Einn Helsingi - 01.03.1946, Síða 7
17INS og ég hefi margítxekað í
skrifum mínum þar um, leit ég
þegar í upphafi svo á, að mitt per-
sónulega viðfangsefni, eitt saman,
gæti á engan hátt réttlætt ákall
helsingjans til allrar þjóðarinnar.
— Ekki samkvæmt mínum „mór-
alska“ skilningi, sem þó, satt bezt
að segja, gengur á flestum sviðum
víðsfjarri hinum viðurteknu og
lögskipuðu troðningum almennings
og heimahaga og hinum sundur-
tættu þjóðvegum erfðakenninga og
sjálfslyga. — Má því vera að þau
orð mín verði talin að engu haf-
andi af einhverjum vegfarendum
þeirra vega. En samt er það nú satt
að mín persónulegu sérmál geta
aldrei orðið svo risavaxin í eigin
augum, að réttlæta slíkt ákall, —
hversu kvikaum, sem hafa verið og
eru.
í þessari grein verður leitast við
að gera lítilsháttar grein fyrit
þeirri hugmynd mirmi, sem ég
hafði vonast að geta flutt í
fyrsta sporið, með útgáíu þessa
rits. En vegna þess því er nú
þröngt skorinn stakkurinn,verð-
ur hér aðeins hægt að draga þá
hugmynd fram í fáum, ófull-
komnum dráttam og þá sérstak-
lega aðeins forsendur hennar.
súrdrefjaðra kynna af þeim aðil-
um.
En það voru hin skuggalegu við-
horf til allra hliða út frá því, sem
gáfu mér rétt til þess, — já, meira
en rétt, — þau hreint og beint
knúðu það fram, — kröfðust þess.
Og það voru þau viðhorf einsam-
an, sem gáfu mér þrótt og þor til
að bera slíkt ákall fram fyrir þjóð-
ina, samfélag mitt og samtíð, þrátt
fyrir aðvaranir beiskrar reynslu og
Þessi viðhorf og aldarfjórðungs
athuganir og umþenkingar meðal
drykkjumanna, sem einn þeirra, —
höfðu smátt og smátt þróað í hug
mínum, dálitla hugmynd, sem all-
ar líkur, samkvæmt þeirri reynslu
bentu til að gæti í framkvæmd
orkað nokkru til góðs á því sviði.
Hugmynd, sem að minnsta kosti
mundi geta bjargað til lífsins