Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 33

Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 33
Listahátíð í Reykjavík Framkvæmdastjóri Capacent — leiðir til árangurs Listahátíð í Reykjavík var stofnuð árið 1970 og stendur fyrir alþjóðlegri listahátíð. Hátíðin er í stöðugri þróun. Aðild að Listahátíð í Reykjavík eiga mennta- og menningarmálaráðuneytið, Reykjavíkurborg og fulltrúaráð sem skipað er helstu samtökum listamanna og menningarstofnunum. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4439 Hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Reynsla af stjórnun og rekstri. Reynsla af uppgjörum, áætlanagerð og eftirfylgni. Reynsla af samningagerð. Þekking og áhugi á íslensku menningarlífi. Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót. � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 6. febrúar Starfssvið Daglegur rekstur og stjórnun. Fjárhagsáætlanagerð, eftirfylgni og uppgjör. Samningagerð við listamenn, -stofnanir og styrktaraðila. Eftirfylgni styrkumsókna og fjáröflun fyrir hátíðina. Þátttaka í markaðs- og kynningarmálum. Listahátíð í Reykjavík auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra. Framkvæmastjóri vinnur náið með listrænum stjórnanda hátíðarinnar og hefur umsjón með fjármálum og rekstri skrifstofu. Framkvæmdastjóri sinnir meðal annars innlendum og alþjóðlegum samskiptum, samningagerð og starfsmannahaldi. Fjármála- og efnahagsráðuneytið Sérfræðingur með áherslu á bókhald Capacent — leiðir til árangurs Meginhlutverk fjármála- og efnahagsráðuneytis er meðal annars að bæta stjórnunarhætti ríkisins og áætlanagerð, ásamt því að vera virkur aðili á sviði umbóta og hagræðingar í rekstri ríkisins. Ráðuneytið hefur frumkvæði, fagmennsku og árangur að leiðarljósi í starfsemi sinni. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4435 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf á sviði viðskipta eða rekstrar. Reynsla og góð þekking á bókhaldi er skilyrði. Góð almenn tölvufærni og góð þekking á Excel. Þekking og reynsla af Orra bókhaldskerfi er kostur. Greiningarhæfni. Þekking og reynsla af áætlanagerð er kostur. Góð samskiptahæfni, þjónustulund og uppbyggilegt hugarfar. Sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum. Gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun. � � � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 6. febrúar Starfssvið Umsjón, eftirlit og ábyrgð á bókhaldi. Færsla fjárhagsbókhalds. Móttaka og skráning reikninga. Afstemmingar. Greiningarvinna og úrvinnsla gagna. Aðstoð við gerð rekstrar- og fjárhagsáætlana. Vinnsla fjármálaupplýsinga. Önnur tilfallandi verkefni. Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsir starf sérfræðings til að sinna bókhaldi ráðuneytisins og tengdum verkefnum. Sérfræðingurinn þarf að vera nákvæmur í vinnubrögðum og með mjög góða þekkingu á bókhaldi. Starfið hentar drífandi einstaklingi með góða samskiptahæfni og getu til að miðla þekkingu sinni. Í boði er áhugavert starf á krefjandi og skemmtilegum vinnustað. Sérfræðingurinn mun starfa á rekstrarsviði þar sem nú eru 12 störf, en í ráðuneytinu öllu eru um 85 starfsmenn. Viðkomandi mun eiga í miklu samstarfi við allar skrifstofur ráðuneytisins, Fjársýslu ríkisins auk fleiri. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. TÆKNITEIKNARI Raftákn leitar eftir dugmiklum, framsæknum og ábyrgum einstakl- ingi til starfa á stofu fyrirtækisins í Reykjavík. Starfið felst í tækni- teiknun á rafmagnssviði. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun sem tækniteiknari en góð kunnátta og reynsla af vinnu með Auto- Cad er skilyrði. Raftákn er 40 ára verkfræðistofa á rafmagnssviði staðsett á Akur- eyri og í Reykjavík en verkefnin eru um landið allt. Starfsmenn eru rúmlega 30 talsins. Nánari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri Raftákns, Árni V. Friðriksson í síma 464 6404 á skrifstofutíma eða í 864 6404. Umsóknir skulu berast til Raftákns Glerárgötu 34, 600 Akureyri bt. Árna V. Friðrikssonar eða avf@raftakn.is fyrir 30. janúar 2017. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. HÚSVÖRÐUR Í KAPLAKRIKA Óskum eftir að ráða harðduglegan og snyrtilegan karlmann (inn í starfinu felst baðvarsla fyrir drengi í íþróttum) í 100 % starf húsvarðar í Kaplakrika. Unnið er á vöktum. Starfslýsing: Almenn þrif í húsinu og á svæðinu. Þjónusta við iðkendur og aðra gesti, eins og að svara í síma og svara fyrirspurnum varðandi félagið, æfingatíma og fleira. Hæfniskröfur – Stundvísi, áreiðanleg, snyrtileg og dugleg. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsóknir á elsa@fh.is. fyrir 29.jan.2017 Helstu kröfur: • Bókahalds kunnátta skilyrði • Íslensku kunnátta skilyrði • Kurteisi og þjónustulund • Góð ensku kunnátta æskileg • Talnaglöggur og skipulögð vinnubrögð • Umsóknarfrestur 31. janúar 2017 Umsóknir sendast á augad@augad.is með ferilsskrá og mynd. GG optic ehf óskar eftir starfskrafti i fjölbreytt skrifstofustarf, 100% stöðugildi. 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 0 3 -6 0 5 C 1 C 0 3 -5 F 2 0 1 C 0 3 -5 D E 4 1 C 0 3 -5 C A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.