reykjavíkurborg og öðrum aðilum í málefnum sem snúa að mannvirkjum og viðhaldi valla ❚ Samstarf við deildir félagsins Hæfniskröfur: ❚ Mikill kostur ef viðkomandi hefur reynslu af sambærilegum störfum ❚ Sjálfstæði og öguð vinnubrögð. ❚ Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi ❚ Jákvætt viðhorf og færni í mannlegum samskiptum Umsóknir um starfið óskast sendar á netfangið harhar@vikingur.is ásamt ferilskrá. Nánari upplýsingar veitir Haraldur Haraldsson í síma 519 7600. Umsóknarfrestur er til og með 15. desember 2015. Laugavegi 114 | 105 Reykjavík | Sími 560 4400 Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á netfangið: skraning@tr.is TR leitar eftir læknum með sérfræðiviðurkenningu til þess að starfa við framkvæmd örorkumats. Námskeiðið er forsenda þess að geta starfað sem verktakalæknir hjá TR við skoðun vegna örorkumats.                   kvæmd skoðunar m.t.t. núgildandi örorkumatsstaðals sem tengist umsókn um lífeyrisgreiðslur. !  "" # $ %    &    ' '  560 4400 eða á netfanginu haraldur.johannsson@tr.is Námskeiðið er haldið í Reykjavík 13.-14. janúar 2016  ()** +,)**&   Ím yn d u n ar af l/ TR Námskeið fyrir lækna um framkvæmd örorkumats 13. - 14. janúar 2016 Atvinnuauglýsingar 569 1100 Auglýsingasíminn 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.