Einn Helsingi - 01.03.1946, Blaðsíða 36
54
EINN HELSINGI
*
Eftirfarandi sýnishom eru tekin úr handriti að lítilli sön&texta-
bók, er saét verður frá hér á eftir í sambandi við
áskriftit að væntanleérí útéáfu hennar.
NOKKRIR SÖNGLAGATEXTAR
I.
Vormoréun
Lag: Ay, ay, ay (Lalfla).
Heyr fagnandi lifsins Ijóð, — Aj, aj, ajl
Sjá laufskrúð í brckkum glitra.
Sjá fjallanna gullinglóð, — aj, aj, aj,
og glitdögg á blómum titra.
Og sólhýr vorhiminn víður,
vaknandi dagur bíður.
Heyr lóurnar syngja ómaóð,—dýrrin-df,
hve allur sé heimur fríður.
Dýrrin-díl :,:
II.
Einn í auð noé nótt
Lag: „Svörtu augun"
Heyr þú hjarta slá,
hljóða, bjarta nótt,
hjarta þyrst af þrá,
þungt sem slær og ótt.
Flæða heit af harm
höf í sjúkum barm.
Einn í auðn og nótt,
allt svo dauðahljótt.
Æpir villt og óð
öll min pinda sál,
Hrópar heitt mitt blóð:
Herral Dauðans skál
getur aðeins ein
öll hin duldu mein
grætt — og gefið fró.
Gefið hinztu ró.
III.
Úr eintali meistarans.
/ G. Wennerberg: XXX. Glúntasöngur-
inn — Lausleg þýðing
Lag: „Ack, vad vort liv er alendigt"
Ó, hversu líf vort er lágfleygt!
Er lift hér á jörð fyrir gleðinnar náð?
Hvar er hugsun ei hrjáð?
Hvar er heilagt ei smáð?
Hvar er hreint eðadjarfteigibráðfeigt?
Beiskast þó bundinn að hjara,
í brjóstinu dylja hvert einasta sár.
Svona ár eftir ár
láta aldrei sjást tár,
bara ærslast, þá vinirnir fara.
Harmtár i lijarta þó vaka,
og heitari en tárin, sem falla af brá.
Þvi eg veit cf eg á
aftur vinina að sjá,
þá sem aðrr þeir koma til baka.
IV.
Eé bið um söné °é sólskin
Lag: My Old Kentucky Home.
Eg syng af þrá út I sólskinið hvern
dag, -
þau seiða nú, vord;egrin löng.
Nú yrkir sólþeyrinn yndisdraumalag.
Heyrið ástþyrstan smáfuglasöng.
Þá bjart skín sól hver mín hugsun
héðan íer
um höfin, og leitar til þín.
Þó Bleikur gamli hann biði nú hjá
mér
brosa skal ég ef að sólin skin'.
Sólin vekur söngþrá, —
eg söðla bráðum jó.
Burt við glaðan söng, vildi eg bleikum
hleypa þá
inn i blámyrkvaðan Húmlandaskóg.
V.
Kvöld
Lag: „Sofðu rótt, sofðu rótt" (Brahms)
Hneig i ró sól i sjó,
sveipast rósslæðum fjöll.