Morgunblaðið - 13.01.2016, Page 9

Morgunblaðið - 13.01.2016, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 2016 Álfheimum 74, 104 Rvk, sími 568 5170 Vistun barna á Kópavogshæli Viðtöl á vegum vistheimilanefndar Vistheimilanefnd óskar vinsamlegast eftir því að þeir sem vistaðir voru sem börn á Kópavogshæli, eða aðstandendur þeirra, og hafa áhuga á því að veita nefndinni viðtal og upplýsa hana um vistunina, hafi samband við nefndina fyrir 1. febrúar 2016 í síma 545 8461 eða á netfangið vistheimilanefnd@for.is Jafnframt óskar vistheimilanefnd vinsamlegast eftir því að þeir sem störfuðu á Kópavogshæli á umræddu tímabili, og búa yfir upplýsingum sem varpað geta ljósi á þau atriði sem nefndinni ber að kanna, hafi samband með sama hætti. Samkvæmt erindisbréfi forsætisráðherra frá 4. júlí 2012, á grundvelli laga nr. 26/2007, um skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðar¬heimila fyrir börn (vistheimila- nefnd), ber nefndinni að kanna hver hafi verið tildrög þess að börn voru vistuð á Kópavogshæli, hvernig opinberu eftirliti hafi verið háttað með starfsemi stofnunarinnar og hvort börn sem þar voru vistuð hafi sætt illri meðferð eða ofbeldi á meðan á dvöl þeirra stóð. Könnun vistheimilanefndar tekur til einstaklinga sem vistaðir voru á Kópavogshæli fyrir 18 ára aldur á árunum 1952-1993. Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Hinar vinsælu Gino stretchbuxur nú á 30%afslætti Tvær síddir - Stærðir 38-52 30–50% afsláttur Sparidress - Sumaryfirhafnir - Peysur - Blússur - Bolir Laugavegi 63 • S: 551 4422 STÓRÚTSALA Frábærar vetraryfirhafnir og gæðadömufatnaður 30% - 40% - 50% www.laxdal.is Varðskipið Þór tók flutningaskip Samskipa, Hoffell, í tog í gær- morgun en skipið varð vélarvana djúpt suður af landinu á sunnudag. Gert er ráð fyrir ágætu veðri á heimleiðinni og má búast við að skipin nái til hafnar í Reykjavík í lok vikunnar. Þór kom að Hoffelli rétt fyrir klukkan ellefu í gærmorgun. Tók það áhöfnina tæpa tvo tíma að koma taug á milli skipanna, þrátt fyrir töluverða ölduhæð. Síðan var stefnan tekin á Reykjavík. Helgafell, skip Samskipa, sem var Hoffelli til aðstoðar á meðan beðið var eftir varðskipi hélt sigl- ingu sinni áfram og er væntanlegt til Immingham á Englandi á morg- un. Þór og Hoffell stefna til Reykjavíkur Ljósmynd/Landhelgisgæslan Vel gekk að koma taug á milli skipanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.