Morgunblaðið - 17.12.2015, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 17.12.2015, Qupperneq 7
BLÁTUNNA FYRIR PAPPÍR GRÁTUNNA FYRIR BLANDAÐANÚRGANG SPARTUNNAGRÆNTUNNA FYRIR PLAST AÐFLOKKA TAKKFYRIR í Reykjavík Nú standa yfir breytingar á sorphirðu í Reykjavík sem stuðla eiga að aukinni endurvinnslu í takt við stefnu Reykjavíkurborgar í umhverfismálum. – Takk fyrir að flokka! Nú bjóðumvið borgarbúum upp á græna tunnu undir plast til að auðvelda flokkun á endurnýtanlegu plasti. Með flokkun eykst endurvinnsla plasts ogmagn urðaðs úrgangsminnkar – okkur öllum til hagsbóta. Gjald fyrir græna tunnu verður 8.400 krónur á ári og verður hún losuð á 21 dags fresti líkt og bláa tunnan. Borgarbúar sem ekki kjósa græna tunnu hafa val um að koma plasti sjálfir á næstu grenndar- eða endurvinnslustöð og spara sér gjaldið. Frá áramótumverða gráar tunnur undir blandaðan úrgang tæmdar á 14 daga fresti í stað 10. Þessi breyting tekurmið af þeirri rúmmálsminnkun sem söfnun plasts við heimili mun leiða af sér og eftir hana verður hirðutíðnin í takt við það sem tíðkast í nágrannasveitarfélögum borgarinnar. Við kynnum til sögunnar nýja spartunnu fyrir blandaðan úrgang. Hún ermjórri en sú hefðbundna gráa og tekur 120 lítra í stað 240. Spartunnan er losuð jafn oft, eða á 14 daga fresti frá áramótum. Gjald fyrir spartunnu verður 11.800 kr. á ári sem er 9.500 kr. lægra en fyrir gráa tunnu. GRÆNTUNNA FYRIR PLAST NÝGRÁ SPARTUNNA BREYTT HIRÐUTÍÐNI Þú getur pantað græna tunnu eða spartunnu og gert aðrar breytingar á þinni tunnusamsetningumeð einu símtali við þjónustuver Reykjavíkurborgar í síma 411 1111 eðameð tölvupósti á sorphirda@reykjavik.is. Nánari upplýsingar um allt sem lýtur að sorphirðu og flokkun er að finna áwww.ekkirusl.is HVERNIG SAMSETNINGHENTAR ÞÉR?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.