Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 16

Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 16
Um helgina Domino’s-deild kvenna L 15.30 Keflavík - Grindavík Keflav. L 15.30 Njarðvík - Snæfell Njarðvík L 16.30 Skallagr. - Stjarnan Borgarn. L 17.00 Valur - Haukar Valshöll Olísdeild kvenna L 13.30 Grótta - Fram Hertz-höllin L 13.30 ÍBV - Stjarnan Vestmannae. S 19.30 Fylkir - Selfoss Fylkishöll Laugardagur 08.30 Abú Dabí HSBC Golfstöðin 12.20 Liverpool - Swansea Sport 12.25 QPR - Fulham Sport 2 14.25 Bremen - Dortmund Sport 2 14.50 Stoke - Man Utd Sport 15.10 Real Madrid - Malaga Sport 3 15.20 Keflavík - Grindavík Sport 4 17.20 Man. City - Tottenham Sport 20.00 CB Challenge Golfstöðin Sunnudagur 08.30 Abú Dabí HSBC Golfstöðin 11.50 S’ton - Leicester Sport 14.05 Arsenal - Burnley Sport 16.20 Chelsea - Hull Sport 19.30 NFL: Upphitun Sport 19.40 Eibar - Barcelona Sport2 20.00 NFL: Falcons - Packers Sport 20.00 CB Challenge Golfstöðin 23.35 NFL: Patriots - Steelers Sport 2 1 . j a n ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r16 s p o r t ∙ F r É t t a B L a ð i ð C - r i ð i L L Síle - Sádí-Arabía 25-26 Þýskaland - Króatía 27-21 Hv.-Rússland - Ungverjal. 27-25 Lokastaðan: Þýskaland 10, Króatía 8, Hvíta-Rússland 4, Ungverjaland 4, Síle 2, Sádí-Arabía 2. D - r i ð i L L Barein - Argentína 17-26 Svíþjóð - Egyptaland 33-26 Katar - Danmörk 29-32 Lokastaðan: Danmörk 10, Svíþjóð 8, Egyptaland 6, Katar 4, Argentína 2, Barein 0. HM 2017 HM-dagskráin 16-liða úrslit L 15.00 Noregur - Maked. Albertv. L 17.00 Frakkland - Ísland Lille L 19.45 Rússland - Slóvenía París L 19.45 Brasilía - Spánn Montp. S 15.00 Hv.-Rússland - Svíþjóð Lille S 15.00 Ungver. - Danmörk Albertv. S 17.00 Þýskaland - Katar París S 19.45 Króatía - Egyptal. Montp. Þjálfararnir Íslensku þjálfararnir á HM Guðmundur Guðmundsson Fullt hús Danir unnu Katara eftir góðan enda- sprett og kláruðu því D-riðilinn með fullu húsi stiga. Kristján Andrésson Stórsigur hjá Svíum Strákarnir hans Kristjáns áttu ekki í vandræðum með að leggja Egypta. Þeirra bíður leikur gegn Hvít- Rússum á morgun. Dagur Sigurðsson Sigur í úrslitaleik Lærisveinar Dags unnu Króata í úrslita- leik um toppsætið í C-riðlinum og mæta Katar í 16-liða úrslit- unum á morgun. Fullt hús hjá strákunum hans Dags Vel gert, strákar Dagur Sigurðsson stýrði Þjóðverjum til sigurs á Króötum á HM í Frakklandi í gær. Evrópumeistararnir kláruðu því C-riðilinn með fullu húsi stiga og mæta Katar í 16-liða úrslitunum í París á morgun. Þýskaland mætti Katar í 8-liða úrslitum á HM í Katar fyrir tveimur árum og þurfti þá að sætta sig við tap, 26-24. Dagur og félagar eiga því harma að hefna gegn Köturum sem enduðu í 4. sæti D-riðils. FRéTTABLAðið/GETTy Þór Þorl. - Haukar 94-84 Tobin Carberry 33 - Sherrod Wright 34. Skallagr. - Þór Ak. 89-100 Flenard Whitfield 35 - Darrel Lewis 35. Dominos-deild karla Henry B. Gunnarsson henry@frettabladid.is HanDBoLti Það var létt yfir lands- liðsfyrirliðanum Guðjóni Val Sigurðssyni er hann var tiltölulega nýkominn til Lille frá Metz þar sem landsliðið spilaði í riðlakeppni HM. Framundan er úrslitaleikur gegn sjálfum Frökkum á þeirra heimavelli og fyrir framan fleiri áhorfendur en nokkurn tímann hafa mætt á leik á HM. Það er nefnilega búið að breyta knattspyrnuvellinum glæsilega Stade Pierre Mauroy í 28 þúsund manna handboltavöll. Völlurinn tekur 50 þúsund þegar spiluð er knattspyrna þarna. Undirritaður kom í höllina í gær og getur stað- fest að umgjörðin er hrikalega flott. Þetta verður svo sannarlega ekki eins og bara einhver leikur. Mest hafa 25 þúsund manns mætt á leik á HM en það met fellur væntanlega í kvöld. „Það er óhætt að segja að þetta sé stærsta sviðið í sögu HM. Við höfum nokkrir tekið þátt í álíka stórum viðburðum. Þetta er æðis- legt og frábært. Flott svið til að fá að sýna sig og sanna,“ segir Guðjón Valur en hann spilaði meðal annars handbolta á Parken er hann lék með ofurliði AG frá Kaupmannahöfn á sínum tíma. „Þetta er heldur betur áskorun. Það er væntanlega ekki hægt að mæta sterkara liði. Maður verður betri á því að spila við þá bestu. Það er bara tilhlökkun fyrir þessu verkefni.“ Það finnast eflaust ekki margir sem hafa trú á því að Ísland vinni þennan leik en strákarnir trúa því að þeir geti velgt Frökkunum undir uggum. „Að sjálfsögðu eigum við mögu- leika. Lið eiga alltaf möguleika en ef maður á að vera hreinskilinn þá myndum við kannski vinna einn af 10 eða 20 leikjum gegn þeim en maður hefur margoft hrifist af litla liðinu í leikjum og það hafa verið gerðar margar Hollywood-myndir um lið sem hafa náð óvæntum árangri. Það er mikilvægast að við höfum trú á þessu. Þetta er vissu- lega erfitt og risavaxið verkefni en lykillinn hjá okkur er að hafa trú á okkur,“ sagði fyrirliðinn ákveðinn og tíndi til marga góða hluti í leik íslenska liðsins. „Ef sóknarleikurinn hjá okkur verður þokkalegur og við náum að stöðva hraðaupphlaupin þeirra þá er allt hægt. Ég trúi því og lykilatriði er að við trúum því allir.“ Guðjón Valur tók þátt í leiknum ótrúlega gegn Frökkum á HM 2007 er enginn átti von á öðru en íslensku tapi. Á endanum varð íslenska liðið að passa sig á því að vinna ekki of stórt. Þar má sækja innblástur. „Við erum ekki enn farnir að horfa á þann leik en það er gott dæmi um hvar okkur tókst að koma á óvart. Við erum kannski fáir eftir sem spiluðum þar en menn fá inn- blástur við að sjá og rifja slíka leiki upp. Þá var búið að afskrifa okkur og HSÍ örugglega búið að bóka okkur heim,“ segir Guðjón Valur en heima- menn ætlast til þess að þeirra menn tæti íslenska liðið í sig. „Það er jákvætt fyrir okkur. Þeir mega vera með jákvæðan hroka því þeir hafa efni á því. Þeir hafa unnið fyrir því en það er ekki þar með sagt að við ætlum að leggjast niður og gefast upp. Við munum mæta með baráttuna að vopni. Það má segja ýmislegt um okkar leik en að við gefumst upp skal aldrei verða sagt um íslenska landsliðið.“ Allt undir á stærsta sviðinu Það verður væntanlega sett áhorfendamet þegar Ísland spilar við Frakkland í 16-liða úrslitum á HM. Leikur- inn fer fram á knattspyrnuleikvangi sem er búið að breyta í handboltahöll. Von er á um 28.000 manns. Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að Íslendingar þurfi að trúa á sigur gegn heimsmeisturum Frakka. FRéTTABLAðið/EPA sport 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 0 3 -1 1 5 C 1 C 0 3 -1 0 2 0 1 C 0 3 -0 E E 4 1 C 0 3 -0 D A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.