Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.02.2016, Page 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.02.2016, Page 24
HÖNNUN Laugardaginn 13. febrúar verður haldin í Gerðarsafni Kópavogstilraunasmiðja fyrir alla fjölskylduna undir leiðsögn Guðrúnar Benónýsdóttur þar sem rannsökuð verða ljósbrot og geislar. Tilraunasmiðja í Gerðarsafni 24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.2. 2016 Af Instagram @rum-id.@grantkgibson.@mie-juel.@pernillefolcarelli. @borastapeter. Hjarn 11.990 kr. Notalegt teppi með plöntu- munstri frá House of Rym. IKEA 950 kr. Burknaplaköt sem koma tvö saman í pakka í stærðinni 30 x 40 cm. Epal Sérpöntun Glæsilegt veggfóður frá Ferm Living. Ilva 7.995 kr. Púði með blómamunstri er sannarlega sumarlegur. Minni 5.500 kr. Dásamleg verk af íslenskri náttúru eftir Bergþóru Magnúsdóttur sem bera heitið Minni. Snúran 7.200 kr. Fallegur blómavasi frá Finnsdóttur. Hrím 3.843 kr. Sumarlegur bakki frá Kahler í lífrænu formi. Fallegt vegg- fóður á heimili á Akureyri. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Blómamunstur koma sterk inn í innanhússtískunni fyrir sumarið. Léttleikinn er áberandi bæði í hönnun og fatn- aði enda kominn tími til að hleypa smá sumarblæ inn á heimilið með hækkandi sól. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Lífrænt og ljúft AFP Blómlegt á sýn- ingu Delpozo fyrir vorið 2016. Hrím 6.990 kr. Æðislegur bolli frá Seletti.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.