Morgunblaðið - 04.03.2016, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MARS 2016
Nýjar vörur komnar í verslanir
2 1 9 4 5 8 3 7 6
5 6 7 9 1 3 8 2 4
8 4 3 6 7 2 1 5 9
6 3 2 5 9 1 7 4 8
4 7 5 8 3 6 2 9 1
9 8 1 7 2 4 5 6 3
3 9 8 2 6 7 4 1 5
1 2 6 3 4 5 9 8 7
7 5 4 1 8 9 6 3 2
1 8 4 7 5 3 9 2 6
7 2 6 4 8 9 5 3 1
3 5 9 2 1 6 8 4 7
4 7 3 8 6 2 1 5 9
5 9 8 1 7 4 2 6 3
2 6 1 9 3 5 4 7 8
8 1 2 6 4 7 3 9 5
9 3 7 5 2 1 6 8 4
6 4 5 3 9 8 7 1 2
3 8 6 9 4 2 1 5 7
4 1 2 6 7 5 9 8 3
5 7 9 8 1 3 2 6 4
2 6 8 1 3 4 7 9 5
1 5 3 7 8 9 4 2 6
9 4 7 2 5 6 3 1 8
6 3 1 5 2 7 8 4 9
7 2 5 4 9 8 6 3 1
8 9 4 3 6 1 5 7 2
Lausn sudoku
Jurt getur staðið í eða með blóma, líka efnahagur, starfsemi og menning. Þetta dafnar þá eða gengur
vel. En blómi þýðir líka eggjarauða og að lifa eða vera eins og blómi í eggi merkir að manni gangi allt í
haginn. Blóminn situr þó fastur í egginu og starfsemi getur ekki „gengið“ eins og blómi í eggi.
Málið
4. mars 1964
Fimm íslenskar hljómsveitir
léku í Háskólabíói. Mesta
hrifningu vöktu Hljómar.
Unga kynslóðin „stappaði,
klappaði og gólaði,“ að sögn
Tímans. Þetta hafa verið
taldir fyrstu bítlatónleik-
arnir hér á landi.
4. mars 1971
Uppstoppaður geirfugl var
sleginn Íslendingum á upp-
boði í London, en safnað
hafði verið fyrir honum um
land allt áður. „Við höfum nú
endurheimt dýrgrip sem
einu sinni var hluti af ís-
lenskri náttúru,“ sagði Finn-
ur Guðmundsson fuglafræð-
ingur í viðtali við
Alþýðublaðið. Fuglinn er nú
á Náttúrufræðistofnun.
4. mars 2007
Vatnslitamynd frá Rang-
árvöllum eftir Ásgrím Jóns-
son listmálara var slegin á
8,9 milljónir króna á uppboði
hjá Gallerí Fold, eða fjór-
földu matsverði. Dagblöðin
sögðu þetta vera Íslandsmet.
4. mars 2011
Ólafur Ragnar Grímsson,
forseti Íslands, afhenti Bene-
dikt páfa sextánda afsteypu
af styttu Ásmundar Sveins-
sonar af Guðríði Þorbjarn-
ardóttur. Hún ferðaðist víða
um heim, meðal annars með
Leifi heppna til Vínlands, og
heimsótti páfann í Róm.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/ÞÖK
Þetta gerðist…
2
5 6 9 1 8
3 7 1
3
7 5 8 6 9
1 7 2
9
6 5
1 8 3
8 7 5 2
6 5
5 9 8 4 7
6 2 9
8 4
4
4 3 5
7 5 2 8
6 3 8 7
8 9 2 5
4 7 8
5 9 3
2 1 4 9 5
3 4
3 1 8
5 7
7 9 3 1
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
S K R Í T N A S T A G G T R A R J P
A D N A K A V L E V R O K N U V B K
Y E G U H N S Q Q A B X Q G S A Ð Z
G Z K F Z E M B K R F X E T I R Í Z
D F L E S Q Q S U R Y L F N Ð G R F
V U A S S X N D Y I S Y N W R E H M
E R D M L E M S A I R U S B E L A U
I D L U L Æ T D T C T F K S V R T D
N J A S T I Z Æ W Ö D C Ý Ð N A O N
K N Í U B E L R G T T Q L R Í R K I
J H I Í Ð R I A B P T H U E S T S E
O C L P I A L X A C Y R N V N S R M
O A M F M L D I H Q Q K A R E K Ó U
R X Y X A U L Ó Z I O L M U B E T R
K W C V J O L I M O B L D F A R S F
S E S A T P U K N A W G G L B K I C
G Á R M A M U N U P E R Þ I Y T U S
Z Y K J A L F H Y G T U C S K K U A
Bensínverð
Dauðadóma
Frumeindum
Frystibílar
Klumpinn
Rekstrarlegra
Silfurverðs
Skrítnasta
Skýluna
Stórskotahríð
Tæmdur
Velvakanda
Yfirlætislegur
Ásvallagötunni
Íslenskar
Þrepunum
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 hreinlætis-
varan, 4 kjöts, 7 smá, 8
holdugt, 9 óværa, 11 ná-
lægð, 13 veit, 14 dugn-
aðurinn, 15 kosning, 17
skoðun, 20 skar, 22
smákvikindi, 23 spóna-
maturinn, 24 mis-
kunnin, 25 hlaupa.
Lóðrétt | 1 hnötturinn,
2 hænan, 3 tölustafur, 4
helgidóms, 5 reyna að
finna, 6 sætið, 10 geip,
12 skyggni á húfu, 13
rösk, 15 yfirhöfnin, 16
látin, 18 vesöldin, 19
áma, 20 fornafn, 21
reykir.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fullvalda, 8 fúsan, 9 afnám, 10 díl, 11 terta, 13 leiti, 15 hrönn, 18 skóla, 21
ætt, 22 skurð, 23 ófætt, 24 bugðóttar.
Lóðrétt: 2 ufsar, 3 lenda, 4 aðall, 5 dundi, 6 efst, 7 emji, 12 tún, 14 eik, 15 hest, 16
önugu, 17 næðið, 18 stórt, 19 ógæfa, 20 atti.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Staðan kom upp á heimsbikarmóti
kvenna sem lauk fyrir skömmu í Te-
heran í Íran. Sigurvegari mótsins, kín-
verski stórmeistarinn Wenjun Ju
(2558), hafði svart gegn georgísku
stöllu sinni í stórmeistarastétt, Nönu
Dzagnidze (2529). 63. … f4! 64. gxf4
hvítur hefði einnig tapað eftir 64. exf4
He2+. 64. … g3! 65. hxg3 Bf1! eins
konar línurof. 66. Ke1 hvítur hefði
einnig tapað eftir 66. Ha1 Bg2.
66. … h2 og hvítur gafst upp enda
útilokað að varna því að svartur renni
h-peðinu upp í borð. Íslandsmóti skák-
félaga lýkur á morgun en seinni hluti
mótsins hófst í gær í Rimaskóla.
Reikna má með jafnri og spennandi
baráttu um Íslandsmeistaratitilinn en
a-sveitir Taflfélags Reykjavíkur og
Skákfélagsins Hugins eru langefstar
og munu etja kappi saman í áttundu
og næstsíðustu umferð, sjá nánar á
skak.is.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Túnið – framhald. S-Allir
Norður
♠10
♥10943
♦864
♣DG862
Vestur Austur
♠K9752 ♠G3
♥KD6 ♥Á752
♦ÁD7 ♦KG52
♣K3 ♣975
Suður
♠ÁD864
♥G8
♦1093
♣Á104
Vestur Norður Austur Suður
- - - pass
1 ♣ * pass 1 ♥ * 1 ♠
pass 2 ♣ pass 2 ♠
pass pass dobl redobl
pass pass pass
Morten Bilde fór 2.200 niður í 2♠ redo-
bluðum í þessu spili Slava Cup. Eftir
samtal við keppnisstjóra fékk hann þá
tölu lækkaða niður í 350 (vegið með-
alskor). Félagar hans á hinu borðinu tóku
inn 660 (3G+2) og Auken-sveitin vann
því 7 impa á spilinu, en hefði að óbreyttu
tapað 17. Það munar um minna.
Hvað réð ákvörðun keppnisstjóra? Jú,
austur hafði ekki varað við opnun vest-
urs á 1♣. Kerfi A-V er Precision en Mor-
ten beit í sig að laufið væri eðlilegt og í
því samhengi er tveggja laufa sögn norð-
urs óumdeilanlega „góð hækkun“ í
spaða. Með redoblinu var Morten ein-
faldlega að lýsa því yfir að hann væri
tilbúinn í baráttu upp á þriðja þrep.
„En Morten minn góður – þetta var
áttunda spilið í leiknum.“