Morgunblaðið - 30.03.2016, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 2016
HVERNIG KEMST 330.000
MANNA ÞJÓÐ Á EM?
LEYNIVOPN ÞJÓÐARINNAR
LEYNIVOPN.IS
ER ÞAÐ
VATNIÐ?
„
“
www.versdagsins.is
Því að Guðs
ríki er ekki
fólgið í
orðum
heldur í
krafti.
2 9 7 8 3 5 4 6 1
1 4 3 2 9 6 5 7 8
5 8 6 7 4 1 9 2 3
7 3 4 1 5 9 2 8 6
8 1 2 4 6 7 3 9 5
6 5 9 3 2 8 1 4 7
9 6 1 5 7 4 8 3 2
3 7 5 9 8 2 6 1 4
4 2 8 6 1 3 7 5 9
2 8 1 9 4 7 6 3 5
9 6 4 1 3 5 7 8 2
3 5 7 8 6 2 1 9 4
8 1 6 2 5 3 9 4 7
5 4 9 7 8 1 3 2 6
7 2 3 6 9 4 5 1 8
4 7 8 3 1 6 2 5 9
1 9 2 5 7 8 4 6 3
6 3 5 4 2 9 8 7 1
5 3 6 1 8 4 2 9 7
8 1 9 3 7 2 6 4 5
4 2 7 6 5 9 8 1 3
1 6 4 2 9 5 7 3 8
9 8 2 7 1 3 5 6 4
7 5 3 4 6 8 1 2 9
2 9 5 8 4 6 3 7 1
6 4 1 5 3 7 9 8 2
3 7 8 9 2 1 4 5 6
Lausn sudoku
Einmæli (fleirtala) er samtal í einrúmi eða almennt álit, allir eru á einu máli (um e-ð). Fjölmæli (eintala)
er rógur eða þá ærumeiðingar. Tvímæli (bæði í eintölu og fleirtölu) er svo efi, vafamál eða skiptar skoð-
anir. Ef e-ð orkar tvímælis er það hæpið, að taka af öll tvímæli (um e-ð) er að eyða efa.
Málið
30. mars 1802
Kúabólusetning gegn bólu-
sótt var lögboðin hér á landi,
miklu fyrr en í flestum öðr-
um löndum. Lengst af höfðu
prestar bólusetninguna með
höndum en síðar læknar og
ljósmæður.
30. mars 1945
Séra Jakob Jónsson messaði í
skíðaskálanum á Kolvið-
arhóli á föstudaginn langa.
Tveimur dögum síðar, að
morgni páskadags, messaði
séra Sigurbjörn Einarsson í
skíðaskálanum í Hveradöl-
um. Þessi þjónusta presta við
skíðamenn var talin ný-
breytni. „Hirðarnir elta
hjörðina á fjöll,“ sagði Þjóð-
viljinn.
30. mars 2006
Miklir sinueldar kviknuðu á
Mýrum á Vesturlandi. Þeir
loguðu í þrjá daga á 67 fer-
kílómetra svæði og gróður
skemmdist mikið. „Mestu
sinueldar Íslandssögunnar,“
sagði Fréttablaðið.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/RAX
Þetta gerðist…
9 7 3 6 1
3 7
5 6
7 5 9 2
1 2 4 6 3 9
5 3 2 1
3
6 4
4 7 5
8 7
4 3
5
8 6 3 9 4
4 9 7 2 6
3 5
2 5 9
2 8 3
4 8 7
1 8 2 7
8 1 7 6 5
3
6 2 5
1 3 5
7 5 4
2 6 3
2
7 8
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
V E S T F I R Ð I N G U M V V S G V
D N A U Ð G A R I N N F R N G T E F
K S K E G G J A S T A Ð I R Y E L I
P T A U R A J G N I S Y E L M L Á M
D B Q X F R I Ð U N I N A B N R B C
Ó A K A K I E L N I G I E L R A K H
O F J N P S B X N N O B A Z H N O Á
L M E X H Z Z O F O P V L M M N T F
A Á B I R W P Z I J A O G U U U O L
S T M D G S K R Ú F N A E Ð Ð M T E
T L S U E S C N G N M S R G Æ U R Y
T S U A L L F H Q W A G S Ö R R O G
R W O U K S R I N X M C Ð R F F M A
F N Q L X F Ð L R G Q O O B Ð L U N
T A E X Z C A Æ J Ð B G B A R I R C
Z B E X X D T G R H I H T L A S F B
K X X Z F F V G H F B E Ú O J Ý D Q
T Z I D S W R X W T K O D B A H W O
Afkasta
Bolabrögðum
Friðunina
Frumort
Fræðslumál
Háfleygan
Hýsilfrumunnar
Jarðfræðum
Karleiginleika
Málmleysingjar
Nauðgarinn
Skeggjastaðir
Skrúfna
Vestfirðingum
Ófeigsfirði
Útboðsregla
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 keyri, 4
krossa yfir, 7 tuskan, 8
snyfsi, 9 bekkur, 11
kvenmaður, 13 skemmt-
un, 14 valur, 15 raspur,
17 flík, 20 bókstafur, 22
sári, 23 ákveð, 24
blauðan, 25 heimskingi.
Lóðrétt | 1 vein, 2
starfið, 3 beitu, 4 veiki,
5 brynna músum, 6
stétt, 10 skorturinn, 12
máttur, 13 tjara, 15
hreyfir hægt, 16 óhult,
18 málms, 19 látni, 20
tölustafur, 21 boli.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 vannærður, 8 pabbi, 9 signa, 10 tík, 11 kuðla, 13 afræð, 15 sveif, 18 gilda, 21
áll, 22 legil, 23 ærðir, 24 vanmáttur.
Lárétt: 2 aðbúð, 3 neita, 4 röska, 5 uggur, 6 spik, 7 garð, 12 lúi, 14 fái, 15 sálm, 16
eigra, 17 fálum, 18 glæst, 19 liðnu, 20 aurs.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. c4 c6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 e6
5. O-O Bd6 6. d4 O-O 7. Rc3 Rbd7 8.
b3 Da5 9. Dc2 b5 10. c5 Bc7 11. a3
Da6 12. b4 Db7 13. Bb2 Rh5 14. e4 f5
15. exd5 exd5 16. Rh4 Rb8 17. Rxd5
Bd8 18. Db3 Be6 19. Df3 Df7 20. Rc3
Bxh4 21. gxh4 Hd8 22. Hfe1 Hxd4
Staðan kom upp á GAMMA Reykja-
víkurskákmótinu sem lauk fyrir
skömmu í Hörpu. Alþjóðlegi meistarinn
Björn Þorfinnsson (2410) hafði hvítt
gegn Jóni Kristni Þorgeirssyni
(2157). 23. Hxe6! Dxe6 24. Dxh5 Rd7
25. De2 Dxe2 26. Rxe2 Hd2 27. Rd4
Rxc5 28. bxc5 Hxb2 29. Rxc6 Kf8
30. Rd4 Hc8 31. Bb7 og svartur gafst
upp. Sigurvegari áskorendamóts
heimsmeistarakeppninnar, sem lauk í
fyrradag í Moskvu, varð heimamað-
urinn Sergey Karjakin (2760) en hann
fékk 8 ½ vinning af 14 mögulegum.
Jafnir í öðru sæti urðu Caruana (2794)
og Anand (2762) með 7 ½ v. Sjá nánar
á skak.is.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Djúpur spilari. A-Allir
Norður
♠32
♥64
♦K8432
♣10875
Vestur Austur
♠9 ♠ÁD108754
♥D987 ♥1053
♦105 ♦G6
♣ÁKDG32 ♣6
Suður
♠KG6
♥ÁKG2
♦ÁD97
♣94
Suður spilar 3G.
Agustin Madala er íhugull spilari,
sem sér langt og kafar djúpt. En fjár-
sjóðurinn liggur ekki alltaf á botninum.
Stundum flýtur hann upp á yfirborðið
og næsti sæfari þarf ekki annað en
krækja í hann og kippa um borð. Þannig
var það í þessu spili frá úrslitaleik Van-
derbilt.
Madala sat í vestur. Makker hans (Bi-
anchedi) opnaði á 3♠ og suður (Sem-
enta) sagði 3G. Hvað gera sjófarendur
nú?
Ja, það fer eftir dýpt sálarlífsins. Ma-
dala taldi sennilegt að innákoman á 3G
væri byggð á þéttum langlit í tígli og
vildi ekki styggja suður með dobli.
Passaði bara og uppskar 300-kall fyrir
þrjá niður.
Hinum megin var Alfredo Versace í
sömu sporum. Hann doblaði. Zia var í
suður og hugsaði vel og lengi. Yppti svo
öxlum og sagði pass. Vörnin tók sömu
sjö slagina en uppskar öllu meira, eða
800.