Fréttablaðið - 21.01.2017, Page 18

Fréttablaðið - 21.01.2017, Page 18
Það er mikilvægt að varð-veita barnið í sér,“ segir mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir sem stýrir smiðju í Bókasafni Kópavogs í dag þar sem börn á aldr- inum 5-7 ára og for- eldrar þeirra beisla hugmyndaflugið svo úr verður saga. „Krakkar eru s t ú tf u l l i r a f hugmyndum og veita mér mik- inn innblástur. Þeir búa yfir svo mögnuðu og myndrænu ímyndunarafli. Ég sjálf byrjaði ekki að skrifa barnabækur fyrr en ég eignaðist barn,“ segir hún. Fyrsta bók Bergrúnar var barnabókin Vinur minn, vind- urinn sem kom út haustið 2014 og var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna og Barna- og unglingabókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs. Síðan þá hefur hún myndskreytt og samið fjölda barnabóka og námsefni. Auk þess heldur hún fyrirlestra, nám- skeið og heimsækir börn í skólum. „Börnin sem ég held námskeið- ið fyrir eru á skemmtileg- um aldri. Þau eru enn að skoða mynda- bækur og bæta við sig skilningi á les- máli. Þau hugsa myndrænt. Ég fæ sjálf hug- m y n d i r í myndum, þær koma ekki til mín fullmót- aðar í orðum. É g m u n nálgast þetta úr þessari átt og við reynum að búa til sögu s a m a n , “ s e g i r Bergrún Íris. „Þegar ég er að vinna að bók þá ber ég efnið reglulega undir minn markhóp og sjö ára sonur minn, á heilmikið í bók- unum mínum. Hann verður einmitt aðstoðarmaður minn á þessu nám- skeiði.“ Dagskráin hefst klukkan tvö í dag. kristjanabjorg@frettabladid.is Beislar hugmyndaafl barna Bergrún Íris Sævarsdóttir mynd- og rithöf- undur ætlar að aðstoða börn á aldrinum 5-7 ára og foreldra þeirra við að semja sögu. Börn á þessum aldri veita henni innblástur. Náðu lengra með Tækniþróunarsjóði Samtök iðnaðarins boða til kynningarfundar með Tækniþróunarsjóði mánudaginn 23. janúar kl. 15.00 - 16.30. Skráning á www.si.is Næsti umsóknarfrestur í fyrirtækjastyrki sjóðsins er til 15. febrúar. Dagskrá • Fulltrúar Tækniþróunarsjóðs kynna styrkjaflokka sjóðsins • Erlendur Steinn Guðnason, formaður Samtaka sprotafyrirtækja, fer yfir reynslu fyrirtækja af Tækniþróunarsjóði og skattfrádrætti til rannsókna- og þróunarverkefna Fundarstjóri er Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður stefnumótunar og nýsköpunar hjá Samtökum iðnaðarins Farið verður yfir breytingar á styrkjakerfinu sem komu til framkvæmda á síðasta ári og nýjar áherslur ræddar. www.tths.is Fundurinn fer fram í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35 á 1. hæð í Kviku. KraKKar eru Stútfullir af hugmyndum og veita mér miKinn inn- BláStur. Þeir Búa yfir Svo mögnuðu og myndrænu Ímyndunar- afli. ég Sjálf Byrjaði eKKi að SKrifa BarnaBæKur fyrr en ég eignaðiSt Barn. 2 1 . j a n ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r18 h e L G i n ∙ F r É T T a B L a ð i ð helgin 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 0 3 -2 0 2 C 1 C 0 3 -1 E F 0 1 C 0 3 -1 D B 4 1 C 0 3 -1 C 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.