Morgunblaðið - 17.12.2015, Side 39

Morgunblaðið - 17.12.2015, Side 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 2015 Halldór Guðmundsson varstaddur á Bókamessunnií Frankfurt, tiltöluleganýorðinn útgáfustjóri Máls og menningar, þegar hann rat- aði fyrst á veitingastaðinn Scarlet Pimpernel eða Rauðu akurliljuna. Eftir það varð kjallarinn hjá Ma- músku um árabil árlegur viðkomu- staður Halldórs og þeirra Íslend- inga, sem sóttu Bókamessuna. Þegar fram í sótti stækkuðu veisl- urnar og samband Halldórs við eig- anda staðarins varð nánara. Eitt kvöldið spurði hún Halldór hvort hann ætti ömmu og þegar hann tjáði henni að þær væru báðar fallnar frá sagði hún: „Þá skal ég vera amma þín.“ Mamúska heillaði greinilega Hall- dór og þar kom að hann ákvað að skrifa ævisögu hennar. Mamúska var hins vegar treg til, vildi greini- lega ekki segja allt af létta um ævi sína og uppvöxt í Evrópu tuttugustu aldar þar sem landamæri færast fram og til baka og lífi venjulegs fólks var hvað eftir annað umturnað á vígvöllum stórvelda. Halldór er lipur penni og frásögn- in leikur í höndunum á hon- um. Hann á auðvelt með að draga fram myndir af við- fangsefninu og lýsir hinni sérlunduðu Mamúsku, klæðaburði hennar, skap- sveiflum, kenjum og sjarma af mikilli væntumþykju. Halldór fer þá leið að gera lesandann að þátttak- anda í rannsókn sinni á lífi sögupersónunnar. Hann lýsir því hvernig brot úr lífi hennar safnast saman þannig að úr verður heilleg mynd; hvernig höfuðpersóna bók- arinnar slær úr og í, vill ráða för og helst ekki fjalla um það, sem er óþægilegt. Hún vill tala um veitinga- staðinn sinn, samtímann, ekki lífið á tímum nasista. Óhjákvæmilega vill lesandinn hins vegar vita meira um þann þátt, hvernig það hafi verið fyrir innflytjanda að komast áfram í Þýskalandi í valdatíð nasista, hvaða fórnir og málamiðlanir það hafi kost- að. Um það dregur Halldór sitt hvað fram þrátt fyrir að viðfangsefnið sé ósamvinnuþýtt. Halldór hefur uppi á bróður Ma- músku, sem varð eftir hinum megin við járntjaldið, og í ljós kemur að sýn hennar á rás atburða þarf ekki að vera sú rétta. Bókin kom fyrst út á þýsku og sú útgáfa varð til þess að Halldór fékk upp- lýsingar, sem haldið er til skila í íslensku útgáfunni. Halldór skrifar að sem ævisagnahöfundur hafi hann „alltaf heillast af tutt- ugustu öldinni, öld öfganna …“ Inn í ævisöguna fléttar Halldór þessa sögu og verð- ur það til þess að lyfta bókinni upp þannig að ævi Mamúsku verður að hluta fyrir heild. Mamúska er bráðskemmtileg frá- sögn af konu, sem vakti athygli hvar sem hún fór, skapaði sína eigin ver- öld í kjallara í Frankfurt og heillaði með viðurgerningi sínum Jackson Five (Michael Jackson þar á meðal), Deep Purple, Cat Stevens og Ivan Rebroff. Auk íslenska útgáfustjór- ans, sem þakkaði fyrir sig með þess- ari fallegu bók. Morgunblaðið/Kristinn „Þá skal ég vera amma þín“ Ævisaga Mamúska – Sagan um mína pólsku ömmu bbbbn Eftir Halldór Guðmundsson. JPV útgáfa, 2015. Innbundin, 220 bls. KARL BLÖNDAL BÆKUR Höfundurinn „Mamúska er bráðskemmtileg frásögn af konu, sem vakti athygli hvar sem hún fór, skapaði sína eigin veröld í kjallara í Frankfurt og heillaði með viðurgerningi sínum Jackson Five (Michael Jackson þar á meðal), Deep Purple, Cat Stevens og Ivan Rebroff,“ segir m.a. í gagnrýni um bók Halldórs Guðmundssonar. Hin árlegu bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru afhent í bókmenntaþættinum Kiljunni í Rík- issjónvarpinu í gærkvöldi. Er þetta í 16. sinn sem verðlaunin eru veitt. Samkvæmt upplýsingum frá Félagi starfsfólks bókaverslana, sem heldur utan um verðlaunin, bárust atkvæði frá 41 bóksala í ár, en aðeins taka þátt bókaverslanir sem versla með bækur allan ársins hring og eru þær stað- settar víðs vegar um landið. Veitt eru verðlaun í níu flokkum. Besta íslenska skáldsagan 1. Stóri skjálfti eftir Auði Jónsdóttur 2. Dimma eftir Ragnar Jónasson 3. Sogið eftir Yrsu Sigurðardóttur Íslenskar ungmennabækur 1. Skuggasaga: Arftakinn eftir Ragn- heiði Eyjólfsdóttur 2. Vetrarfrí eftir Hildi Knútsdóttur 3. Drauga-Dísa eftir Gunnar Theodór Eggertsson Íslenskar barnabækur 1.-2. Koparborgin eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur 1.-2. Mamma klikk eftir Gunnar Helgason 3. Þín eigin goðsaga eftir Ævar Þór Benediktsson Handbækur / fræðibækur 1. Stríðsárin 1938-1945 eftir Pál Bald- vin Baldvinsson 2. Þær ruddu brautina eftir Kolbrúnu S. Ingólfsdóttur 3. Gleðilegt uppeldi – Góðir foreldrar eftir Margréti Pálu Ólafsdóttur Besta ævisagan 1. Munaðarleysinginn eftir Sigmund Erni Rúnarsson 2.-3. Nína S. eftir Hrafnhildi Schram 2.-3. Og svo tjöllum við okkur í rallið eftir Guðmund Andra Thorsson Besta ljóðabókin 1. Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur 2. Stormviðvörun eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur 3.-4. Gráspörvar og ígulker eftir Sjón 3.-4. Öskraðu gat á myrkrið eftir Bubba Morthens Besta þýdda skáldsagan 1. Spámennirnir í Botnleysufirði eftir Kim Leine 2. Grimmsævintýri: fyrir unga og gamla eftir Philip Pullman 3. Flugnagildran eftir Fredrik Sjö- berg Þýddar ungmennabækur 1. Þegar þú vaknar eftir Franzisku Moll 2. Violet og Finch eftir Jennifer Ni- ven 3. Hvít sem mjöll eftir Söllu Simukka Þýddar barnabækur 1. Strákurinn í kjólnum eftir David Walliams 2. Mómó eftir Michael Ende 3. Grimmi tannlæknirinn eftir David Walliams Stjóri skjálfti besta íslenska skáldsagan Auður Jónsdóttir Kim Leine Linda Vilhjálmsdóttir Páll Baldvin Baldvinsson Billy Elliot –★★★★★ , S.J. Fbl. Billy Elliot (Stóra sviðið) Lau 19/12 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 Lau 26/12 kl. 19:00 Fös 8/1 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - sýningum lýkur í janúar Njála (Stóra sviðið) Mið 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 10/1 kl. 20:00 6.k Fim 21/1 kl. 20:00 11.k Lau 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 13/1 kl. 20:00 7.k Sun 24/1 kl. 20:00 Sun 3/1 kl. 20:00 3.k Fim 14/1 kl. 20:00 8.k Fim 28/1 kl. 20:00 12.k Mið 6/1 kl. 20:00 4.k Sun 17/1 kl. 20:00 9.k Sun 31/1 kl. 20:00 Fim 7/1 kl. 20:00 5.k Mið 20/1 kl. 20:00 10.k Blóðheitar konur, hugrakkar hetjur og brennuvargar Hver er hræddur við Virginíu Woolf? (Nýja sviðið) Fös 15/1 kl. 20:00 Frums. Sun 24/1 kl. 20:00 6.k Fös 5/2 kl. 20:00 11.k Lau 16/1 kl. 20:00 2.k Fim 28/1 kl. 20:00 7.k Lau 6/2 kl. 20:00 12.k Sun 17/1 kl. 20:00 3.k Fös 29/1 kl. 20:00 8.k Sun 7/2 kl. 20:00 aukas. Fim 21/1 kl. 20:00 4.k Lau 30/1 kl. 20:00 aukas. Fim 11/2 kl. 20:00 13.k Fös 22/1 kl. 20:00 aukas. Sun 31/1 kl. 20:00 9.k Lau 23/1 kl. 20:00 5.k Fim 4/2 kl. 20:00 10.k Margverðlaunað meistarastykki Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 27/12 kl. 13:00 Sun 3/1 kl. 13:00 Sun 10/1 kl. 13:00 Sýningum lýkur í janúar Sókrates (Litla sviðið) Lau 19/12 kl. 20:00 Sun 27/12 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina Vegbúar (Litla sviðið) Fim 17/12 kl. 20:00 Þri 29/12 kl. 20:00 Mið 30/12 kl. 21:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 18/12 kl. 20:00 Fös 8/1 kl. 20:00 Lau 23/1 kl. 20:00 Kenneth Máni stelur senunni TJARNARGÖTU 12, 101 REYKJAVÍK SÍMI 527 2100 TJARNARBIO.IS Predator (Salur) Mið 13/1 kl. 21:00 Lífið (Salur) Sun 17/1 kl. 13:00 Sun 7/2 kl. 13:00 Sun 24/1 kl. 13:00 Sun 21/2 kl. 13:00 Jólagrín í Tjarnarbíó (Salur) Sun 20/12 kl. 20:00 The Valley (Salur) Lau 19/12 kl. 20:30 Þroskastríðið - Hugleikur Dagsson UPPISTAND (Salur) Fös 18/12 kl. 20:00 Ævintýrið um Augastein (Salur) Sun 20/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 15:00 65 20151950 5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is DAVID FARR Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn Fim 14/1 kl. 19:30 42.sýn Fös 12/2 kl. 19:30 47.sýn Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn Sun 24/1 kl. 19:30 43.sýn Lau 13/2 kl. 19:30 48.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn Fös 29/1 kl. 19:30 44.sýn Sun 21/2 kl. 19:30 49.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn Lau 30/1 kl. 19:30 45.sýn Sun 10/1 kl. 19:30 41.sýn Fös 5/2 kl. 19:30 46.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 19:30 Frumsýning Fös 8/1 kl. 19:30 4.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 9/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 3/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 16/1 kl. 19:30 6.sýn Eitt af meistaraverkum 20. aldarinnar Um það bil (Kassinn) Þri 29/12 kl. 19:30 Frums. Lau 9/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 21/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 3/1 kl. 19:30 2.sýn Fös 15/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 22/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 8/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 6.sýn Glænýtt verk eftir þekktasta samtímaleikskáld Svía, bráðfyndið og harkalegt í se Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 19/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Fim 7/1 kl. 19:30 12. sýn Fös 15/1 kl. 22:30 13.sýn Mið 13/1 kl. 19:30 aukasýn Fim 21/1 kl. 19:30 15.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið) Lau 23/1 kl. 13:00 Frums. Sun 31/1 kl. 13:00 3.sýn Lau 6/2 kl. 16:00 5.sýn Lau 23/1 kl. 16:00 2.sýn Lau 6/2 kl. 13:00 4.sýn Eldfjörug barnasýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst! Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 10/1 kl. 14:00 21.sýn Sun 17/1 kl. 14:00 23.sýn Sun 10/1 kl. 16:00 22.sýn Sun 17/1 kl. 16:00 24.sýn Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.