Einn Helsingi - 01.03.1946, Side 50
48
EINN HELSINGI
ITT ER VÍST
að enginn sem hefur bókaskáp eða bókahillu í stofu sinni
| heimilinu til yndis og prýði og gestum til gleði, getur látið þser
: bækur vanta, sem mestar vinsældir hafa unnið sér, jafnt í I. *ill
i sem hreysi, ef þær jafnframt njóta þeirrar sjaldgæfu virðing-
! ar að vera dáðar sem afburðaverk snillinnar eða andleg stór-
i virki, — því síður er hægt að láta þær bækur vanta, sem sag-
| an og mannkyn allt í hinum menntaða heimi hefur öldum sam-
i an’ skipað í öndvegissæti hinna fáu „ódauðlegu11 andans verka
i á þessari jörð. — Það sem við höfum eignazt af slíkum bókum
i á íslenzkri tungu, getur maður tæplega kinnroðalaust látið gest
i eða gangandi sjá að vanti í bókahilluna, þó hún væri ekki
= nema ein.
Sviptið ekki heimilið þeim svip er þær gefa því í augum
i gesta þeirra og góðkunningja, sem kunna skil á því hvað eru
i listaverk í bókahillunum, og hvaða bækurnar eru raunverulega
i víðfrægastar, varanlega, og þá jafnframt beztu húsvinimir.
Athugið hvort eftirtaldar bækur eru komnar i hillumar:
„DON QUIXOTE“ eftir Cervantes. — „Síðasti víkingurinn"
eftir Johan Boyer. — „Hamingjudagar heima í Noregi" ftir
Sigrid Undset. — „Töframaðurinrí' eftir L. Feuchwanger
— og nú í haust kemur „SIGURBOGINN“ eftir Remarque,
til að bætast í hóp þessara óumdeilanlegu afburðaverka í
heimsbókmenntum allra tíma.
EINN HELSINGI. — VerO 5 krónur + burðargjald, ef sent er gegn póst-
kröfu færri en 5 eint. — Augl.verð: Kr. 90 pr. 1 /1 síðu, kr. 50 pr. 1/2 síðu. —
Utanáskrift ritsins: Kristneshæli.
Kápa ritsins, upphafsstafur þess, smátnyndir þær og fyrirsagnir, sem þar
eru dregnar, er allt teiknað af iiöfundi þess.
-MMMIIIMMMMMIIMMMMMIIMMMMMIIIMMMMIMMIMMIIIIMMIIIIIIIIIIMIIIIMIMIIMMMMMIIIIIIíIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIMIIMMIMIIIIMIMIIIIMIIMIIIIIMMMMIIIMIMMÍMIM