Einn Helsingi - 01.03.1946, Qupperneq 43
EINN HELSINGI
41
Þetta er
STUTT BRÉF
til þjóðarsystkina minna
Viljið þið ekki opna þá cinu leið,
sem enn finnst, til þess að útgáfa þessa
rits geti skapað möguleika fyrir byrjun
góðs starfs iBÍðal þjóðarinnar — starfs,
sem á komantli tímum gæti haft ómet-
anlega þýðingu. — Ég hefi lýst þeirri
leið í ávarpsorðum á öftustu kápusíðu
þessa rits.
Hvaða verðmætum sínum ætti þjóð-
in frekar að reytia að bjarga úr eldum
eyðingarinnar, en lífi einstaklinga
sinna, hæfileikum þeirra og getu, —
eða að minnsta kosti einhverju verki
þeirra, áður en líf þeirra brennur til
ösku. — Og hér gefst ykkur nú tæki-
færi til að hjálpa til við að opna leið
til byrjunarmöguleika fyrir eitt slíkt
starf. — Viljið þið ekki vera með í
því að reyna að opna hana?
Jú, ég vil trúa því, — og trúi því, —
að svo mörg drenglunduð og skilnings-
rík þjóðarsystkyni mfn fyrirfinnist'
meðal þeirra, sem þessi ávarpsorð lesa,
að þessari leið verði ekki lokið fyrir-
fram án nokkura athugana. — Ég
treysti því að meðal ykkar verði nógu
mörg, — eða það höfðingslundaðri,
sem þið verðið færri, — til þess að
opna þessa leið, og tryggja þar með að
útkoma þessa rits verði ekki árangurs-
laus í viðleitui sinni til að verða að
notum.
Og þess vegna spyr ég ykkur öll sem
þetta ávarp mitt sjáið: Viljið þið ekki
gefa eitt augnablik, eitt handtak, til
þess, eða fleiri, ef það skiptir litlu
máli fyrir ykkur.
Og þetta getið þið gert með þvf að
taka eintök til sölu, eða kaupa sjálf
nokkur þeirra, ef þið hafið góða getu
til þess. Kaupa þau til útbýtingar eða
gjafa, sem gæti jafnframt orðið til bess
að kalla fleiri til styrktar góðu mál-
efni.
Og þið inörgu, sem nú á þessum
tfmum hafið óvenjulega mikið fé til
umráða — mörg langt fram yfir það,
sem þið hafið í umsetningu. Allir og
öll þið, sem f þessari miklu peninga-
veltu síðustu ára eigið og ráðið yfir
svo stórum fésjóðum og þvílíkum tekj-
um, að andvirði 100—200 eintaka —
500—1000 kr. — eru ykkur ekki meira
Yiröi en mér krónan, og tilsvarandi
cyðsla af eignum ykkar og tekjum eins
og 50 aurar af árstekjum mínum eru
fyrir mig.
Og svo þið, sem eruð enn fleiri,
minnsta kosti hundruðum saruan með-
al lesenda minna, þar sem hlutföll
þessi yrðu 5 og 10 krónur fyrir mig á
móti 500 og 1000 hjá ykkur. Fyrir
ykkur er því andvirði 10—20 eint. —
50—100 krónur — svo lítið, að þið tæp-
lega yrðuð þess vör, eða sem svarar
smábfltúr út i nágrennið, eða annað
álíka.
Vilduð þið nú ekki, sem þannig á-
stæður búið við, eða þó nokkru verri
væru, — viljið þið nú ekki vera svo
góð að athuga þessi tilmæli mín svo-
litla stund — hugsa um, hvort þessi
viðleitni mfa og það, sem ég sjálfur
hefi lagt af mörkum, muni ekki vera
þessa lítilræðis virði. Og hvers vegna
mér sé þetta svo mikið og heitt hjart-
ans mál, þvf ef þið lesið þetta rit
mitt með athygli, mun ykkur verða
Ijóst, að ég muni nokkuð hafa tf
mörkum lagt, beint og óbeint, jafnvel
meira en ég fyllilega get risið undir.
Og ykkur getur tæplega dulizt, að