Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 41
VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT Í AÐ ÞRÓA KRAFTMIKIÐ OG LIFANDI
UPPLÝSINGATÆKNIFYRIRTÆKI?
Okkar æðsta markmið er að veita viðskiptavinum okkar 100% þjónustu og það gerum við með því að hafa í okkar röðum
tæknifólk í fremstu röð. Einstaklinga sem við treystum fyrir lyklinum að mikilvægustu upplýsingakerfum landsins.
Við óskum eftir starfsfólki í eftirfarandi störf:
REIKNISTOFA BANKANNA | Höfðatorg | Katrínartúni 2 | 105 Reykjavík | Sími: 569 8877 | www.rb.is
100%
ÁSTRÍÐA
100%
FAGMENNSKA
100%
ÖRYGGI
100% KREFJANDI OG SKEMMTILEGT
Netstjóri
UM STARFIÐ:
Kemur að rekstri, viðhaldi og uppbyggingu á netumhverfi RB og viðskiptavina þess.
Viðkomandi mun koma að uppbyggingu á ölbreyttum netrekstri, álagsdreifum og
netöryggislausnum og þarf að vera duglegur að tileinka sér nýjungar. Um er að ræða
kreandi og skemmtilegt starf fyrir öflugan einstakling.
HELSTU VERKEFNI:
§ Kemur að rekstri, viðhaldi og uppbyggingu á netumhverfi RB og viðskiptavina þess
§ Kemur að netrekstri í meðal annars VMware, álagsdreifum og netöryggislausnum
§ Tekur þátt í að byggja upp nýtt skýjaumhverfi
HÆFNISKRÖFUR:
§ Nokkurra ára reynsla af rekstri netbúnaðar og netöryggiskerfum
§ Vottun á sviði net- og netöryggismála kostur
§ Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur en ekki nauðsyn
§ Hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu
§ Geta og vilji til að vinna vel í hópi en einnig geta til að vinna sjálfstætt
§ Drifkraftur og vilji til að takast á við stór og skemmtileg verkefni
Nánari upplýsingar veitir Daníel Örn Árnason, forstöðumaður Grunnrekstrar,
daniel.orn.arnason@rb.is, sími 569 8877.
Windows kerfisstjóri
UM STARFIÐ:
Kemur að rekstri og uppbyggingu á Windows umhverfi RB ásamt þeim lausnum sem
keyra ofan á því umhverfi. Fær frábært tækifæri til að takast á við stórskemmtileg og
kreandi verkefni.
HELSTU VERKEFNI:
§ Daglegur rekstur á Windows umhverfi RB
§ Stuðningur við aðra hópa innan fyrirtækisins
§ Mikil aðkoma að þróun og uppbyggingu lausna
HÆFNISKRÖFUR:
§ Reynsla af kerfisstjórnun í Windows umhverfi
§ Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur
§ Hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu
§ Geta og vilji til að vinna vel í hópi en einnig geta til að vinna sjálfstætt
§ Drifkraftur og vilji til að takast á við stór og skemmtileg verkefni
§ Þekking á Windows PowerShell er kostur
§ Reynsla af DevOps vinnubrögðum er kostur
Nánari upplýsingar veitir Daníel Örn Árnason, forstöðumaður Grunnrekstrar,
daniel.orn.arnason@rb.is, sími 569 8877.
HELSTU VERKEFNI:
§ Daglegur rekstur og viðhald á RedHat og AIX umhverfum fyrirtækisins
§ Daglegur rekstur á hugbúnaðarlausnum
§ Framþróun umhverfa og þátttaka í mótun tæknistefnu fyrirtækisins
§ Villugreining og bestun á lausnum í tækniumhverfi fyrirtækisins
HÆFNISKRÖFUR:
§ Góð hæfni á Red Hat Linux er nauðsynleg
§ Háskólamenntun sem nýtist í starfi eða starfsreynsla í fagi
§ Þekking og reynsla af rekstri á IBM Power/AIX er kostur
§ Þekking á Chef eða öðrum sjálfvirknitólum er kostur
§ Reynsla af DevOps vinnubrögðum er kostur
§ Reynsla af forritun er kostur
Linux/Unix kerfisstjóri
UM STARFIÐ:
Við erum að styrkja Unix hópinn okkar og leitum að reynslumiklum einstaklingi
til að takast á við kreandi verkefni í öflugri einingu. Viðkomandi kemur að rekstri
og uppbyggingu á Linux/Unix umhverfi RB ásamt þeim lausnum sem keyra ofan
á því umhverfi.
Nánari upplýsingar veitir Kristjón Sverrisson, forstöðumaður Tæknireksturs,
kristjon.sverrisson@rb.is, sími 569 8877.
HELSTU VERKEFNI:
§ Ber ábyrgð á gæðum þjónustu til viðskiptavina (Service Delivery manager)
§ Vinnur með framkvæmdastjórn RB að mótun þjónustu fyrirtækisins í takt við
þarfir viðskiptavina
§ Er fulltrúi viðskiptavina innan RB
§ Stjórnar teymi sem er sérhæft í hágæða þjónustu til viðskiptavina
HÆFNISKRÖFUR:
§ Að minnsta kosti 15 ára starfsreynsla tengd upplýsingatækni eða nýtingu hennar
§ Viðtæk stjórnunarreynsla
§ Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur en ekki nauðsynleg
§ Mikil skipulagshæfni
§ Góðir samskiptahæfileikar
§ Geta og vilji til að vinna vel í hópi en einnig geta til að vinna sjálfstætt
§ Drifkraftur og vilji til að takast á við stór og skemmtileg verkefni
§ Metnaður til að veita framúrskarandi þjónustu með 100% að markmiði
Rekstrarstjóri
(Service Delivery Manager)
UM STARFIÐ:
Rekstrarstjóri starfar með framkvæmdastjórn RB að mótun fyrirtækisins og
uppbyggingu þjónustu til viðskiptavina. Hlutverk rekstrarstjórans er að standa við
gerða samninga og tryggja að viðskiptavinurinn sé ánægður með veitta þjónustu.
Staðan er stjórnunarstaða sem er þjónustu-, viðskipta- og tæknilegs eðlis og mun sá
sem er ráðinn í stöðuna fá tækifæri til að móta þetta hlutverk enn frekar.
Viðkomandi mun heyra beint undir framkvæmdastjóra.
Nánari upplýsingar veitir Herdís Pála Pálsdóttir, framkvæmdastjóri
Mannauðs- og markaðsmála, herdis.pala.palsdottir@rb.is, sími 569 8877.
Við bjóðum góða vinnuaðstöðu, tækifæri til endurmenntunar
og starfsþróunar, frábæra samstarfsfélaga og umhverfi þar sem
fagmennska, öryggi og ástríða eru undirstaða allra verka.
Hægt er að sækja um á www.rb.is til 29. janúar 2017.
Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
NÁNAR UM RB
RB er traust og öflugt þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni sem hefur þróað hinar ýmsu ¯ármálalausnir, þar á meðal öll megin greiðslukerfi landsins.
§ RB hlaut Gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC 2016 en með því er staðfest að munur á grunn- og heildarlaunum karla og kvenna er minni en 3,5% hjá fyrirtækinu.
§ RB er framúrskarandi fyrirtæki samkvæmt lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi 2016. Einungis 1,7% fyrirtækja á Íslandi eru á þeim lista.
§ RB er fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum en viðurkenningin er veitt af Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.
Samstarfsaðilar rannsóknarmiðstöðvarinnar eru Viðskiptaráð Íslands, Nasdaq og Samtök atvinnulífsins.
§ RB var tilnefnt til Íslensku þekkingarverðlaunanna af Félagi viðskiptafræðinga og hagfræðinga árið 2016.
2
1
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:4
1
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
0
3
-6
A
3
C
1
C
0
3
-6
9
0
0
1
C
0
3
-6
7
C
4
1
C
0
3
-6
6
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K