Einn Helsingi - 01.03.1946, Page 48

Einn Helsingi - 01.03.1946, Page 48
 46 EINN HELSINGI ! SUÐUR UM HÖF | Eftir Sigurgeir Eirtarsson. Saga rannsóknarferða til suðurskauts Jarðar, stórfróðleg bók og skemmtileg. Margir kaflar þessarar bókar eru heillandi og ógleymanlegur lestur. Karlmennska og óbil- andi þrautseigja heimskautsfaranna mun fáum úr minni líða. Ungum mönnum er hollt að lesa þessS bók. Hún stælir til dáða og geíur góð fordæmi. SORRELL OG SONUR Hin óvenju hugþekka og fagra skáldsaga Warwick Deep- iné, sem átt hefur mjög góðum vinsaeldum að fagna hjá íslenzkum lesendum. VIÐ, SEM VINNUM ELDHÚSSTÖRFIN Víðkunn og afburða vinsæl skemmtisaga eftir Siérid Boo. Þessi bók hefur verið kölluð „óskabók ungra stúlkna", og mun það vera réttnefni. ÓLAFUR LILJURÓS Skrautútgáfu á þessu undurfagra og vinsæla þjóðkvæði með fallegum heilsíðumyndum eftir Fanneyju Jónsd. | HANS KARLSSON 1 Ævintýri úr þjóðsögum Jóns Ámasonar með myndum eftir Jóhann Briem listmálara. — Munið að íslenzkar i bækur henta íslenzkum mönnum bezt. Z • BÓKAÚTG. GUÐJÓNS Ó. GUÐJÓNSSONAR, \ Reykjavík r c ;»|IIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIMIIII»IIIIMIII»IIIIMII»IIIIIMIIIIMIIIIIMIIIII»ll»IIMilllllllllllllMIIIIMMMIllllillM»M»lll»l*»ll*« ! \ ................................tm.rii.....................................................................................................................

x

Einn Helsingi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Einn Helsingi
https://timarit.is/publication/1212

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.