Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.02.2016, Page 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.02.2016, Page 19
Á tískuvikunni margsannaðist að karl- menn geta klæðst svo mörgu öðru en gráum jakkafötum. Eintóna alklæðn- aðir voru áberandi hjá herr- unum, og reyndar líka í kventískunni, og mikil áhersla var lögð á yfir- hafnir úr fjölbreytilegum efnum og sniðum.Straumar frá tíunda áratug síðustu aldar halda áfram að vera áberandi í tískuheim- inum. Gruggrokkið veitir innblástur og mátti sjá m.a. mittisjakka, köflótt efni og netsokkabuxur. Við þetta er að sjálfsögðu nauðsynlegt að klæðast grófum, flat- botna skóm. Lala Berlin Lovechild 1979 Henrik Vibskov Tonsure Nicholas Nybro Barbara í Gongini Herrar 14.2. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 Ganni Tíundi áratugurinn Ganni

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.