Fréttablaðið - 21.01.2017, Side 34

Fréttablaðið - 21.01.2017, Side 34
| ATVINNA | 21. janúar 2017 LAUGARDAGUR4 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Félagsbústaðir hf er sjálfstætt starfandi fasteignafélag í eigu Reykjavíkurborgar. Það á, rekur og leigir út yfir 2.000 íbúðir í Reykjavík. Hjá fyrirtækinu starfa ríflega 20 manns. Félagið er staðsett miðsvæðis í Reykjavík og er vottað í hóp framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi 2016 af Creditinfo. Nánari upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess www.felagsbustadir.is Við leitum að kraftmiklum einstaklingum sem eru tilbúnir til að takast á við spennandi og krefjandi verkefni sem framundan eru hjá Félagsbústöðum. Verkefnastjóri á sviði upplýsingatækni Gott skipulag og aðgengi að lykilupplýsingum úr rekstri er mikilvægur þáttur í starfsemi Félagsbústaða. Á grundvelli sögulegra gagna eru gerðar áætlanir og spár sem nýttar eru við ákvarðanatöku stjórnenda. Næsti yfirmaður verkefnastjóra er framkvæmdastjóri. Rekstrarfulltrúi á framkvæmdasviði Mikilvægur þáttur í starfsemi félagsins er rekstur og viðhald fasteigna. Í daglegum rekstri á stóru og fjölbreyttu eignasafni koma upp verkefni sem beina þarf í réttan farveg hratt og örugglega. Næsti yfirmaður rekstrarfulltrúa er sviðsstjóri framkvæmdasviðs. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Umsjón með upplýsingatæknimálum Félagsbústaða • Samantekt tölulegra gagna og skýrslugerð • Áætlanagerð og miðlun til umhverfis • Þróun og endurbætur á upplýsingakerfum fyrirtækisins • Val og innleiðing á nýjum hugbúnaði • Uppsetning og þróun á vöruhúsi gagna • Önnur tilfallandi verkefni Starfs- og ábyrgðarsvið: • Móttaka, greining og skráning viðhaldsbeiðna • Samskipti við iðnaðarmenn, verktaka, hússtjórnir og aðrar deildir fyrirtækisins • Eftirfylgni verkefna • Kostnaðareftirlit • Yfirferð og samþykkt reikninga • Rekstur sameigna • Önnur tilfallandi verkefni Menntun og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði verkfræði, hagfræði eða tölvunarfræði • Brennandi áhugi á upplýsingatæknimálum • Mikil greiningarhæfni og skarpur hugur • Kunnátta í hugbúnaði sem nýtist starfinu • Færni í mannlegum samskiptum • Þjónustulund og hæfni til að leiðbeina notendum • Sjálfstæð, nákvæm og öguð vinnubrögð • Frumkvæði, fagmennska og drifkraftur • Gott vald á íslensku, töluðu og rituðu máli Menntun og hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegu starfi eða af viðhaldi fasteigna er æskileg • Iðn- eða tæknimenntun er mikill kostur • Mikil færni í mannlegum samskiptum • Færni í íslensku, töluðu og rituðu máli • Reynsla af verkefnabókhaldi er kostur • Góð almenn tölvukunnátta • Sjálfstæð, nákvæm og öguð vinnubrögð Upplýsingar veitir: Sverrir Briem - sverrir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 30. janúar nk. Félagsbústaðir leita að verkefnastjóra á sviði upplýsingatækni og rekstrarfulltrúa á framkvæmdasvið www.intellecta.is Linux og sjálfvirkar hugbúnaðarlausnir Leitum að háskólamenntuðum hugbúnaðarsérfræðingi með góða þekkingu á Linux og SQL. Áhugi á gæðamálum og góð greiningarhæfni er mikilvæg. Sjá nánar á www.intellecta.is www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 4 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 0 3 -6 5 4 C 1 C 0 3 -6 4 1 0 1 C 0 3 -6 2 D 4 1 C 0 3 -6 1 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.